Morgunblaðið - 21.08.1996, Page 9

Morgunblaðið - 21.08.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson VINNUVÉL við rústir Míýrarhúsa. Nýr fram- kvæmda- sljóri FV Ísafirði - Morgunblaðið. STJÓRN Fjórðungssambands Vest- firðinga mun á morgun, fimmtudag, ganga frá ráðningu nýs fram- kvæmdastjóra sambandsins, en nú- verandi framkvæmdastjóri sam- bandsins, Eiríkur Finnur Greipsson, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Önundarfjarðar á Flateyri. Tíu umsóknir bárust um _ starfið frá Guðmundi Marinóssyni, ísafirði, Halldóri Halldórssyni, Grindavík, Helga V. Guðmundssyni, lögfræð- ingi, Reykjavík, Jens Kristmanns- syni, aðalbókara, ísafirði, Jónu Val- gerði Kristjánsdóttur, Hnífsdal, Jóni Jóhannessyni, fyrrverandi sveitar- stjóra Flateyrarhrepps, Pétri H.R. Sigurðssyni, mjólkurtæknifræðingi, ísafirði, Sigurði Kristjánssyni, fram- kvæmdastjóra, Þingeyri, og frá Úlf- ari B. Thoroddsen, viðskiptafræðingi á Patreksfirði. Elsta húsið í Voguni brotið niður Vo^um - Morg'unblaðið. MYRARHUS, sem byggt var árið 1885, og var eitt elsta húsið í upprunalegri mynd í Vogum, hefur verið brotið niður. Vatnsleysustrandarhreppur var eigandi hússins. Jóhanna Reynis- dóttir, sveitarstjóri, sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að við gerð fjárhagsáætlunar fyrir yfirstand- andi ár hafi verið ákveðið að rífa húsið sem hefði verið gamalt hest- hús og talið til lýta. Magnús Skúlason hjá húsafrið- unarnefnd segir nefndinni ekki hafa borist erindi vegna þessa máls, en ef rífa eigi eða breyta húsum sem byggð voru fyrir alda- I mót skuli leita til húsafriðunar- nefndar og segir hann það skyldu byggingafulltrúa að sjá til þess 1 að eftir þessu sé farið. Magnús sagði að sér fyndust vinnubrögðin forkastanleg í þessu máli. Mýrarhús var byggt úr stein- hleðslu og bundið saman með sem- entsblöndu. Húsið hlóð Sveinbjörn Stefánsson fyrir hálfbróður sinn Hinrik Hansen. Mýrarhús hefur skýlt mörgum ijölskyldum um stundarsakir en síðustu árin var I það notað sem hesthús, sem fyrr k segir. GLÆSIMEYJAN ER FLUTT Nýjir eigendur íslenskir Artimes velúr gallar - sloppar - buxur - pils 30% afsláttur af öllum fatnaði. Nýjar vörur ■ í leiðinni Sími 553 3305 Senduni í póstkröfu Ath. við hliðina á Holts Apótek Ódýrar Ftísar Rýmum fyrir haustsendingunum og seljum yfir 1500m2 með 40% afslætti Einnig afgangar frá kr. 600 m2. Opið laugardaga frá kl. 10.00 til 14.00 ALFASORG V Knarrarvogi 4 • Sími 568 6755 NOKIA Einnig úrval af útivistarfatnaði, ullarsokkum, ullarnærfötum, ullarpeysum, gönguskóm, ferðavörum, skotveiðivörum o.fl. Núfástvinsælu Nokia stíevélin aftur hjá okkur í stærðum 21-47 á góðuverði. Svört með spennu og endurskini Höfum fengið sendingu af þessum vinsæiu stígvélum á alla fjölskylduna. Verð: stærðir 21—27 kosta 2.892- stærðir 28-33 kosta 3.291- stærðir 34-41 kosta 3.997- stærðir 42-47 kosta 4.687- Opið virka daga 8-18 og á laugardögum 9-14 __ ______ v . p—vjr—fc Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 8006288. P !í>r0ttttM®fotb - kjarni málsins! • o Orugg ávöxtun sparifjár Sparisldrteini ríkissjóðs með mismunandi gjalddaga Við bjóðum eldri flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddaga eftir 'h ár, U/2 ár, 2'h ár, 2'h ár og \'k ár. Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að þú sért alltaf með laust fé þegar þú þarft á því að halda. Spariskírteini eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Helstu flokkar spariskírteina: Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. 1992 1D5 Gjalddagi 1/2 1997 1993 1D5 Gjalddagi 10/4 1998 1994 1D5 Gjalddagi 10/2 1999 1995 1D5 Gjalddagi 1/2 2000 1990 2D10 Gjalddagi 1/2 2001 Fjölmargir aðrir flokkar spariskírteina eru einnig til sölu. Hafa skal í huga að spariskírteini ríkissjóðs eru markaðsverðbréf sem eru skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg á lánstímanum. Kynntu þór möguleika spariskírteina ríkissjóðs. ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.