Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Læknar fyrir alþjóðamarkað í NÝJASTA hefti Læknablaðsins er grein undir fyrirsögn- inni „Umræða og fréttir“, þar sem spurt er í kjölfar spár um atvinnumarkað íslenzkra lækna: „Jafnvægi til 2015, en eftir það...?!“ IÆKNABIAÐIÐ ;THE VXíAjXXÚmAiM LSíi íslenzkir læknar erlendis í LÆKNABLAÐINU er frá því skýrt að á vegum vinnuhóps norrænna læknafélaga hafi verið spáð um atvinnumarkað lækna á Norðurlöndum. Fram kemur að fjöldi lækna á Islandi hafi verið hinn 31. desember 1995 896 og voru þar af 418 við vinnu erlendis. Töflur, sem fylgja greininni, sýna aldurs- og kyndreifingu og kemur í ljós að hlutfall kvenna í aldurshóp- unum 30 til 34 ára er mjög hátt, en sá hópur er einnig fá- mennastur og áberandi lítill miðað við aðra aldurshópa. Sé þessi staðreynd borin saman við hin Norðurlöndin, þá er þar miklu jafnari dreifing milli ald- urshópa. í greininni segir, að líklegasta skýringin sé, að karl- ar hafi farið úr landi í miklu meiri mæli en konur, þær fari seinna til útlanda en karlar og hækki það hlutfall kvenna. Islenzkir læknar eru hlut- fallslega flestir erlendis. Þessi Iitli hópur, sem er á aldrinum 30 til 34ra ára er mjög mikil- vægur i öllum erlendum sjúkra- húsum „og telst til reyndari aðstoðar- eða deildarlækna. Krafta þessa hóps njóta hin Norðurlöndin í mun meira mæli en Islendingar." • ••• Langt nám í BLAÐINU segir að öll Norð- urlöndin hafi aukið mjög að- gang að læknadeildum á sjötta áratugnum. Menntunartími lækna sé langur, oftast 12 til 15 ár og því sé Ijóst, að heil- brigðiskerfin þurfi áratuga- Ianga og mikla aukningu til að taka við þessum fjölda. Mikil þörf hafi því sýnt sig vera fyr- ir einhvers konar spá eða fram- reikning til að hafa sem gleggsta mynd af líklegu ástandi atvinnumarkaðar lækna á komandi árum. Mikill fjöldi íslenzkra lækna fer á eftirlaun um árið 2015 og bendir allt til, að þá þurfi að koma talsvert aðstreymi bæði nýrra lækna og lækna frá útlöndum. 1 greininni segir m.a.: „Erfitt er að vita með vissu hve mikið „varaafl“ leynist erlendis. Hluti læknanna er við sérnám, aðrir hafa lokið því og sumir fyrir löngu. Reynslan hefur sýnt, að læknar sem dvalið hafa erlendis með fjöl- skyldum sínum lengur en 10 ár, hafa fest það rækilega ræt- ur, félagslega, fjölskyldulega og atvinnulega, að þeir lokkast ekki af hverju sem er heim til íslands. Þeir hafa flestir unnið sig vel upp í góðar stöður í góðu og vellaunuðu atvinnu- umhverfi." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna í Reykjavík. Vikuna 16.-22. ágúst eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apó- tek, Hraunbergi 4, opin til kl. 22. Auk þess er Ing- ólfs Ajiótek opið allan sólarhringinn._ BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.- fimmtud. 9-18.30, fiistud. 9-19 og laugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek erop- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328._____________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. I^augard. 9-12.________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 l>einn sími.________________________ BLÓÐBANKINN v/Barónatíg. MAUaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl- 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ TANNLÆKNAVAKT - neyðæ-vakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt ney&amúmer fyrir_____________ allt landid- 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sltni 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000. _____________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ erojíin allansól- arhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000.____ ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti lx:iðnum allan sólar- hringinn. Slmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dajdega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirdi, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitada og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur I Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum.______________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatimi og ráagjöf kl. 13-17 allav.d. nema miðvikudaga I síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ______________________ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður I síma 564-4650. BARN AIIEILL. Foreldralína, upjieldis-og lögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. I/igfræðiráðgjöf félagsins er I sima 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálj)arhój)ar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 sj)ora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengiðinn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Iwm alkohólista, jkisthólf 1121, 121 Reykjavik. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- * staðakirkja sunnud. kl. 11 -13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strándgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundirámánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabatr, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa oj)in mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Slmi 551-1822 ogbréfsimi 562-8270. FÉLAG FOKSJÁKLAUSKA FOKELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa oj)in fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161.________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 13-17. Simi 552-7878.____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 oj)in kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- londum Iximum. Skrifstofa oj)in miðvikud. og it föstud. kl. 10-12. Timaj)antanir eftir þörfum. GEDHJÁLP, samtök geösjúkra og aðstandenda, Oldugötu 15. Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstiið opin kl. 13-17, laugd. kl. 14 -16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæ«. Samtök um vefjagigt og síj)reytu. Gönguhójiur, uppl.sími er á símamarkaöi s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 5Sb. Þjónustumiðstíið opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólksumþróunlangtímameðferðarogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uj)pl. i s. 562-3550. Mréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Slmi 551-4570.____ LEIDBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er oj)in alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN. Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, ljölbreytt vinnuaðstaða og námskeið.__________________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og fostudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Upj>l. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upjúýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavfk, sími 562-5744.__________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar f Temjúarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Temjúarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sj)orafundir laugard. kl. 11 í Temjúarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA i Rcykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini._________________________ PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440.________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjof s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-G868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstfið fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofljeldi. Virka daga kl. 9-19.___________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rckur œskulýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vfk, sfmi 552-8600. Oj)ið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru f vandræðum vefjna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshój)ar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 561-4890, 688-8581,462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upj)lýsingas. ætlaður l>ömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Oj>ið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra J>eirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁI.A Bankastr. 