Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 43 I DAG Árnað heilla OAÁRA afmæli. Átt- O V/ ræður er í dag, föstu- daginn 9. ágúst, Garðar Jörundsson, fyrrverandi sjómaður, Glaumbæ, Bíldudal. Hann og kona hans Una Th. Elíasdóttir eru að heiman á afmælis- daginn. BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson i NORÐUR var nýliði, sem hafði dregist á móti einum besta spilara félagsins í ein- menningskeppni. Norður var svolítið óstyrkur á taug- um og vildi helst komast hjá því að spila sjálfur úr spilunum. Auk þess sá hann af bijótviti sínu að mun hagstæðara væri að stýra sögnum í hendurnar á hin- I um mikla meistara, sem var á makker hans þessa stund- . ina. í þessu ljós ber að skilja I sagnir: Suður gefur; enginn á hættu. Norður 4 854 V G5 ♦ ÁK ♦ ÁD7432 Vestur i ♦ 1097 * * Á87 | ♦ 10865 j 4 KG10 Austur ♦ K62 ♦ 10642 ♦ 9743 ♦ 96 Suður ♦ ÁDG3 V KD93 ♦ DG2 ♦ 85 Vestur Norður AusUir Suður - - 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd* Pass 3 grönd Pass 5 tíglar** Pass Pass Pass ^/AÁRA afmæli. Þriðjudaginn 6. ágúst sl. áttu sjötíu • v ára afmæli tvíburarnir Karl Gunnarsson, Skafta- hlíð 20, Reykjavík og Signý Gunnarsdóttir, Jöldugróf 7, Reykjavík. Af því tilefni taka þau á móti gestum í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun laugardag, kl. 15-18. * „Æ,æ. Nú lendi ég í sagn- hafasætinu." ** „Nei, ég stend ekki í svojeiðis stórræðum." Útspil: Laufgosi. Suður horfði undrandi á blindan nokkra stund, en lét á móti sér að slá fram eitr- aðri athugasemd. Loks bað hann um laufdrottningu. Hún hélt. Þá svínaði hann spaðadrottningu og hún hélt líka. Kannski var ein hver von. Næst var hjarta spilað á gosann og aftur svínað í spaða. Spaðaásinn var ekki trompaður, en næsta slag fékk vestur á hjartaás. Hann spilaði laufi í þeirri von að makker hefði byijað með einspil, en ás blinds átti slaginn. Sagnhafi spil- aði laufi úr borði, sem aust- ur trompaði með sjöu, en suður yfirtrompaði. Hann tók því næst slag á hjarta, trompaði hjarta og hlaut síðan að fá tvo slagi í við bót á tromp. Slétt staðið. Þetta var í fyrsta sinn sem suður hafði spilað 5 tígla á 3-2-samlegu, en það var greinilega ekki svo galin hugmynd. „Erum við betri í laufun- um?“ spurði norður eftir spilið. „Nei, nei, það eru sömu ellefu slagirnir," svaraði suður hæversklega og AV gnístu tönnum. rjr/\ÁRA afmæli. Sjö- I i/tugur er í dag, föstu- daginn 9. ágúst Guðmund- ur Ibsen, fyrrverandi skipstjóri, nú innkaupa- stjóri hjá Islenskum sjáv- arafurðum, Skipholti 44, Reykjavík. Eiginkona hans er Sesselja Guðnadóttir, bankastarfsmaður. Þau eru að heiman. n ÁRA afmæli. Sjö- I V/tugur er í dag, föstu- daginn 9. ágúst, Yngvi Rafn Baldvinsson, íþróttakennari, Lækjark- inn 14, Hafnarfirði. Hann og kona hans Þórunn El- íasdóttir, taka á móti ætt- ingjum og vinum á heimili sonar þeirra og tengdadótt- ur í Barmahlíð 4, Akureyri, í dag frá kl. 20. ARA afmæli. Mánu- t/vfdaginn 5. ágúst sl. varð fimmtugur Július Sig- urðsson, Hvassabergi 14, Hafnarfirði. Hann og kona hans Lilja Jónsdóttir taka á móti gestum í Borgartúni 31, á morgun laugardaginn 10. ágúst, milli kl. 17 og 19. pf/YÁRA afmæli. Fimm- tlV/tugur er í dag, föstu- daginn 9. ágúst, Eiríkur Bjarnason, frá Stöðul- felli, nú til heimilis á Borg- arholtsbraut 38, Kópa- vogi. Eiginkona hans er Ásdís Jóna Karlsdóttir. Þau eru stödd erlendis á afmælisdaginn. A f|ÁRA afmæli. í dag, Tlv/föstudaginn 9. ágúst, er fertug Lísa Björk Sig- urðardóttir, Bakkalilíð 15, Akureyri. Hún og eig- inmaður hennar Hermann Björnsson eru að heiman. STJÓRNUSPA eftir l'ranccs Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel við þigí sviðsljósinu oggætirnáð langt í stjórnmálum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Tekjurnar ættu að aukast á næstu mánuðum og sjálfs- traustið að fara vaxandi. Njóttu kvöldsins heima í faðmi fjölskyidunnar. Naut (20. april - 20. ma!) Þér berast góðar fréttir í dag varðandi íjármálin, og þér kann að bjóðast óvænt tæki- færi til að bæta stöðu þína í vinnunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt erfitt með að einbeita þér við vinnuna í dag þar sem hugurinn er allur við kom- andi helgi. Ættingi þarfnast umhyggju í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍS8 Ástvinum berast góðar frétt- ir í dag, sem eiga eftir að valda nokkrum breytingum á högum þeirra. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur í dag. Líttu frekar á björtu hliðarnar og allt það góða sem bíður þín í framtíð- inni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Breytingar í vinnunni eiga eftir að færa þér betri af- komu á næsstunni. Ekki er þess langt að bíða að þú komist í spennandi ferðalag. Vog (23. sept. - 22. október) Þér berast góðar fréttir varð- andi vinnuna í dag, og fram- tíðin lofar góðu. I kvöld þarft þú að sinna fjölskyldunni og ástvini. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur getur komið upp milli vina um fjármál, en ástvinur færir þér góðar fréttir. Reyndu að Ijúka skyldustörfunum snemma. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Þótt tilboð um viðskipti virð- ist lofa góðu, ættir þú að fara að öllu með gát. Góðar fréttir berast frá fjarstödd- um vini í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Breytingar verða á högum þínum á næstunni, og þér gæti staðið til boða nýtt og betra starf. Gættu þess að hafa ástvin með í ráðum. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 23. mars sl. í Há- teigskirkju af sr. Braga Skúlasyni Arna Hansen og Guðjón Norðfjörð. Heimili þeirra er á Ránargötu 46, Reykjavík. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Fjölskyldumálin geta truflað þig við vinnuna fyrri hluta dags, en þér tekst að leysa þau farsællega. Horfur í fjármálum eru góðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það gengur á ýmsu í vinnunni i dag, en þér tekst það sem þú ætlaðir þér áður en vinnudegi lýkur. Slakaðu á heima þegar kvöldar. Stjömusþdna n aó lesa sem dœgra- dvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki ú traustum grunni visindalegra stadreynda. og Sport Reykjavíkurvegi 60 Símar 555-2887 og 555-4487 KYNNING í Háaleitisapóteki í dag, föstudag 9/8 kl. 14-18 S VICHY LABORATOIRES V HEILSULIND HÚÐARINNAR Q ^ Nýr bíll: VW Golf GL 2000i '96, 5 dyra, óekinn, 5g., vinrauður. V. 1.385. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Opið um verslunarmannahelgina frá kl. 13-18. Hyundai Elantra 1,8 GT ‘94, sjálfsk., ek. aðeins 12 þ. km., rafm. í rúðum, samlæsingar o.fl., grænsans. V. 1.190 þús. GMC Safari XT V-6 (4.3) 4x4 ‘91, steingr ár, sjálfsk., álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur bíll. V. 1.950 þús. Nissan Sunny 100 NX 1600 rauður, sg., ek. 93 þ. geislasp. álfelgur o.fl. V. 990 þús. sk. ód. Honda Accord EX '92, rauður, sjálfsk., ek.75 þ. km. Gott eintak. V. 1.290 þús. Toyota Corolla XL hatsback ‘92, blár, 5 g., ek. 68 þ. km. V. 740 þús. Ford Lincoln Continenal V-6 (3,8), einn m/öllu, ek. 83 þ.km. V. 1.490 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 station ‘93, grásans., 5 g., ek. 78 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, spoiler o.fl. V. 1.130 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km., upph., lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. (Skipti möguleg á stærri jeppa). Volvo 940 GL ‘91, sjálfsk., ek. 47 þ. km, rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.750 þús. V.W. Golf 1.8i CL ‘94, sjálfsk., ek. aöeins 18 þ. km. V. 1.190 þús. MMC Galant EXE 2.0 ‘91, svartur, 5 g., ek. 86 þ. km., sóllúga, álfelgur o.fl. Bíll í sérflokki. V. 1.090 þús. Suzuki Swift GLXi 4x4 Sedan ‘93, blár, 5 g., ek. 58 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. Opel Corsa Swing 5 dyra ‘94, rauður, sjálfsk., ek. 51 þ. km. Tilboðsv. 790 þús. Mazda E-2000 sendibíll m/kassa diesel ‘87, 5 g., uppt. vél o.fl. Gott eintak. V. 590 þús. MMC Colt GTi 16v ‘89, rauður, 5 g., ek. 82 þ. km. V. 630 þús. MMC Lancer GLX hlaðbakur ‘90, 5 g., ek. 114 þ. km V. 640 þús. Toyota 4Runner SR 5 2400i (4 cyl.) ‘90, rauöur, 5 dyra, ek. 119 þ. km. V. 1.680 þús. Subaru Legacy 2.0 station ‘92, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 920 þús. BMW 316i ‘95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, grænsans. V. 1.980 þús, sem nýr. Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, rauður, sjálf- skiptur, ek. aðeins 20 þ. mílur, einn m/öllu. V. 3,5 millj. Honda Shadow 500 '86 mótorhjól, hippahjól, vínrautt, ek. 12 þ. mílur. USA týpa. Drifskaft o.fl. V. 340 þús. Sk. á dýrari. Nissan Patrol 3,3L Turbo diesel Stuttur, '88, hvítur, ek. 148 þ.km. 36“ dekk. ryðlaus. Fallegur bíil. V: 1190 þús. Hyundai Accent GDi 1,5 '95 ek. 8 þ. km., grænn. 15“ álfelgur, loftpúði o.fl. V. 1060 þús. AMC Comance 2WD P.UP 87 2.51 vél, 4 g., ek. 125 þ. Gott eintak. V. 450 þús. Renault 19 TXE '92 5 g., ek. aðeins 47 þ.km. V. 850 þ. kr. Sk. ód. Volvo 740 GL'88 sjálfsk., ek. 141 þ., fallegur bíll. V. 790 þús. Mazda RX7 GTU '88, skemmtilegur sportbíll, 5 g., ek. 133 þ. km., sóllúga, álfelgur o.fl. V. 920 þús. M.Benz 309D húsbíll '86, sjálfsk., ekinn m/öllu. svefnpláss f. 4-5 manns. Toppeintak. V. 1.350 þús. Skipti möguleg á góöum jeppa. Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.