Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 25 PENINGAMARKAÐURINIM FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 20. ágúst. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 5703,51 (5691,67) Allied Signal Co 63,25 (63) AluminCo of Amer.. 62.25 (62,125) Amer ExpressCo.... 45,25 (44,875) AmerTel &Tel 54,5 (54,25) Betlehem Steel 10,25 (10,375) Boeing Co 91,625 (91,875) Caterpillar 70,5 (69,625) Chevron Corp 59,5 (59,5) CocaColaCo 51 (52,25) Walt Disney Co 57,5 (58,125) Du Pont Co 82,875 (82,25) Eastman Kodak 74,125 (74,375) ExxonCP 84,25 (82,875) General Electric 84,875 (85,125) General Motors 51,125 (51,5) GoodyearTire 46,625 (46,25) Intl Bus Machine 110,375 (109,875) Intl PaperCo 41,125 (41,25) McDonalds Corp 47,25 (47,5) Merck & Co 69 (69,125) Minnesota Mining... 68,125 (67,25) JPMorgan&Co 91,375 (90,75) Phillip Morris 90,625 (89) Procter&Gamble.... 90 (90,375) Sears Roebuck 45,625 (45,75) Texacolnc 90 (88,5) Union Carbide 42,875 (42,875) United Tch 114,5 (116,125) Westingouse Elec... 15,625 (15,625) Woolworth Corp 21,25 (21) S & P 500 Index 666,05 (665,65) AppleComp Inc 23,75 (22,375) Compaq Computer. 57,875 (58,5) Chase Manhattan... 77,5 (76,625) ChryslerCorp 29 (28.5) Citicorp 87,625 (87,5) Digital EquipCP 37,875 (37,625) Ford MotorCo 33,5 (33,125) Hewlett-Packard 42,625 (42,625) LONDON FT-SE 100 Index 3882,6 (3861,7) Barclays PLC 931 (927) British Airways 528 (534) BR Petroleum Co 630 (629) British Telecom 374 (373) Glaxo Holdings 913 (906) Granda Met PLC 474 (461) ICI PLC 787 (794) Marks&Spencer.... 500 (494,5) Pearson PLC 663 (675) Reuters Hlds 759,5 (755) Royal&Sun All 398 (398) ShellTrnpt(REG) .... 962 (947) ThornEMIPLC 243,55 (389,5) Unilever - (240,22) FRANKFURT Commerzbk Index... 2560,26 (2562,76) AEG AG 155 (154) Allianz AG hldg 2770 (2766) BASFAG 42,78 (42,95) Bay Mot Werke 842,5 (846) Commerzbank AG... 349,5 (351,5) DaimlerBenz AG 79,4 (80) Deutsche Bank AG.. 74,53 (74,77) DresdnerBank AG... 41,55 (41,58) Feldmuehle Nobel... 302 (309,9) Hoechst AG 50,9 (51,63) Karstadt 541 (545,5) Kloeckner HB DT 6,65 (6,74) DT Lufthansa AG 213,5 (213,3) ManAG STAKT 353 (354) MannesmannAG... 542,5 (537,3) Siemens Nixdorf 2,8 (2,8) Preussag AG 362,5 (361) Schering AG 108,4 (109) Siemens 78,5 (78,42) Thyssen AG 263,5 (264) Veba AG 77,27 (76,8) Viag 566,5 (564,8) Volkswagen AG 535 (636) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 21127,01 (21106,41) AsahiGlass 1240 (1230) Tky-Mitsub. banki. .. 2230 (2240) Canon Inc 2060 (2050) Daichi Kangyo BK.... 1850 (1830) Hitachi 1030 (1010) Jal 820 (824) Matsushita E IND.... 1910 (1900) Mitsubishi HVY 895 (895) MitsuiCoLTD 955 (955) Nec Corporation 1190 (1180) Nikon Corp 1270 (1260) Pioneer Electron 2450 (2460) SanyoElec Co 597 (596) Sharp Corp 1780 (1790) Sony Corp 6940 (6940) Sumitomo Bank 1980 (1980) ToyotaMotorCo 2660 (2640) KAUPMANNAHOFN Bourselndex 423,26 (421,91) Novo-NordiskAS 894 (890) Baltica Holding 104 (104) Danske Bank 396 (396) Sophus Berend B.... 788 (787) ISS Int. Serv. Syst.... 133 (131) Danisco 321 (321) Unidanmark A 272 (270) D/S Svenborg A 211000 (211000) Carlsberg A 337 (340) D/S 1912 B 149000 (148000) Jyske Bank ÓSLÓ 381 (379) OsloTotallND 820,18 (819,76) Norsk Hydro 289,5 (289) Bergesen B 131 (133) Hafslund AFr 41 (41) Kvaerner A 230 (228) Saga Pet Fr 91,5 (92,5) Orkla-Borreg. B 318 (320) Elkem AFr 87,5 (84) Den Nor. Oljes 7 (7.4) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1952,71 (1937,02) Astra A 275 (268) Electrolux 355 • (281) EricssonTel 153 (150,5) ASEA 724 (721) Sandvik 141 (140,5) Volvo 137,5 (137) S-E Banken 56,5 (56,5) SCA 143 (142) Sv. Handelsb 147,5 (147,5) Stora 89 (89) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. 