2. Til 1. sej)teml>er verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. í maf ogjúní verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf- sími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30.______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. P'oreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SIÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 oK 19-20 alla duga. Foreldrar cflir samkomolaRi. GEDDEILD VlFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._________ GRENSÁSDEILD: 'Mánud.-lristud. kl. 16-19.30, laugarrl. og sunnud. kl. 14-19.30. H AFN ARBÚDIR: Alla claRa kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Hcimsóknartfmi fijáls alla daga.________________ H VÍTABANDII), HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. HoimsAknar- tími fijáls allu dug*a. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvog-i: Alla daga kl. 15-16ogl9-20og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, frjálsheimsóknartími eftirsamkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDSPÍTALINN:alladagakl, 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLlÐ hjúkrunarheimili í Kój>avogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknaltími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er ojiið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu oj>ið í tengslum við safnarútu Reylqa- víkurix>rgar frá 21. júní. Upj>l. f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNLOpiðalladagafrá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORG ARBÓK ASAFNIÐ I GERDUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTADASAFN, Bústaíakirigu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru 0[íin sem hér segir mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,s. 552-7029. Opinn mánud.-lauganl. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegl47, s. 552-7640. Oj>- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um lx>rgina. ___________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlmrg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fostud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGDASAFN ÁRNESINGA, llúsinu á Eyr- arbakka:Oj)iðalladagavikunnarkl. 10-18. Uj>j»l. f 8. 483-1504._______________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, oj)ið alla duga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. -og sunnud. kl. 13-17.__________________ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga.Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRID I SANDGERÐI, Garðvcgi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Oj>- iðallavirkadagafrákl.9-17ogl3-17 umhelgar. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-lJL_______________________ H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðarojún a.v.d. nemaþriðjudaga frákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HAskóIa- bókasafn: Oj)ið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Uj)plýsingar f síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Ojáðalla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn ojúnn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlyuvegi. Oj)ið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan oj)in. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan oj>- in ásamatíma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá l.júnítil 14. sej)teml>er er safn- ið oj>ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og cftir samkomulagi á öðrum timum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Oj)ið sunnud. 14-16._______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58. s. 462-4162, fax: 461 -2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júli-20. ágúst, kl. 20-23.________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eflir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚRIJGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverfisgötu 116 eru oj>nir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSID.Bókasafnið. 13-19,sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurifiitu 11, Hafnarfirði. Oj)ið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Simi 555-4321._____________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAK, Iiergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali vcrkn eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- rilasýning í Ámugarði opin alla (lugu kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ISl-ANDS, Vesturgiilu 8, Hafnarfirði, erojiið alladaga kl. 13-17 ogeftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. FRETTIR Borgar- skákmót- ið 1996 BORGARSKÁKMÓTIÐ 1996 var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur, á 210 ára afmæli borgarinnar. Fyrsta Borgarskákmótið var hald- ið á 200 ára afmæli Reykjavíkur- borgar árið 1986 og hefur verið haldið á hveiju ári síðan og var þetta því í 11. skipti sem mótið fór fram. Eins og undanfarin ár héldu Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir mótið í samein- ingu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, lék fyrsta leik mótsins í skák Þrastar Þórhallssonar sem nýlega náði til- skildum skákstigafjölda til að verða 9. stórmeistari íslendinga í skák. Alls tóku 84 keppendur þátt í mótinu og röð efstu manna voru sem hér segir: 1. íslenskir aðalverktakar - Hannes Hlífar Stefánsson _ 7 af 7v 2. -3. Rarik - Helgi Ass Grétarsson 6 v Póstur og sími - Þráinn Vigfússon 4.-6. Suzuki bílar - Magnús Öm Úlfarsson 5 ’/z v. Alþýðubandalagið - Héðinn Steingrímsson Bæjarskipulag Rvk - Bragi Halldórsson 7.-15. Visa Island - Þröstur Þórhallsson 5 v. Núðluhúsið - Ágúst Sindri Karlsson Smurstöð Esso, Stórahj. - Jóhannes G. Jónss. Sjóvá-Almennar - Sævar Bjamason Leigjendasamtökin - Davíð Ól. Ingimarsson Tölvukjör - Amar Þorsteinsson Fiskifélag íslands - Jón Garðar Viðarsson, Sveinn Kristinsson Emmess ís - Ragnar Ijalar Sævarsson SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud, - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6|>- ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓDMINJASAFNID: Opið alla daga kl. 11-17- AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRLMánud. - fóstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. septeml>er til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík stmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er oj>- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Oj)ið í böð og heita jx>tta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru oj>nar av.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Ojún mánudaga til fostudaga kl. 7-2h Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálflima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurljæjariaug: Mánud.- fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðar Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUGHVERAGE RÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ:Oj>iðmánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fostud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN i GRINDAVÍK: 0|rið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími426-7555. SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Oj)in mánud.- fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GAKDI:Oirinmlin.-rósUd 10-21. I^augtl. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAK er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,- fiisL 7-20.30. Lauganl. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: ÖJáíí mánud.-föstud. kl. 7-21, lauganl. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643._ BLÁA LÓNIÐr Opið v.tl. kl. i 1-20, helprr ki. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝKAGARDURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. SORPA SKKIFSTOFA SORPUcr opin kl. 8.20-16.15. Möt- tíiku.stix) er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- sUiðvm-Son>ueruopnaralladagufrákl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð- um. Að auki Verða Ánanausl < >g Sæviu-hiifði qinar frú kl. 9-21 a.v.d. llppl.sími gám;Lstix)va or 567-6571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.