Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 5
I
Með hverju kílói af tómötum sem þú
kaupir, fylgir einn KÍIMAKÁLSHAUS!!!
Fróðleiksmolar frá BÓNUS um KÍNAKÁL
Eins og nafnið bendir til er Kínakálið austrænt
og er annað vinsælasta grænmetið sem við
höfum fengið þaðan. Hitt er baunaspírur.
Kínakálið er best léttsoðið eða ferskt. Milt
bragðið gerir það ákjósanlegt með
bragðsterkri fæðu og kryddi, hvítlauk, engifer
og chilli og sérlega gott til niðursuðu (pikkles).
Kínakálið er mjög ríkt af A-vítamíni, B 1,63830-
og D-vítamíni auk málmefna svo sem járns og
kalsíums. Það varðveitist best í
grænmetisskúffu ísskápsins.
■
Ungnautahakk, eitt kíló
579 kr.
Sex JACOBS pítubrauð
77 kr.
BÓNUS pítusósa, 400ml
99 kr.
ísbergsalat, einn haus
49 kr.
Kryddlegnar lærissneiðar, kg
778 kr.
Bakaðar baunir, hálfdós
26 kr.
Danskt kaffi, 500g
159 kr.
Appelsínumarmelaði, 454g
99 kr.
Tekex 200g
29 kr.
Dinkelbergerbrauð
49 kr.
Létt og laggott, 400g
99 kr.
GOTTA-ostur, afsláttur
15%.
R.P. barnableiur, 40 stk.
399 kr.
Þykkar R.P. bossaþurrkur,100 stk.
79 kr.
Uppþvottalögur, einn lítri
39 kr.
Fljótandi þvottaefni, 2 lítrar
225 kr.
GUY gallabuxur
799 kr.
íslenskar SKRUDDUR, reiknings
og stílabækur í úrvali.
Skoðið BÓNUS bæklinginn. Hann
gildir fram á sunnudag!