Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 33 RAÐAUGí ÝSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK íbúðtil leigu Tveggja herbergja íbúð á Melunum í Reykja- vík er til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: „Suðursvalir - 4038“, sendist til afgreiðslu Mbl. Lokað vegna flutninga Fyrirtæki okkar verður lokað frá 22. til 26. ágúst nk. vegna flutninga. Opnum aftur þriðjudaginn 27. ágúst nk. í Vatnagörðum 26, 104 Reykjavík. IMýr sími: 533 1999 - 4 línur. Fax: 533 1995. Sími verkstæði: 533 1991. Við bjóðum viðskiptavini okkar hjartanlega velkomna í Vatnagarða 26. I. Guðmundsson & Co. Úthlutun styrkja úr IHM-sjóði í sámræmi við reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð gjalda, sem samþykktar voru á aðalfundi Rithöfundasam- bandi íslands 22. apríl 1995, auglýsir RSÍ hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr svonefndum IHM-sjóði. Rétt til úthlutunar eiga rithöfundar, leikskáld, þýðendur, handritshöfundar og aðrir höfund- ar ritverka, sem flutt hafa verið í útvarpi eða sýnd í sjónvarpi, hvort sem þeir eru félagar í Rithöfundasambandi íslands eður ei. Samkvæmt reglunum verður helmingi ráð- stöfunarfjárins úthlutað eftir umsóknum til ákveðinna verkefna og helmingi eftir um- sóknum vegna áunninna réttinda. Til úthlutunar eru nú kr. 1.200.000. Úthlutað verður 12 styrkjum að upphæð kr. 100.000. Umsókninni þarf að fylgja skrá yfir þau verk umsækjanda, sem flutt hafa verið í útvarpi eða sýnd í sjónvarpi. Ef sótt er um stýrk til ákveðins verkefnis skal ennfremur fylgja greinargerð um verkefnið. Umsóknir þurfa að berast Rithöfundasam- bandi ísiands, Hafnarstræti 9, pósthólf 949, 121 Reykjavík, fyrir 17. september 1996. Stjórn Rithöfundasambands íslands. KENNSLA Námskeið vegna leyfistil að gera eignaskiptayfirlýsingar Námskeið fyrir þá, sem öðlast vilja leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar, verður haldið í september. Námskeiðið er eitt af skilyrðum þess að hljóta leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar og er haldið skv. lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, sbr. lög nr. 136/1995, og reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Kennt verður í eftirfarandi hópum: Hópur 1: Kennt 4.-19. sept. kl. 17.00-20.00. Próf 28. september. Hópur 2: Kennt 12.-27. sept. kl. 17.00-20.00. Próf 28. september. Hópur 3: Kennt 23.-27. sept. kl. 8.15-15.00. Próf 28. september. Gerður er fyrirvari um hámarks- og lágmarks- fjölda þátttakenda í hverjum hópi. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands, Tæknigarði, Dun- haga 5, 107 Reykjavík, sími 525 4923, í síð- asta lagi 26. ágúst. Fyrir sama tíma ber að greiða námskeiðsgjald kr. 40.000. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. Innritun íkvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 21., 22. og 23. ágúst kl. 16.00-19.00 á skrifstofu skól- ans: I. Meistaranám: Boðið er upp á meistara- nám í öllum löggiltum iðngreinum. Stað- fest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: 1. Almennt nám: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði BOK 102 DAN 102/202 ENS 102/202/212/303 EÐL 103 EFN 103 FÉL 102 Fríhendisteikning FHT 102 Grunnteikning GRT 103/203 íslenska ÍSL 102/202/242/252/313 Ritvinnsla VÉL 103 Stærðfræði STÆ 102/112/122/202/243/323 Tölvufræði TÖL 103 Þýska ÞÝS 103 2. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Fjármál Kennslufræði Markaðsfræði Rekstrarhagfræði Skattaskil Tölvubókhald Verslunarréttur Stjórnun Faggreinar húsasmiða og múrara Grunndeild rafiðna ★ Iðnhönnun ★ Rafeindavirkjun ★ Tækniteiknun ★ Tölvufræðibraut Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja námseigningu, þó aldrei hærri upp- hæð en kr. 21.