Morgunblaðið - 25.08.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 25.08.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 25 I Skiptibóka Þú sparar verulegan pening ef þú tekur þátt í skiptibókamarkaði okkar við Hlemm og Mjódd. Þú selur okkur gömlu skólabækurnar og færð inneignarnótu sem þú notar til aö kaupa nýjar eöa notaöar bækur og ritföng. ■ Betra strax en aldrei Vegna þess aö fjöldi þeirra bóka sem viö tökum viö er takmarkaður er betra aö vera snemma í því. Einungis er tekið viö bókum í góöu ásigkomulagi og nýjustu útgáfum. markaður Þú færð tíu hiá okkur... ...sama hvað þú færð í skólanum 1 Bókabúöin Hlemmi, Laugavegi 118, sími 511 1170 Bókabúöin Mjódd, Álfabakka 14, sími 577 1130 Bókabúðin Suöurströnd, Suðurströnd 2, sími 511 1180 Komdu, náðu þér í tíuna og tryggðu þér afslátt fyrir skólavertíðina. Tían er afsláttarkort sem veitir 10% afslátt af öllum vörum nema íslenskum bókum og tímaritum í Bókabúöinni Hlemmi, Bókabúðinni Mjódd og Bókabúðinni Suðurströnd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.