Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 11 AKUREYRI FERÐAMENN við heimskautsbaug í Grímsey. Fleiri ferðamenn til Grímseyjar Grímsey. Morgunblaðið. FERÐAMANNASTRAUMUR til Grímseyjar í sumar hefur verið allmikill jog er aukning greinileg. Hlutfall Islendinga virðist heldur vera að aukast. Mikið er um að ferðamenn noti sér ferju aðra leið- ina og flug hina, en einnig er aukning í gistingu. Sigrún Óladóttir rekur gisti- heimili að Básum og er þetta sjötta sumarið hennar þar. Er hún mjög ánægð með útkomuna og segir þetta vera besta sumarið fram að þessu. Hún segir að umferðin sé að dragast lengra fram á sumarið. Talsvert hefur verið um að ferða- menn noti sér kvöldflug með einn- ar klukkustundar viðdvöl og Ieið- sögn. Kvenfélagið Baugur hefur tekið á móti hópum í félagsheimil- inu Múla en töluvert er um alls kyns hópferðir til Grímseyjar, allt frá börnum í skólaferðalagi til ellilífeyrisþega í skemmtiferð. Morgunblaðið/Margrét Þóra MARGIR hafa lagt leið sína til Grímseyjar í sumar, þessi var að skoða auglýsingu um Grímseyjarferð við Ráðhús- torg á Akureyri í gær. Leikfélag Húsavíkur Auga fyrir auga sýnt í Bæjarbíói LEIKFÉLAG Húsavíkur fer í leik- för til vinaleikfélagsins Scene 2 í Nexö á Borgundarhólmi dagana 23. til 30. ágúst. Sýnt verður leik- ritið „Auga fyrir auga“ eftir Willi- am Mastrosimone. Jón Sævar Baldvinsson þýddi leikritið sérstak- lega fyrir Leikfélag Húsavíkur og er þetta í fyrsta sinn sem þetta verk er sýnt á ísiandi. Leikstjóri er Skúli Gautason. Leikarar eru ungmenni á aldrinum 18 til 23 ára og hafa þau unnið við æfmgar í allt sumar. í stuttu máli fjallar sýningin um nauðgun, sem snýst upp í andhverfu sína og er leikritið ekki ætlað áhorfend- um yngri en 14 ára. Á leiðinni til Borgundarhólms ætla ungmennin að sýna eina sýn- ingu á höfuðborgarsvæðinu og verður hún í Bæjarbíói í Hafnar- firði, fimmtudagskvöldið 22. ágúst kl. 20.30. 11 Carnival SUÐURUM HÖFIN! Nýjustu, stærstu og glæsilegustu skemmtiferðaskip heimsins - Umboð á íslandi - CARNIVAL CRUISE LINES: IMAGINATION, INSPIRATION, FASCINATION, SENSATION og DESTINY, stærstu farþegaskip heimsins. Einstakt sértilboð á nokkrum brottíorum í ágúst, sept. og okt. Láttu drauminn rætast í tengslum við draumadvöl á DÓMINIKANA. Verð frá kr. 50 þús. á mann í 7 daga siglingu. TÖFRAR AUSTURLANDA Ferðaævintýri ævi þinnar! STÓRA AUSTURLANDAFERÐIN 5.-23. okt. Perlurnar BALI, SINGAPORE, HONG KONG, BANGKOK, LONDON. Fá sæti laus. TÖFRAR1001 NÆTUR 17. okt.-6. nóv. BANGKOK, RANGOON, MANDALAY, PHUKET, BAHRAIN, LONDON. Einstök, spennandi og heillandi lífsreynsla. Hágæðaferðir á tækifærisverði núna. Fararstjórar: Ingólfur Guðbrandsson og Jón Ormur Halldórsson, dósent, stjórnmálafræðingur. CARNIVAL CRUISES UMB0B Á ÍSLAN0I FERÐASKRIFSTOFAN PRIMAt HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17,4. hæð,101 Reykjavík, sími 56 20 400, <ax 562 6564 ACCENT 5 dyra, 84 hestöfl með beinni innspýtingu, vökvastýri, vönduðum hljómflutningstækjum, samlitum stuðurum og lituðu gleri. Aukabúnaður á mynd, álfelgur og vindskeið. Gerðu kröfur Hyundai uppfyllir þær! Aksturseiginleikar S) Rekstrarkostnaður Öryggisbúnaður Þótt gerðar séu mismunandi kröfur til bíla eru líklega allir á sama máli um að nokkur atriði vegi þyngst. 0 Útlit Búnaður Endursöluverð SONATA 2000 sm3,140 hestöfl. Hyundai stenst vel samanburð við aðra bíla hvað varðar ðll þessi atriði og þá er bara eitt eftir, verðið sem er aðalatriðið þegar allt annað stenst samanburð oq nú býðót Hyunðaí á átórlcekkuðu verðí Leitið upplýsinga hjá sölumönnum og umboðsmönnum um allt land HYUnDRI ft'Z framtíðar ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINN SÍMi: 553 1236 ELANTRA1800 sm3,128 hestöfl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.