Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSYNING: NORNAKLIKAN Þær eru ungar, sexí og kyngimagnaðar Þær eru vægast sagt göldróttar Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll Yfirnáttúrleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra Threesome" The Craft" var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár JDD/ ÞU HEYRIR MUNINN Þu verður heiilaður af The Craft". Leikkonurnar eru töff f hinu sólríka Kalifomfuumhverfi. rf Tæknibrellurnareruæði m og kvikmyndatakan svipar til MTV músikmyndbanda. ® Tónlistin i myndinnl er * rifandi góð. Myndin B býður uppá kvikindislega góða » skemmtun." -Chris Kridler/THE BALTIMORE SUN Ykt góð, töff, meiri hattar rokkuð og tryllingslegur hrollur. Ekki missa af þesari," ; -Bruce Kirkland/THE TORONTO SUN/THE OTTAWA SUN The Craft" er blanda af ^arrie" og t Beverly Hills, 90210." •öary Thompson/PHILADELPHIA •' Bk ' OAÍLÝ NEWS . ’jSSStÚÉÍB Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 550 Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 12. ára. Frumsýnd eftir 8 daga íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is Eddie verður Dagfínnur ► LEIKARINN glaðbeitti Eddie Murphy, sem Ieikur í myndinni „The Nutty Professor" sem sýnd hefur verið við mikla aðsókn í Bandaríkjunum, hefur ákveðið hver næsta mynd hans verður. Eddie ætlar að bregða sér í skikkju Dagfirms dýralæknis og endurgera mynd frá árinu 1967 um ævintýri Dagfinns eftir sögu Hugh Lofting. ----» ♦ ♦- Hótar leik- urum dauða ► BANDARÍSKI leikarinn Scott Bacula sem margir þekkja vafa- laust úr myndaflokknum „Quant- um Leap“ hefur fengið því fram- gengt með dómsúrskurði að kona, sem hefur angrað hann með bréfa- skriftum, haldi sig framvegis í hæfilegri fjarlægð og hætti að senda honum hótunarbréf. Réttað verður aftur í málinu 19. ágúst og ákvörðun tekin um áframhaldandi bann. Konan, Tina Marie Ledbett- er, 34 ára, hefur sent honum fjöl- mörg bréf þar sem hún segir hann vera að svíkja aðdáendur sína með því að skiija við eiginkonu sína. Ledbetter er enginn nýgræðingur í leikaraáreitni því árið 1989játaði hún að hafa sent leikaranum smá- vaxna Michael J. Fox 5.000 hótun- arbréf á tæpu ári, um 15 á dag, þar sem hún hótaði honum, fyrr- verandi kærustu hans og ófæddu barni þeirra dauða. ALICIA Silverstone fær brátt að aka í Batman bíl. Silverstone yngsti fram- leiðandi Hollywood ► BANDARÍSKA kvikmyndaleikkonan Alicia Silverstone, 19ára, er þrátt fyrir ungan aldur að leika í tíundu bíómynd sinni. Mynd- in heitir „Excess Baggage" og auk þess að leika aðalhlutverkið framleiðir hún myndina og er þar með yngsti kvenkyns kvikmynda- framleiðandi í sögu Hollywood. Hún er eftirsótt leikkona, einkum eftir frammistöðuna í myndinni Glórulaus, og skrifaði nýlega undir 100 milljóna króna samning um að leika Batmanstúlkuna í nýrri Batman og Robin mynd. Alicia segir í nýju viðtali að kvik- myndaheimurinn sé harður og gagnrýni oft óvægin. Hún segist lítið blanda geði við kollega sína í kvikmyndahverfinu og segir að ferill sinn skipti sig ekki öllu máli. „Ferillinn verður ávallt í öðru sæti í lífi mínu. Það skiptir mig meira máli að giftast góðum manni og eignast falleg börn,“ segir leikkonan litfríða. FRUMSYNING: TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI FRA AULUNUM SEM GERÐU „DUMB & DUMBER“ .TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI“ NÝJASTA KVIKMYND FARELU BRÆÐRA DY HARRELSON RANDY Q GELBIL Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. í THX C SERSVEITIN SERSVEITIN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! ★★★ A.i. MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. nnnnimr iruoðiou Sýnd kl. 9 og 11.05. b.í. 12. THX DIGITAL í HÆPNASTA SVAÐI SPY Sýnd kl. 5 og 7 Ein.stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í sprengjuárás á San Fransisco. A meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefurflúið Klettinn... lifandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.