1 London er verðifl ( pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 30 23 26 83 2.133 Blálanga 30 30 30 14 420 Karfi 88 9 74 12.431 924.269 Keila 30 25 28 65 1.840 Langa 103 48 90 1.162 104.247 Langlúra 120 40 117 968 112.843 Lúða 490 160 272 1.088 295.858 Sandkoli 70 40 54 977 53.150 Skarkoli 122 30 114 6.827 776.716 Skrápflúra 30 30 30 254 7.620 Skötuselur 200 165 177 636 112.355 Steinbítur 118 30 100 2.385 237.741 Stórkjafta 50 50 50 1.250 62.500 Sólkoli 140 100 130 2.417 313.490 Tindaskata 5 5 5 834 4.170 Ufsi 61 10 53 12.522 659.449 Undirmálsfiskur 67 49 61 1.937 118.117 Ýsa 117 45 70 28.391 1.992.869 Þorskur 159 76 101 55.532 5.608.379 Samtals 88 129.773 11.388.167 FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 23 23 23 51 .1.173 Karfi 9 9 9 8 72 Lúða 200 200 200 167 33.400 Skarkoli 42 42 42 62 2.604 Ufsi 45 30 31 402 12.362 Ýsa 96 96 96 584 56.064 Þorskur 88 83 87 5.367 466.124 Samtals 86 6.641 571.798 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Ufsi 10 10 10 19 190 Undirmálsfiskur 49 49 49 363 17.787 Þorskur 79 76 78 8.932 700.983 Samtals 77 9.314 718.960 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 66 66 66 41 2.706 Keila 25 25 25 22 550 Langa 48 48 48 70 3.360 Lúða 200 200 200 130 26.000 Sandkoli 70 70 70 469 32.830 Skarkoli 110 110 110 1.974 217.140 Steinbítur 96 30 44 86 3.768 Sólkoli 140 140 140 100 14.000 Ufsi 38 38 38 696 26.448 Undirmálsfiskur 66 66 66 651 42.966 Ýsa 117 54 103 2.014 208.409 Þorskur 126 86 97 19.717 1.913.535 Samtals 96 25.970 2.491.711 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 30 30 30 32 960 Karfi 88 66 75 10.906 822.421 Langa 100 60 93 473 43.961 Langlúra 120 40 117 958 112.143 Lúða 460 160 271 625 169.094 Sandkoli 40 40 40 508 20.320 Skarkoli 122 105 118 4.712 5^4.602 Skrápflúra 30 30 30 254 7.620 Skötuselur 180 165 165 399 65.955 Steinbítur 118 99 103 1.679 173.592 Stórkjafta 50 50 50 1.250 62.500 Sólkoli 140 121 135 1.957 263.490 Tindaskata 5 5 5 834 4.170 Ufsi 61 36 55 10.181 555.577 Undirmálsfiskur 67 62 62 923 57.364 Ýsa 105 53 67 22.143 1.481.145 Þorskur 136 86 106 2.826 300.263 Samtals 77 60.660 4.695.169 HÖFN Blálanga 30 30 30 14 420 Karfi 70 59 67 1.476 99.069 Keila 30 30 30 43 1.290 Langa 103 85 92 619 56.936 Langlúra 70 70 70 10 700 Lúða 490 165 406 166 67.364 Skarkoii 30 30 30 79 2.370 Skötuselur 200 195 196 237 46.400 Steinbítur 101 94 97 620 60.382 Sólkoli 100 100 100 360 36.000 Ufsi 53 53 53 1,224 64.872 Ýsa 73 45 68 3.650 247.251 Þorskur 159 80 119 18.690 2.227.474 Samtals 107 27.188 2.910.528 Þríþraut fyrir al- menning í Garðabæ HALDIN verður j>ríþraut fyrir al- menning í og við Iþróttamiðstöðina. Ásgarð í Garðabæ laugardaginn 24. ágúst frá kl. 8-17.30. Skrán- ing fer fram 24. ágúst um leið og þátttaka hefst. Veitt verða gull-, silfur- eða bronsverðlaun fyrir þátttöku í þremur greinum þ.e.a.s sundi, hjólreiðum og skokki eða göngu. Lágmarksvegalengdir í hverri grein eru eftirfarandi: Sund: 100 m brons, 200 m silfur og 400 m gull; Hjól: 2 km brons, 4 km silfur og 8 km guil; Skokk/ganga: 1 km brons, 2 km silfur og 4 km gull. Þeir sem ekki treysta sér til að hjóla geta notað þrekhjól í íþrótta- miðstöðinni Ásgarði. Kort með hjóla- og gönguleiðum í Garðabæ eru afhent við skráningu. Þátt- tökugjald er 500 kr. fyrir full- orðna, 300 kr. fyrir börn 13 ára og yngri og 1000 fyrir þrjá eða