Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21/8 SJONVARPIÐ II Stöð 2 || Stöð 3 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fréttir 18.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (458) 18.45 ►Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan 19.00 ►Myndasafnið Endur- sýndar myndir úr morgun- sjónvarpi barnanna. FRJEDSLA 19.25 ►Úr ríki náttúr- unnar Hreysikettir (Wildlife on One) Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 ►Nýjasta tækni og visindi Endursýnd íslensk mynd sem gerð var af Sjón- varpinu 1996 um hönnunar- keppni vélaverkfræðinema við Háskóla íslands. 21.05 ►Taggart - Engiiaugu (Angel Eyes) Skoskur saka- málaflokkur. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (2:3) 22.00 ►Hver á hálendið? Umræðuþáttur í umsjón Gunnars G. Schram. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Ólympíumót fatl- aðra Svipmyndir frá keppni dagsins. 23.30 ►Dagskrárlok 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►Trúðurinn Bósó 13.35 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum UVUn 14.00 ►Fariðekki m I nll langt (Stay Tuned) Sjónvarpssjúklingurinn Roy Knable keypti sér nýjan gervi- hnattadisk og ekki leið á löngu þar til hann sogaðist ásamt eiginkonu sinni inn í atburða- rás sjónvarpsins. Þau flakka nú á milli alls konar mynda- flokka og reyna að finna leið- ina aftur heim í stofu. Spreng- hlægileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna með John Ritter, Pam Dawber og Eugene Levy. Leikstjóri: Peter Hyams. 1992. 15.35 ►Handlaginn heimil- isfaðir (Home Improvement) (14:25)(e) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Sumarsport (e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►! Vinaskógi 17.25 ►Mási makalausi 17.45 ►Doddi 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Beverly Hills 90210 (9:31) 20.55 ► Núll 3 21.30 ►Sporðaköst Greni- lækur í Landbroti. (e) (4:6) 22.05 ►Brestir (Cracker) (7: 9)(e) 22.55 ►Farið ekki langt (Stay Tuned) Sjá umíjöllun að ofan 0.20 ►Dagskrárlok 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.25 ►Borgarbragur (The City) 17.50 ►Á tímamótum (Hollyoaks) (3:38) (e) 18.15 ►Barnastund Ægir köttur. Heimskur, heimsk- ari. 19.00 ►Glannar (Hollywood Stunts)í þéssum þætti ijallar James Coburn um áhættuleik- ara og hlutverk þeirra í kvik- myndum. Áhættuleikarinn Terry Leonard sýnir uppá-' haldsatriðin sín úr kvikmynd- inni Blue Thunder og Apoc- alypse Now. 19.30 Mlf 19.55 ►Ástir og átök (Mad About You) Margverðlaunað- ur gamanmyndaflokkur með Paul Reiser og Helen Hunt í aðalhlutverkum. 20.20 ►Eldibrandar (Firell) Geðsjúkur maður hefur margra hæða hótelbyggingu á valdi sínu. (13:13) 21.05 ►Þögult vitni (Silent Witness) Amanda Burton (Pe- ak Practice, Brookside) leikur réttarlækninn Sam Ryan sem hefur lausn gátunnar í sjón- máli og til að koma henni í höfn nýtur hún dyggilegrar aðstoðar Toms Adams. (2:2) 22.00 ►Næturgagnið (Night Stand) Dick er kominn í trú- málin og öllu því sem þeim fylgir. Markmið hans í þessum þætti er að fletta of an af hvers konar spillingu meðal klerka og hjörðin er þar engin undan- tekning. 22.45 ►Tíska (Fashion Tele- vision) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) (e) 0.45 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bárðarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayf irlit. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gúró eftir Anne-Cath Vestly. Mar- grét Örnólfsdóttir les þýðingu sína (15) 9.50 Morgunleikfimi. „.10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eft- ir Giuseppe Verdi. - Strengjakvartett í e-moll. Nu- ovo kvartettinn leikur. - Sönglög. Margaret Price syngur; Geoffrey Parsons leik- ur með á píanó. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Regnmiðlarinn eftir Richard Nash. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Áttundi . þáttur af tíu. Leikendur: Arnar Jónsson og Steinunn Jóhann- esdóttir. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 14.03 Útvarpssagan, Galapa- gos eftir Kurt Vonnegut. (8) 14.30 Til allra átta. 15.03 „Með útúrdúrum til átj- ándu aldar" Pétur Gunnarsson rithöfundur tekur að sér leið- sögn til (slands átjándu aldar. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Þjóðarþel. 17.30 Allrahanda. Harry Bela- fonte syngur nokkur sinna vin- sælustu laga. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og listir á líðandi stund. Umsjón og dagskrárgerð: Ævar Kjart- ansson og Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurfr. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Tónlist náttúrunnar. „Þú stjarna mín við skýjaskaut" Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 21.00 Smámunir. Samsuða úr alls kyns orðræðu. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á Heiðarbæ eftir Selmu Lag- erlöf. (6:9) 23.00 „Maður þarf að gera rétta hluti á réttum tíma“ Þórarinn Björnsson ræðir við Ragnar Þórðarson lögfræðing. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns: Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda tímanum" 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld- tónar. 21.00 Bylting Bitlanna. (e)22.10 Plata vikunnar. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturt. á samt. rásum. Veöurspá. Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Mótorsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. 12.00 Disk- ur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason.(e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir ki. 13.00. FM 957 FM 95,7 7.00 Axel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk- ur og Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Þór- hallur Guðmunds. 1.00 TS Tryggva- son. Fréttir kl. 8, 12 og 16. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18. Áhættuleikarar í Hollywood hætta lífi sínu fyrir stjörnurnar á hverjum degi Hetjumar í Hollywood 19.00 ►Fræðslumynd í síðasta þætti leiddi ■æj gamli jarpurinn James Coburn áhorfendur í allan sannleik um tæknibrellur en í þessum þætti fjallar hann um áhættuleikara og hlutverk þeirra í kvikmyndum. Áhættuleikarinn Terry Leonard sýnir uppáhaldsatriðin sín úr kvikmyndinni Blue Thunder og Apocalypse Now og segir frá því hvernig staðið var að verki við gerð þeirra. Hann sýnir líka atriði úr myndinni Romancing the Stone og trúir áhorfendum fyrir því að sjaldan hafi hann verið jafnhætt kominn. Tekið er hús á áhættuleikaranum Paul Stader sem þjálfar áhættuleikara og sýnt er atriði þar sem hann hættir lífi sínu fyrir Roger Dangerfield í myndinni Back to School. Það er eftir öðru að kynnir þáttanna er oft hætt kominn sjálfur. SÝI\I 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Gillette sportpakk- inn 18.00 ►Taumlaus tónlist 20.00 ►( dulargervi (New York Undercover) 21.00 ►Svikavefur (Web Of Deceit) Dramatísk sakamála- mynd. Catherine giftist Mark gegn vilja foreldra sinna. Fljótlega kemur í ljós að hann er ekki allur þar sem hann er séður. Nótt eina hverfur sonur þeirra hjóna og Catherine er talin ábyrg fyrir hvarfinu. Aðalhlutverk: Amanda Pays og Corbin Bernsen. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 3.00 Buongiomo Italia 1-4 5.00 BBC Newsday 5.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 6.45 Count Duckula 6.10 Code- narae Icarus 6.35 Tumabout 7.00 §ig Break 7.30 Eastenders 8.05 Esther 8.30 Book Lover 9.30 Anne & Nick 11.10 Pebble Mill 12.00 Great Ormond Street 12.30 Eastenders 13.00 Book Lover 14.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.15 Count Duckula 14.40 Codename Icarus 16.05 Esther 15.30 Life/Times of Lord Mountbatten(r) 16.30 Big Break 17.00 The Worid Today 17.30 Bellamy’s New World 18.00 Secret Diary of Adrian Mole 18.30 The Bill 19.00 Bleak House 20.00 BBC World News 21.30 2.4 Children 22.00 Oppenheimer 23.00 Toulouse in the 16th Century 23.30 Renewable Energies 24.00 Global Tour- ism 1.00 Book Lover CABTOOM NETWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Roman Holidays 6.30 Back to Bedrock 6.46 Tliomas the Tank Engine 7.00 The Flintstones 7.30 Swat Kats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and Jerry 8.00 Scooby and Scrappy Doo 9.30 UtUe Dracula 10.00 Goldie Gold and Actíon Jack 10.30 Help, It's the Hair Bear Bunch 11.00 Worid Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Dafíy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 The Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 Thc Addams Family 15.30 2 Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flint- stones 18.00 Dagskrárlok CNM News and business throughout the day 4.30 Inside Politks 6.30 Moneyiine 6.30 World Sport 7.30 Showbiz Today 9.30 Worid Report 11.30 Worid Sport 13.00 Larry King Live 14.30 Worid Sport 15.30 Style with Eisa Klensch 19.00 Larry King Live 21.30 Worid Sport 22.00 World View from London and Washington 23.30 Moneyline 0.30 Cro33fire 1.00 Larry King Uve 2.30 Showbiz Today 3.30 Worid Report PISCOVERV CHANNEL 15.00 Kimberiey - Lond of the Wam(j- ina 16.00 Time Travellers 16.30 Ju- rassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Thinga 18.30 Mysteries, Magic and Mirades 19.00 Arthur C Clarke's Myst- erious Universe 19.30 Ghosthunters 20.00 Unexplained 21.00 Chrome Dre- ams 22.00 Uving with the Gun 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Fóáisíþróttir 8.00 Indycar 10.00 ly.rhji'il 11.00 Snooker 13.00 Hcsta- íþróttir 14.00 Trukkakeppni 14.30 Motnr-frtttir 16.00 Formula 1 16.30 Frjálsíþróttir 19.00 Tennis 21.00 Tenn- is 23.00 Tennis 23.