Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ci I yó þú /n^yir ínfczu =ir 11^11111“ A.I. i'il-iLIÍI.júli. I. ENGIR BOÐSMIÐAR fctrsArbíí; íjmiMflMiÍfflli NORNAKLIKAN Þaer eru ungar, sexí og kyngimagnaðar Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll. Yfirnáttúr- leg, ögrandi og tryll- ingsleg spennumynd eftir leikstjóra Three- some" The Craft" var allra fyrsti sumar- smellurinn í Banda- ríkjunum í ár /DD/ ÞÚ HEYRIR MUNINNi Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 550 Sýnd kl. 7. syna ki. 3 o. i. iz. ara. Oheppnasti maður Noregs JON Fredriksen er heppinn að vera á lífi því þrisvar hefur hann lent í slysum sem auðveldlega hefðu getað deytt hann. Fyrst fékk hann trébolla í höfuðið og var úrskurðaður látinn. Þá datt hann úr bíl á 140 km hraða og lá í dái í þrjár vikur. Loks missti hann hægra eyrað þegar dráttarvél sem hann ók valt nið- ur bratta fjallshlíð. „Það er kraftaverk að sonur minn er á lífi. Ég er með stans- lausar áhyggjur yfir að hann lendi í einhverju óhappinu og ég held að ég þoli ekki fleiri áföll,“ segir móðir Jons, Olaug Findreng. Hún hefur þrisvar sinnum þurft að upplifa dauða sonar síns en alltaf lifnar „mað- urinn með harða höfuðið“ við. Þegar hann var í barnaskóla var hann að renna trébolla sem losn- aði úr rennibekknum og þeyttist í höfuð hans. „Égfékk stórt gat á hnakkann og vökvi úr mænunni lak út um nef mitt. Enginn hugði mér líf en læknar björguðu mér og ég lá á sjúkrahúsi í marga mán- uði.“ Nokkrum árum síð- ar féll hann úr bíl á 140 km hraða og þá hélt móðir hans að hún hefði endanlega misst hann, en hann braggaðist. „Ég missti stjórn á bílnum og hann valt nokkrar veltur á veginum. Ég kastaðist út og lá meðvitunarlaus á malbikinu og vaknaði ekki fyrr en nokkrum vikum síðar á sjúkra- húsi.“ Nýlega gerðist svo þriðja ólánið sem nær gerði útaf við Olaugu móður hans. „Jon koni heim alblóðugur með afrifið eyrað og kjálka- brotinn," segir hún með skjálfta í röddinni. „Ég hlýt að hafa níu líf,“ seg- ir Jon sjálfur en vel má sjá á örum settu andliti hans hörmungarnar sem TEIKNING af Jon í dráttarvélinni á leið niður fjallshlíðina. MEÐ móður sinni. „Ég er með stans- lausar áhyggjur af Jon mínum,“ seg- ir hún. ANDLIT Jons Fredriksen er örum sett. hann hefur mátt þola. „Það var algjör vitleysa í mér að reyna að fara á dráttarvélinni upp þessa fjallshlíð.“ Dráttarvélin fór þrjár veltur með fyrrgreind- um afleiðingum. Á meðan á veltunum stóð missti hann ekki einungis eyrað heldur fékk hann exi, keðjusög og skiptilykil i höfuðið. Jan segist hafa fengið síma- númer hjá nokkrum lýtalæknum sem vilja laga eyrað og ýmsar skrámur aðrar til en segist varla treysta sér í fleiri aðgerðir í bili. SNORRABRAUT 37 FRA AULUNUM SEM GERÐU „DUMB & DUMBER“ „TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI" NÝjASTA KVIKMY'ND 1-ARELLl BRÆDRA INASTA SVAÐI J j »■* PV: idUiIÍ'.A Sýnd kl. 5, 7 og 9. hreinn Sýnd kl. 7.10 Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20 Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 b.i. 16 ára FORSYMIMC 22. AGUST KL. 12 THX DIGITAL Á4MB1Q í anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Farellybræður nú með þessa geggjuðu grínmynd. Klikkaðir karakterar, góðar gellur, ótrúleg seinheppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmtilegustu gamanmynd í langan tíma. 11) 'fi i{\\ ii ] 1 ID4 slær aðsóknar- met á Islandi Geimveruinnrásarmyndin „Inde- pendence Day“, sem farið hefur sigurför um heiminn að undan- förnu og er orðin sjöunda aðsókn- armesta mynd allra tíma í Banda- ríkjunum, sló aðsóknarmet á Is- landi þegar hún var frumsýnd um síðustu helgi. Myndin er sýnd í Regnboganum, Háskólabíói, Laugarásbíói, Stjörnubíói og Borg- arbíói Akureyri. 15.701 áhorfandi kom að sjá myndina og hafa aldr- ei jafn margir sótt eina mynd á sömu helginni til þessa. Fyrra metið átti myndin „Mission Im- possible“ sem einnig var frumsýnd í sumar. 10.847 manns komu að sjá hana á fyrstu sýningarhelgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.