Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 37 I I I d i < 4 4 4 4 4 4 ( ( < < i < < ( < < < < i < FÓLK í FRÉTTUM Golfmynd Costners skaut „The Fan“ ref fyrir rass GOLFGAMANMYNDIN „Tin Cup“ með Kevin Costner og Rene Russo í aðalhlutverkum skaust beint á topp listans yfir tíu að- sóknarmestu myndir í Bandaríkj- unum um síðústu helgi og tók inn 666,6 milljónir króna fyrstu sýn- ingarhelgi sína. Fjórar aðrar nýjar myndir koma inn á listann. „The Fan“ var ein þeirra og olli von- brigðum í miðasölu og tók inn aðeins 415,8 m.kr. Aðalhlutverk í myndinni leika þeir Wesley Sni- pes og Robert de Niro og fjallar hún um hafnaboltaaðdáanda, leikinn af de Niro, sem er með sjúklega ástríðu fyrir íþróttinni og líkar ekki þegar stjarna liðs- ins, leikin af Snipes, spilar ekki eftir hans höfði. „Jack“ með Rob- in Williams föstum í líki 10 ára drengs datt úr fyrsta sæti niður í sæti númer tvö og eldist því verr en búist hafði verið við. „A Time to Kill“ er enn traust í þriðja sæti og tók inn 534,6 milljónir króna_og hefur grætt 72,5 millj- ónir dala á fjórum vikum. „Inde- pendence Day“ er í sjöunda sæti og hefur tekið inn 267 milljónir dala frá því hún var frumsýnd fyrir einum og hálfum mánuði síðan og er orðin sjöunda mest sótta mynd allra tíma. Myndir sem voru nálægt því að komast á listann voru „Emma“ í ellefta sæti með Gwyneth Paltrow í aðalhlutverki en myndin er gerð eftir samnefndri sögu Jane Austin. „House Arrest" með Jamie Lee Curtis var í tólfta sæti með 151,8 milljónir króna í innkomu. KEVIN Costner og Rene Russo í hlutverkum sínum í „Tin Cup“ AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐi iaríkjunum 1 1 í Bandaríkjunum 1 í Bandaríkjunum 1 íBandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) Tin Cup 666,6 m.kr. 10,1 m.$ 10,1 m.$ 2. (1.) Jack 567,6 m.kr. 8,6 m.$ 26,9 m.$ 3. (2.) A Tlme To Kill 534,6 m.kr. 8,1 m.$ 72,6 m.$ 4. (-.) The Fan 415,8 m.kr. 6,3 m.$ 6,3 m.$ 5. (4.) Independence Day 382,8 m.kr. 5,8 m.$ 267,0 m.$ 6. (3.) Escape From L.A. 277,2 m.kr. 4,2 m.$ 17,1 m.$ 7. (5.) Matilda 198,0 m.kr. 3,0 m.$ 25,3 m.$ 8. (-.) Alaska 191,4 m.kr. 2,9 m.$ 3,8 m.$ 9. (-.) Bordello of Blood 171,6 m.kr. 2,6 m.$ 2,6m.$ 10. (6.) Phenomenon 171,6 m.kr. 2,6 m.$ 93,1 m.$ Kynntust o g trúlofuðust á alneti ► ÞESSI mynd er tekin á Heat- hrow flugvelli í London þegar tölvuáhugamaðurinn Adrian Philpott frá Aberdeen í Skot- landi hittir sína heittelskuðu, Cindy Irish frá East Hartford í Connecticut í Bandaríkjunum, í fyrsta skipti. Parið var búið að eiga samskipti í gegnum alnetið um nokkurn tíma sem endaði með þvíað ást kviknaði á milli þeirra. í kjölfarið bað Philcott Cindyar og játaðist hún honum um hæl. Þau munu gifta sig næstkomandi mánudag. Oasis söngvari trúlofast LLAM Gallagher, söngvari bresku popphljómsveitarinnar Oasis, og leik- konan Patsy Kensit eru búin að trú- lofa sig og ætla að ganga í hjónaband innan skamms. Þetta verður fyrsta hjónaband Gallaghers. Kensit á tvö hjónabönd að baki og áður en gifting númer þtjú getur farið fram þarf hún að ganga frá skilnaði við annan eigin- mann sinn Jim Kerr, söngvara hljóm- sveitarinnar Simple Minds. RE lt) Krómólý/ sfálstell « ævilangri ábyrgð Vandaðui búnaðuri fins árs ábyrgð Sferkar álfeígur ME TAR SERTILBOÐ á Trek 24" bamahjólum: 24" TREK 220 ákr. .o.'-wiu- (áður kr. 26.295,-) Mjög vöndub 18 glra hjól fyrir böm frá 7 ára aldri. Dæmi: TREK 800, (21 gíra Shimano Altus, GripShift gírskiptir, krómólí stell í mörgum stærðum, 26" álgjarðir og átaksbremsur) ó kr. 24.917,- (áður kr. 31.421,-) GARY FISHER WAHOO (21 gíra Shimano Acera-X, GripShift gírskiptir, krómólí stell í mörgum stærðum, 26" álgjarðir og átaksbremsur) á kr. 29.824,- (áður kr. 37.773,-). Margar fleiri gerðir af rei&hjólum, t.d. TREK 800 ál-hjól á kr. 34.824,- (á&ur 47.059,-) o.fl., o.fl. Sértilboó daglega! Mikið úrval af fylgi- og varahlutum. ATH: Sænskir SLG barnahjálmar á tilboði á kr. 990,- ALVEG EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST KJORGRIP A TOMBOLUVERÐI SÉRTILBOÐ Á BEU HJÁLMUM m - Reiðhjó/a verslunin ÚRMlNÞ' WS I "g“l OPIÐ RAÐGREIÐSLUR LAUGARDAGA KL. 10-16 SKEIFUNNI T T VERSLUN SÍMI 588-9890 VERKSTÆÐI SÍMI 588-9891 TREK 800 SPORTI Mjúkur hnakkur Breið gróf- mynstruðdekk Ataks- bremsur . \ Kr. 19.919,-. (abur kr. 27.287,-) Tilboðið á hjólunum gildir einnig í Sportveri, Akureyri Pípulagningaþjónustunni, Akranesi og Hjólabæ, Selfossi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.