Morgunblaðið - 21.08.1996, Page 38

Morgunblaðið - 21.08.1996, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 FARG-0 MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. BILKO Ll STEVE MAHTíN )ÞJ ALFI IAN AYKROYD ATH. ENGIR BOÐSMIOAR SÝNINGARVIKUNA! „Einfaldlega of stórkostleg og heillandi skemmtur að þú megir missa henni" a.i. MBL.21.ja ID4=INNRÁSARDAGURINN 4. JÚLÍ íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is bönnuð innan 12 ára Ekkert er ómögulegt þegj annars vejga UTHERLAND HARRIS Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför), Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Hvað gerir þú þegar að réttvísin bregst? Meðlimur í fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vdgna formgalla. Hverning bregstu við? Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýningum fer fækkandi Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. OLYMPIULEIKARNIR * Ólympíuleikar eru stærsta íþróttahátíð ATLANTA semframferíveröldinni. Áfjögurraára ■ 8 ef! 11 i n fresti safnast íþróttamenn hvaðanæva úr heiminum saman á einum stað og reyna með sér í fjölmörgum greinum; allir þeir bestu og fjölmargir aðrir, enda er það metnaðarmál hvers og eins að taka þátt í þessari miklu hátíð. Kristinn Ingvarsson, ljósmyndari, og Skapti Hallgrímsson, fréttastjóri íþrótta, voru í Atlanta meðan á Ólympíuleikunum stóð og í anddyri Morgunblaðshússins, Kringlunni I, hefur verið komið upp yfirlitssýningu á völdum myndum sem Kristinn tók þar. Sýningin stendur til föstudagsins 30. ágúst og er opin á afgreiðslutíma blaðsins, kl. 8-18 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. MYNDASAFN Ný plata ABBA-söngkon- unnar Anni-Frid Lyngstad ABBA á sviðinu í Evrópusöngvakeppninni í Brighton á Eng- landi 1974 að flytja lagið „Waterloo". Lengst til vinstri er Björn Ulveus og þá Anni-Frid og Agnetha Faltskog. Hyómborðsleikar- inn Benny Andersson er í hvarfi og gítarleikarinn á miðri mynd er óþekktur og ekki meðlimur í hljómsveitinni. ANNI-Frid Lyngstad, fyrrum meðlimur sænsku hljómsveitar- innar ABBA, sem skaust upp á stjörnuhimininn með sigri í Evr- ópusöngvakeppninni árið 1974 og náði miklum vinsældum í kjöl- farið um allan heim, hefur nýlok- ið við hljóðritun á nýjum diski sem kemur á markað í Svíþjóð í lok september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Anni hljóðritar efni. „Þetta er eins og ný byrjun fyrir Anni,“ segir hljómplötuframleiðandinn Marie Ledin, sem gefur plötuna út. „Unga fólkið þekkir hana ekki og því verður hún eins og hver annar nýr og ferskur lista- maður fyrir þeim,“ bætti hún við. Anni, sem verður 51 árs í ár, hefur ljáð dýraverndarsam- tökum krafta sína síðustu ár og býr með manni sínum Ruzzo Reuss prins í Bern í Sviss. Anni gaf út tvær plötur á ensku eftir að ABBA hætti störfum, „Some- thing Going on“ og „Shine“, og hvarf síðan af sjónarsviðinu. Nýja platan mun bera titilinn „Deep Breeth“ og eru öll lögin sungin á sænsku. ABBA-fréttir Hljómsveitin ABBA, sem hætti störfum árið 1981, samanstóð af Anni-Frid Lyngstad, Agnethu Fáltskog, Birni Ulvaeus og Benny Andersson. Anni er eini meðlimur ABBA sem syngur enn. Agnetha hefur látið lítið fyrir sér fara lengi vel og býr ásamt börnum sínum tveim, Lindu og Christian, í stóru einbýlishúsi á eyjunni Ekero í nágrenni Stokkhóims. Benny og Björn starfa saman og gerðu meðal annars söngleikinn „C-hess“, sem sló í gegn á West End í London þegar hann var frumsýndur og hefur síðan verið sýndur víða um heim. Þeir hafa nýlokið við söngleikinn „Kristina from Duvemala“ sem frumsýndur var í október á síðasta ári og er nú á fjölunum í Gautaborg. ► RADDIR um gerð fram- halds myndarinnar „Ferris Buellers Day off“ verða sí- fellt háværari en að sögn aðalleikara fyrri myndar- innar, Matthews Brod- ericks, eiga þeir, hann og leikstjórinn John Hughes, erfitt með að ákveða sig. „John vill ekki byrja á hand- ritinu fyrr en ég samþykki að leika í myndinni og ég Ferris allur íhnút vil ekki samþykkja fyrr en ég sé handritið þannig að það er allt í hnút sem stend- ur.“ Allnokkur ár eru síðan fyrri myndin var gerð en þar tekur Ferris, sem Brod- erick leikur, sér frí úr skól- anum og lendir í ýmsum ævintýrum. „í dag sé ég Ferris fyrir mér sem þrí- tuga útbrunna skrifstofu- blók sem tekur sér frídag úr vinnunni til að eiga skemmtilegan dag í borg- inni,“ segir Broderick.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.