Morgunblaðið - 07.08.1996, Page 51

Morgunblaðið - 07.08.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7.ÁGÚST1996 51 DAGBOK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð norður af landinu er á leið til norðurs og grynnist, en lægð suðaustur af Hvarfi er á leið til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 12 skýjað Glasgow 20 skýjað Reykjavík 10 skýjað Hamborg 22 skýjað Bergen 22 léttskýjað London 21 skýjað Helsinki 20 léttskýjað Los Angeles 20 alskýjað Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 8 rigning Madríd 28 léttskýjað Nuuk 4 Malaga 33 heiðskírt Ósló 26 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal 23 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað New York 23 þokumóða Algarve 24 léttskýjað Orlando 26 heiðskírt Amsterdam 17 rigning París 23 skýjað Barcelona 27 hálfskýjað Madeira 24 hálfskýjað Berlín Róm Chicago 22 skýjað Vín 17 alskýjað Feneyjar 25 skýjað Washington 23 þokumóða Frankfurt 16 rigning Winnipeg 20 skýjað 7. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.13 3,0 6.26 1,0 12.52 3,0 19.14 1,2 4.54 13.32 22.08 8.09 ÍSAFJÖRÐUR 2.20 1,2 8.40 0,6 15.03 1,7 21.34 0,8 4.41 13.38 22.32 8.15 SIGLUFJÖRÐUR 4.42 1,1 10.41 0,4 17.06 1,1 23.31 0,4 4.23 13.20 22.14 7.57 DJÚPIVOGUR 3.18 0,6 9.45 1,8 16.10 0,8 22.16 1,5 4.21 13.02 22.41 7.38 Sjávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: í dag verður suðaustlæg átt, kaldi eða stinningskaldi, með rigningu um sunnan- og vestanvert landið, en úrkomulítið verður annars staðar. Hlýnandi veður og hiti á bilinu 11 til 16 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir er vikunnar og fram yfir næstu helgi verður suðaustan- og sunnanátt á landinu með rigningu víða um land, en þó aðallega um sunnan- og austanvert landið. Hlýtt verður allsstaðar á landinu, einkum þegar nálgast helgina, hiti á bilinu 9 til 16 stig. Spá kl. 1 Þoka * 4 ♦ * . é * * i , Heimild: Veðurstofa Islands * * * é Ri9nin9 y • • • • y A 1 Vindörin sýnir vir \ 1 Slydda \7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin & ía sfe £ c ... Yr—7 J vindstyrk,heilfjö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ ^ Snjokoma y El JSunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindónn symr vmd- vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. V Súld H Hæð L Lægð Kuldaskií Hitaski! Samskil Yfirlit í dag er miðvikudagur 7. ágúst, 220. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom olíuskipið Rasmina Mærsk og leiguskip Eimskips Vi- kartindur. Rússneska skipið Academic Ioffe kom í gærmorgun og fór í gærkvöld. Kyndill kom og fór samdægurs. Múla- foss og Reykjafoss voru væntanlegir í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina kom Strong Ice- lander og togarinn Berg- ey frá Vestmannaeyjum. í gær kom Lagarfoss, norski togarinn Björgvin Senior og olíuskipið Rasmina Mærsk. Strong Iceiander fór út í gær- kvöld. Fréttir Bóksala Félags kaþðl- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 hefur opn- að eftir sumarleyfi og verður opið á morgun og föstudag kl. 13-18. Sýslumaðurinn í Borgar- nesi, Stefán Skarphéðins- son, auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu laust til um- sóknar starf hreppstjóra í Hvítársíðuhreppi. Um- sóknir sendist honum fyr- ir 20. ágúst nk. Stjórn Frímerkja- og póstsögusjóðs auglýsir um úthlutun styrkja í Lögbirtingablaðinu. Þar segir: „Frímerkja- og póstsögusjóður var stofn- aður með reglum nr. 449, 29. október 1986. Til- gangur sjóðsins er að efla og styrkja störf og rann- sóknir á sviði frímerkja- fræða og póstsögu og hvers konar kynningar- og fræðslustarfsemi til örvunar á frímerkjasöfn- un, svo sem með bóka- og blaðaútgáfu. Eins skal sjóðurinn styrkja sýningar og minjasöfn, sem tengj- ast frímerkjum og póst- sögu. Styrki má veita fé- lagasamtökum, einstakl- ingum og stofnunum. Næsta úthlutun styrkja fer fram í árslok 1996. Umsóknir um styrki skal senda til stjómar sjóðsins, b.t. Halldórs S. Kristjáns- sonar, samgönguráðu- neytinu, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík. Umsóknum (Lúk. 16, 12.) skal fylgja ítarleg grein- argerð um í hvaða skyni sótt er um styrk og er umsóknarfrestur til 15. október 1996.“ Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vistin fellur niður vegna sumarleyfa og hefst aftur 21. ágúst nk. Bólstaðahlíð 43. Spilað i dag kl. 13-16.30. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Söngur með Ingunni kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, boccíaæfmg kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 9.45 dans, kl. 11 banka- þjónusta, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30 pútt. Hæðargarður 31. Morg- unkaffí kl. 9, vinnustofa með Höllu (lokað 12.7- 12.8), viðtalstími for- stöðumanns kl. 10-11.30 og fótaaðgerð frá kl. 9-16.30, hádegismatur kl. 11.30, kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. í dag verður opnað aftur eftir sumar- leyfislokun. Vinnustofur og spilasalur opinn, heitt á könnunni. Upplýsingar um starfsemina í s. 557-9020. Félag eldri borgara í Kópavogi. Skrifstofa fé- lagsins er lokuð til 3. september nk. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Kiwanisklúbbarnir Korpa og Höfði verða með fund á morgun fimmtudag kl. 20 í Kiw- anishúsinu, Engjateig 11. Fyrirlesari verður Karl Steinar Valsson, afbrota- fræðingur. Allir velkomn- ir. Samband íslenskra kristniboðsfélaga er með samkomu í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður verður Per Tjöstheim, rektor frá Noregi. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík ki. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. - 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukkustund og er stoppað í Loðmund- arfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarferjan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggjá tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja i s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Fagranesið. Á morgun fimmtudag verður farið frá ísafirði kl. 8 til Aðal- víkur og Homvíkur. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimil- inu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í kirkjunni s. 567-0110. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5,69 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 mikill snjór, 8 hrein- ar, 9 kliður, 10 fara til fislqar, 11 lúra, 13 glæsileiki, 15 kút, 18 rithöfundur, 21 títt, 22 ófullkomið, 23 eldstæði, 24 skipshlið. LÓÐRÉTT: - 2 mánuður, 3 gabba, 4 lýkur, 5 farsæld, 6 bakhluti, 7 hugboð, 12 þreyta, 14 tré, 15 am- boð, 16 grámóða, 17 bogin, 18 framendi, 19 héldu, 20 látni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 áfall, 4 frost, 7 andóf, 8 úlfúð, 9 nær, 11 inni, 13 enda, 14 látún, 15 spöl, 17 nekt, 20 ári, 22 rílum, 23 lukka, 24 kamar, 25 tunga. Lóðrétt: - 1 ávani, 2 aldin, 3 Lofn, 4 frúr, 5 orfín, 6 tuðra, 10 æstur, 12 ill, 13 enn, 15 sprek, 16 öflum, 18 eikin, 19 trana, 20 ámur, 21 illt. Kaffivél 8880 1200w 12-18 bolla s: o <c O Profil 230 870w. Ristar tvær sneiðar í senn i\ , AnVV. V’" Umboðsmenn um allt land Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búiö Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kt. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfiröir:. Geirseyrarbúðin, Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn GuÖmundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- stað. Kft Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.