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Awake On The Wildside 6.30 Supermodcl 1 7.00 MorníngMix 10.00 European Top 20 Countdown 11.00 Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 Fugees Uve ’n’ LnuA 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 M-Cydopedia 20.00 Singled Out 20.30 Gay Amour 21.30 Beavis & Butt-hcad 22.00 Unpluggcd NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day 4.00 NBC News 5.00 Today 7.00 Su- per shop 8.00 European Money Wheel 12.30 The CNBC Squawk Box 14.00 The U.S. Money Wheel 16.30 Profíles 17.00 Europe 2000 17.30 Selina Scott Show 18.30 Dateline NBC 20.00 Eurq>ean PGA Golf Tour 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Selina Scott Show 2.00 Taik- in’ Biues 2.30 Holiday destinations 3.00 Selina Scott Show SKV MOVIES PLUS 5.00 ... And God Created Woman, 1956 7.00 Challenge to Be Free, 1972 9.00 She Led Two Uves, 1995 11.00 One of Our Spies is Missing, 1965 13.00 Danny, 1979 16.00 Cold Turkey, 1971 17.00 She Led Two Uves, 1995 18.30 E! News Week in Review 19.00 Dead Air, 1994 21.00 Strawberry and Chocol- ate, 1995 22.50 Flnders, Keepers, Lo- vers, Weepers, 1994 24.05 The Culpep- per Cattle Company, 1972 1.35 The Owi, 1991 3.00 Natural Causes, 1994 SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.30 Sky Destinations 9.30 ABC Nightline 12.30 Cbs News This Mgming Part i 13.30 Cbs News This Moming Part Ii 14.30 Sky Destin- ations 16.00 IJve at Fíve 17.30 Ton- ight with Simon Mccoy 18.30 Sportsline 19.30 Newsmaker 0.30 Simon Mccoy Heplay 1.30 Newsmaker 2.30 Sky Destinations 4.30 Abc Worid News Tonight SKV ONE 6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Mr Bumpy’s Karaoke Café 6.35 inspector Gadget 7.00 VR Troopers 7.25 Advent- ures of Dodo 7.30 Conan the Adventur- er 8.00 Press Your Luek 8.20 Love Connection 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Itaphael 11.00 Geraido 12.00 Code 3 12.30 Designing Women 13.00 The Rosie O’DonnelI Show 14.00 Court TV 14.30 The Oprah Winfrey Show 15.15 Undun 15.16 Conan the Adventurer 15.40 VR Troopere 16.00 Quantum Leap 17.00 Beverly Hills 90210 18.00 Spellbound 18.30 MASH 19.00 Police Stop! 20.00 The Outer Umitó 21.00 Quantum Leap 22.00 Highlander 23.00 David Letterman 23.50 The Rose O’Donell 0.40 Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play TNT 18.00 That Forsyte Woman 20.00 Pennies from Heaven 22.00 Mr Skeff- ington 0.10 Grand Central Murder 1.30 The Secret Partner STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FiÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- ei, Sky News, TNT. 22.30 ►Star Trek 23.15 ►Banvænt sjónarspil (Deadiy Charade) Ljósblá mynd úr Playboy-Eros ser- íunni. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Praise the Lord 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartónlist 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Livets Ord 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 22.30 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. KLASSIK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgun- stundin. 10.15 Randver Þorláksson. 12.30 Tónskáld mánaðarins - Rimsky- Korsakov (BBC) 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 17.05 Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón- list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörð- artónlist. 17.00 Blönduðtónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartólist. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 I hédeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaöarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunn- ingjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn. 24.00 Kvöldtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæöisfróttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Simmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammió. 13.00 Biggi Tryggva. 16.00 Raggi Blöndal. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sórdagsskrá X-ins. Rokk úr Reykjavík. Útvurp HofnarfjörAur fm 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tónlist. 18.00 Miðvikudagsumræöan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.