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. Ekki er líklegt að unnt verði að Ijúka stjörnu- merktum brautum í kvöldnámi. KJÖLBRAUTASKÓUNN KvÖldskÓIÍ FB í kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti getur þú valið samfellt nám eða einstaka námsáfanga úr fjölbreyttasta námsframboði framhaldsskólanna. Þú getur valið tungumál, raungreinar, nám í tréiðnum og rafiðnum. Þú getur valið við- skiptanám, listgreinar og handíðagreinar, félagsgreinar, matartæknanám, grunnnám matvæla og matarfræðinganám. Þú getur ennfremur valið fjölmiðlun, stærðfræði, tölvu- nám, uppeldisgreinar og sjúkraliðanám. Þitt er valið! Kynntu þér framboðið. Innritað verður í Kvöldskóla FB 26., 28. og 29. ágúst nk. kl. 16.30-19.30. Skólameistari. UflLDOR FSKÓLÍNN I LÆK3/9RBOTNUM Getum tekið á móti fleiri nemendum í 1. og 2. bekk. Nánari upplýsingarveita EiríkurGunnarsson, sími 587 4486, og Þóra Tómasdóttir, sími 554 5034. Waldorf-skólinn í Lækjarbotnum er einkarekinn grunnskóli, sem byggir á uppeldislræði Rudolfs Steiners. Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum v/ Suðurlandsveg. Skólarúta ekur nemendum á milli Kringlunnar og Lækjarbotna. Waldorf-skólinn er heilsdagsskóli með virku foreldraumhverfi. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Getum bætt við nemendum f eftirtaldar deildir: Tónmenntakennaradeild, gftar- og gítarkennaradeild, strengja- og strengja- kennaradeild. Inntökupróf verða í Skipholti 33 sem hér segir: Fimmtudaginn 29. ágúst: Tónmenntakennaradeild kl. 10.00 Mánudaginn 2. september: Gítar- og gítarkennaradeild kl. 13.30 Strengja-og strengjakennaradeild kl. 14.00 Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu skólans í Skipholti 33. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. Stöðupróf ítónfræðigreinum verða á Lauga- vegi 178, 4. hæð, sem hér segir: Mánudaginn 2. september: Tónfræði og hljómfræði kl. 17.00 Þriðjudaginn 3. september: Tónheyrn kl. 15.00 Kontrapunktur kl. 17.00 Miðvikudaginn 4. september: Tónlistarsaga I og II kl. 10.00 Skólasetning verður í Háteigskirkju fimmtu- daginn 5. september kl. 17.00. Skólastjóri. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hafnarbraut 32, n.h. austur, Neskaupstað, þingl. eig. Bessi Bjarna- son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf„ 27. ágúst 1996 kl. 14.00. Nesgata 18, Neskaupstað, þingl. eig. Sveinn Þór Gíslason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 27. ágúst 1996 kl. 15.00. Sýstumaðurinn i Neskaupstað, 20. ágúst 1996. Málverk Vantar málverk eftir gömlu meistarana í sölu. Næsta málverkauppboð verður í byrjun september. BORG SlttQ auglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund I kvöld kl. 20.00. # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Spennandi helgarferðir 23.-25. ágúst: 1. Landmannalaugar-Álftavatn. Hringferð að Fjallabaki. Gist í sæluhúsunum Laugum og við Álftavatn. M.a. farið í Eldgjá, að Rauðabotni, Torfahlaupi og við- ar. 2. Þórsmörk - Langidalur. Það er alltaf gott að dvelja í Mörk- inni. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála. 3. Yfir Fimmvörðuháls. Ferð samhliða Þórsmerkurferðinni, en gengið yfir Fimmvörðuháls- inn á laugardeginum. Munið, síðustu gönguferðirnar um „Laugaveginn". Pantið tímanlega í fræðsluferð- ina: Náttúruperlur Vestur- Skaftafellssýslu 29/8-1/9, Núpsstaðarskógaferð 25.-27. ágúst, Hekluferð kl. 08.00 og sveppaferð kl. 13.00 laugardag- inn 24. ágúst. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG KENNSIA HJONABANDS- SKÓLINN Sími: 562-9911 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur I kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hallgrímur Guðmannsson. Allir hjartanlega velkomnir. /ffli SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Ræðumaður: Ástríður Haralds- dóttir. Einsöngur; Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.