Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 43
I > > > J > & J 9 3 J i s $ $ 0 0 0 0 0 0 0 4 MORGUNBLAÐIÐ__________________________________________________________ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 43 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: í dag verður suðaustlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað og hætt við þokusúld með suður- og suðausturströndinni, en allvíða léttir til annars staðar. Hiti 11 til 17 stig, hlýjast í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram undir helgi er ekki annað að sjá en að hæglætisveður verði á landinu með sólfari, en á laugardag og sunnudag kólnar líklega nokkuð í norðan- og norðaustanátt og jafnframt er þá búist við vætu á Austur- og Norðausturlandi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , . siðan viðeigandi ■'7 K Y3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskit Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð við Hvarf er á leið til suðausturs og fer dýpkandi, en hæðarhryggur fyrir norðan land þokast til austurs og eyðist. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Akureyri 10 skýjað Glasgow 20 skúr Reykjavík 12 skýjað Hamborg 30 léttskýjað Bergen 24 léttskýjað London 22 mistur Helsinki 27 léttskýjað Los Angeles Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Lúxemborg 26 léttskýjað Narssarssuaq 8 súld Madrid 27 hálfskýjað Nuuk 2 þoka Malaga 32 létfskýjað Ósló 24 léttskýjað Mallorca 32 léttskýjað Stokkhólmur 28 léttskýjað Montreal Þórshöfn 13 skýjað New York Algarve 22 léttskýjað Orlando Amsterdam 27 heiðskírt París 23 rign. á síð. klst. Barcelona 28 hálfskýjað Madeira 25 léttskýjað Berlln Róm 28 hálfskýjað Chicago Vín 24 léttskýjað Feneyjar Washington Frankfurt 28 heiðskírt Winnipeg 21.ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.17 0,7 10.32 3,2 16.46 0,9 22.54 3,1 5.37 13.29 21.19 6.57 ÍSAFJÖRÐUR 6.24 0,5 12.35 1,7 19.01 0,6 5.31 13.35 21.37 7.03 SIGLUFJÖRÐUR 2.43 1,2 8.48 0,4 15.17 1,2 21.15 0,4 5.13 13.17 21.19 6.45 DJÚPIVOGUR 1.23 0,5 7.34 1,8 13.59 0,6 19.53 1,7 5.05 13.00 20.52 6.26 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Spá Heimild: Veðurstofa Islands * ** * * Rigning t % * % S|ydda ’r; Slydduél yli ^é- f Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * » » ■ Snjókoma y El Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig jSS Þoka Súld Krossgátan LÁRÉTT: - 1 nytjafiskur, 8 her- kvöð, 9 jarðvöðull, 10 nánös, 11 stunda, 13 koma í veg fyrir, 15 gisið byrgi, 18 svarar, 21 greinir, 22 hræið, 23 skíma, 24 giftingar. LÓÐRÉTT: - 2 angist, 3 hljóðfæri, 4 púði, 5 endurbót, 6 illa þefjandi, 7 drepa, 12 svali, 14 mjó, 15 handfesta, 16 gengur, 17 um garð gengið, 18 hrella, 19 óhreint vatn, 20 kyrrir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hákur, 4 oflof, 7 mjöls, 8 lækur, 9 kló, 11 asna, 13 hatt, 14 sakka, 15 haki, 17 flet, 20 þró, 22 sigur, 23 vitur, 24 rænir, 25 tomma. Lóðrétt: - 1 hamla, 2 kvörn, 3 rösk, 4 Osló, 5 lokka, 6 fornt, 10 lúkar, 12 asi, 13 haf 15 hasar, 16 kúgun, 18 lítum, 19 terta, 20 þrír, 21 óvit. í dag er miðvikudagur 21. ág- úst, 234. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Sl Reyigavíkurhöfn: Um í gær komu Bjarni Sæ- mundsson, Uranus, Bakkafoss, Com. Le- herminer og Mælifell. Rússneski togarinn Kolomenskoye fór. Tún- fiskbáturinn Koei Maru nr. 38 kemur fyrir hádegi og Bjarni Sæmundsson fer út í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Lagarfoss að utan til Straumsvíkur. Fréttir Mæðrastyrksnef nd Reykjavíkur heldur flóa- markað í dag kl. 16-19 á Sólvallagötu 48. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur, kl. 11 bankaþjónusta, kl. 13.30 pútt. Aflagrandi 40. Leikimi og boccia er byrjuð aftur á mánudögum og fimmtu- dögum. Gerðuberg. Á morgun miðvikudag verður farið í Heiðmörk ef vel viðrar eftir hádegi. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Furugerði 1. í dag kl. 9 verður almenn handa- vinna undir leiðsögn Huldu Guðmundsdóttur. Kl. 13.30 boccia. Sléttuvegur 11-13, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra hefur nú opnað eftir sumarfrí. í dag verð- ur almenn handavinna kl. 13, leiðbeinandi Ragn- heiður Thorarensen. Kaffi kl. 15. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. (Jóh. 12, 46.) Söngur með Ingunni kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, bocciaæfing kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 9.45 dans, kl. 11 banka- þjónusta, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30 pútt. Hæðargarður 31. Morg- unkaffi kl. 9, vinnustofa með Höllu, viðtalstími forstöðumanns kl. 10-11.30 og fótaaðgerð frá kl. 9-16.30, hádegis- matur kl. 11.30 og eft- irmiðdagskaffi kl. 15. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík fer í sína árlegu haustferð dagana 30.-31. ágúst nk. Nánari uppl. gefur Ásta Sigríður í s. 554-3549 og Inga í s. 554-3465. Árbæjarsöfnuður fer í sína árlegu síðarsumar- ferð sunnudaginn 25. ág- úst nk. Lagt af stað frá Árbæjarkirkju kl. 9 og haldið austur til Víkur í Mýrdal. Á leiðinni verður ekið upp að Sólheimajökli ef veður leyfir. Guðþjón- usta í Víkurkirkju kl. 14. Staðarprestur sr. Harald- ur M. Kristjánsson préd- ikar en sóknarprestur Árbæjarsafnaðar þjónar fyrir altari. Félagar úr kirkjukórum Árbæjar- sóknar og Víkursóknar syngja. Organleikari Sig- rún Steingrímsdóttur. Að guðsþjónustu lokinni verður haldið að Skógum undir Eyjafjöllum, Byggðasafnið skoðað og komið við á Hvolsvelli á heimleiði en áætluð heim- koma er kl. 19. Fólk þarf að hafa með sér nesti en bílferðir eru fólki að kostnaðarlausu. Allir eru velkomnir að taka þátt ungir sem aldnir. Leið- sögumaður Jónína Guð- mundsdóttir. Skráning og uppl. virka daga kl. 9-12 í s. 5872405 eða hjá Vil- borgu í s. 5871406. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Btjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarljarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti - fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 dég- inum áður og panta. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimil- inu. Fella- og Hólakirkja. Mömmumorgnar mið- vikudag kl. 10-12. Helgi- stund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun f dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, s. 567-0110. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SfMAR: Skiptiborð; 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gufustraujárn og straubn Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búið Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfirði.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfirðir:. Geirseyrarbúðin, Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavlk. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö.Sauöárítrókir KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- staö. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfirði. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.