fleirí í sömu fjölskyldu. Innifalið í þátttökugjaldi er aðgangur að sundlaug, verðlaunapeningar og fimm pasta-matarkörfur verða dregnar út. Almenningsíþróttadeild og Sunddeild Stjörnunnar í samvinnu við íþrótta- og tómstundatóð Garðabæjar sjá um undirbúning og framkvæmd þríþrautarinnar. Markmiðið er að fá fólk á öllum aldri til að stunda holla og fjöl- breytta hreyfmgu, segir í fréttatil- kynningu. Bolungarvík Óhóflegt álag Á FUNDI stjórnar Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Boiungarvíkur sem haldinn var föstudaginn 16. ágúst sl. var eftirfarandi bókun samþykkt: „Stjóm Sjúkrahúss og heilsu- gæslustöðvar Bolungarvíkur lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu heilsugæslumála. Mikið og óhóflegt álag er á hjúkrunar- og heilsugæslufólki. Ljóst er að við ríkjandi aðstæður er mikil hætta á að ekki verði hægt að sinna neyðarþjónustu öllu lengur. Stjórnin skorar því á deiluaðila að ganga nú þegar til samninga svo tryggt verði að landsmenn njóti áfram sem hingað til góðrar og öruggrar heilbrigðisþjónustu," segir í fréttatilkynningu sem Mbl. hefur borist. Heilsugæslan Ólafsvík Samið verði strax STJÓRN Heilsugæslustöðvarinnar í Ólafsvíkurlæknishéraði skorar á samninganefndir í deilu heilsu- gæslulækna og ríkisins að semja nú þegar um lausn deilunnar, seg- ir í ályktun sem Mbl. hefur borist. Ennfremur segir: „Ef deilan leysist ekki fljótlega verður neyðarástand í heilbrigðismálum í landinu. Uppbygging heilbrigðis- þjónustu um land allt með bygg- ingu og rekstri heilsugæslustöðva er stefnt í tvísýnu og öryggi fólks í byggðum landsins verður fyrir alvarlegu áfalli.“ Tónleikar í Djúpinu TRÍÓ Gunnlaugs Guðmundssonar heldur tónleika í kvöld, miðviku- dagskvöld. Að þessu sinni er tríóið skipað Jóeli Pálssyni, saxófónleik- ara, Einari Scheving, trommuleik- ara, auk Gunnlaugs sem spilar á kontrabassa. Gunnlaugur er nú við nám i Konunglega Konservatoríinu í Haag í Hollandi og hefur leikið með hljómsveit Wolferts Bred- erode á djasshátíðum víðsvegar um Evrópu. Tónleikarnir verða þeir einu sem tríóið heldur að þessu sinni og hefjast þeir kl. 22. Miðaverð er 500 kr. ■ STOFNFUNDUR Norður- landsdeildar Samtaka að- skilnaðar ríkis og kirkju (SARK) var haldinn á Akureyri 17. ágúst sl. Á fundinum var sam- þykkt ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórn og Alþingi „að veita íslensku þjóðinni þá afmælisgjöfÁí 1000 ára afmæli kristnitöku á ís- landi að ákveða dagsetningu að- skilnaðar ríkis og kirkju“. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. júní 1996 ÞINGVISITOLUR 1. jan. 1993 Breyting, % = 1000/100 ágúst birtingu 30/12/95 - HLUTABRÉFA 2119,44 +0,95 +52,92 - spariskírteina 1-3 ára 139,00 +0,19 +6,09 - spariskírteina 3-5 ára 143,40 -0,31 +6,98 - spariskírteina 5 ára + 154,35 +0,15 +7,53 - húsbréfa 7 ára + 153,85 -0,10 +7,20 - peningam. 1-3 mán. 128,20 +0,01 +4,21 - peningam. 3-12 mán. 138,64 0,00 +5,40 Úrval hlutabréfa 215,25 +0,74 +48,96 Hlutabréfasjóðir 179,17 +0,28 +23,58 Sjávarútvegur 212,05 +0,38 +70,20 Verslun og þjónusta 184,38 -0,10 +36,68 Iðn. & verktakastarfs. 205,01 +1,28 +37,92 Flutningastarfsemi 259,17 +1,89 +47,43 Olíudreifinq 204,19 +0,30 +51,57 Visitölumar eru reiknaðar út og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA 1. janúar1993 = 1000 2119 44 j 205& 2ooa 1950 1900 1850 1800- 1750- 1700j- Júní JÚIÍ Ágúst Þingvísit. húsbréfa 7 ára + l.janúar 1993 = 100 155 153,85 150- 1451 Júní 1 Júlí ^ Ágúst Olíuverð á Rotterdam-markaði, 31. maí til 9. ágúst 1996

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.