Morgunblaðið - 16.08.1996, Page 49

Morgunblaðið - 16.08.1996, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ATH ENGIR BÖÐSM!Ð> GILDA FYRSTU SÝNINGARVIKUNA! fctrc-Aröic MlCrlELLE PrElrFER- jgfej^r&ÍÍS ■ ROBERT REDFORD DIGITAL Spurningunni um hvort líf sé á öörum hnöttum hefur verið svarað DIGITAL Frábaer spennumynd í anda Chinatown med úrvalsliöi leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11.10. b.i. i6ára Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). /DD/ ATH ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU BcrurttKi RVIKUNA! RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI Sýnd kl. 7, 9, 11 og 01 í BÓLAKAFI APASPIL Sýnd kl. 1, 3, og 5 síðasta sýningarhelgi Sýnd kl. 1,3.5,7,9, 11 og01 STRIPTEaSE -uun^se DEMI MOORE KEANU REEVES DENZEL WASHINGTON MORGAN FREEMAN______MEG RYAN Brúðkaup í háloftum ^ 3RÚÐKAUPIÐ fékk fljúgandi start,“ sögðu brúðhjónin Dave Lawrence og Jane Harland sem giftu sig nýlega í háloftunum, í 500 metra hæð frá jörðu, fest á miðjan væng 50 ára gamalla tvíþekja. Presturinn, bundinn við þriðju flugvélina, las þeim blessunarorðin hátt og snjallt og gaf þau saman. Athöfnin tókst vel og brúðhjónin kysstust innilega um leið og þau stigu fæti á fast land. Helena í sólarfríi ► OFURFYRIRSÆTAN Ilelena Christensen tók sér frí frá sýningar'— störfum nýlega og brá sér í sólina í St. Tropez í Suður-Frakklandi. Með henni var unnusti hennar Patrick MacGavish og tveir vinir þeirra. Á myndinni dingla þau fótunum fram af bryggju í St. Tropez og ræða lífsins leyndardóma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.