Morgunblaðið - 25.08.1996, Síða 37

Morgunblaðið - 25.08.1996, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 37 I 1 : l 1 j i I i i FRETTIR Morgunblaðið/Ásdís Félagshús Leifturs í Ólafsfirði Aðstaðan batnar Eykur ör- < yggi sæ- i farenda STÝRIMANNASKÓLINN í Reykjavík og Slysavarnafélag Islands stóðu fyrir námskeiði í stjórnun harðbotna björgunar- báta nýlega og luku alls sjö nemendur námskeiðinu með fullnægjandi árangri. Tóku S þeir við skírteinum sínum í { Stýrimannaskólanum á fimmtu- I dag. Kennslustundir voru 60 og fengu nemendur kennslu í sigl- ingahermi, fjarskiptum, leit og björgun, auk fræðslu um búnað og öryggi björgunarbáta. A myndinni eru nemendur ásamt kennurum sínum við afhend- ingu skírteinanna. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! FRAMKVÆMDIR við félagshús Leifturs í Ólafsfirði ganga vel, en í vikunni var lokið við að steypa plötuna. Hálfdán Kristjánsson, bæjar- stjóri í Ólafsfirði, sagði að húsið sem er rétt við íþróttavöllinn í bænum gerði alla aðstöðu mun betri en áður. Alls er húsið 400 fermetrar að stærð. Á þeirri neðri verða búningsklefar og böð en skrifstofur og salur á efri hæðinni. Þar verða m.a. skrifstofur aðal- stjórnar Leifturs, skotfélagsins, körfuboltaráðsins og einnig salur fyrir skotbrautir. Auk þess sem bygging félags- hússins er í fullum gangi er verið að ljúka byggingu 6 íbúða fjölbýlis- húss í bænum. Verið er að leggja bundið slitlag á veginn fram að Vatnsenda í Ólafsfirði og þá eru að hefjast umfangsmiklar hafnar- framkvæmdir við Olafsfjarðarhöfn. Seltjarnarnes - Unnarbraut Nýlega endurnýjuð 138 fm sérhæð með bílskúr til sölu. Tvennar suðursvalir með glæsilegu útsýni, parket á gólfum og hagstæð áhvílandi lán. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma 561 8043 eða 893 9404. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf % % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR S51-1540. 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ HÚS Hjallasel 7 Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðhús auk rislofts. Tvær stofur með blómaskála út af. Fimm svefnherb. Tvö baðherb. Parket og flísar. Bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Eign í sérflokki. Skipti á 2ja-3ja herb. íbúð með bílskúr. Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 15-17. Gjörið svo vel að Ifta inn. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 VIÐARÁS - GLÆSILEGT PARHÚS Vorum aö fá í einkasölu 193 fm parhús á tveimur hæðum meö innb. bílskúr á allra besta staönum f Viðarásn- um. Fallegt útsýni til suöurs og austurs. Húsin afhendast fullbúin aö utan og máluö. Aö innan fokheld eða tilbúin til innréttinga. Eins og sjá má þá eru þetta engir kreppukassar, heldur falleg hús meö stíl. Traustur byggingaraöili, TRÉ hf. NÚ ER AÐ GRÍPA GÆSINA ÞVÍ FÆRRI FÁ EN VILJA. GIMLI 552—5099 GIMLI 552—5099 GIMLI 552—5099 iIÓLl FASTEIGNASALA -HOLL af Iffi og sál ■sr 5510090 OPIð HUS I DAG FRA KL. 2 - 5 Vatnsendablettur 70a Nú getur þú og þín fjölskylda eignast gullfallegt 163 fm einþýli hér á þessum frábæra stað. Eignin er mikið endurn. og stendur á 3.000 fm leigulandi. Staðsetningin er einkar skemmtileg fyrir neðan rjúþnahæð. Áhv. 4,5 millj. húsbréf og lífeyrissj. Verð 8,9 millj. Krístján og Ingibjörg bjóða ykkur velkomin i dag milli kl. 14—17. Sjón er sögu ríkarí. Hrísrimi 3 3ja herb. á 2. hæð Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju húsi með sérþvottah. í íb. Bílskýli fylgir. Falleg eldhinnr. m. vönduðum tækjum. Parket þrýðir svefnh. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 8.750 þús. Þessi er laus nú þegar. Anna tekur á móti gestum i dag millikl. 14—17. 3783. V'd w SFOtl Við óskum Jóni flmari til haminp með áran?urinn á Ólppíuleikunum o? þökkum um leið ölium þeim er tóku þáttí Ritter Spoit ’ 'ÖÍqmpíutu?þrautinni" VINNINGSHAFAR í RITTER SPORT TU6PRAUTINNI 21" PANASONIC SJÓNVARP Hólmar D. Skulason Gilstúni 1b. RITTER SPORT REIÐHJÖL Helga Gisladóttir Hrísbraut 10 Sigurlaug Þorsteinsdóttir Hlíðarbraut 7 Aðalsteinn Jóhannson Dalshrauni 13 Jón Hjörtur Stefánsson Raftahlið 62 Birgir Már Bragason Langholt 7 Borghildur Pálsdóttir Miklagarði Svanhildur Helgadóttir Látraströnd 30 Aron Jóhannsson Hásteinsvegi 64 Hulda Arnsteinsdóttir Þórshamar Sverrir Gestsson Ullartanga RITTER SPORT TASKA, bolur;húfa, úr og RITTER SPORT SÚKKULÍ Sturla F. Birkisson Engjavegi 13 Elín Grímsdóttir Digranesheiði 20 Valur Smárason Sigtúni 10 Kristinn Halldórsson Hjarðarlandi 6 Elsa Hannesdóttir Kjarrvegur 1 Sigurður Magnússon Sólheimar 26 Guðlaug D. Magnúsdóttir Laugabrekku 12 Albert Már Vesturvangi 28 Heiðrún Björgvinsdóttir Reynibergi 1 Guðfinna Skúladóttir Suðurvöllum 8 ^tttR SPORT SÚKKUUOI | NÆSTU BÍIO'* EINNIG HLUTU 20 HEPPNIR ÞÁTTTAKENDi BOU, HÚFUR OG SÚKKULAÐI Hulda S. Jóhannsdóttir - Austurgötu 10b Jóhanna Gunnarsdóttir - Fljótasei 20 Vilhjálmur Halldórsson - Aflagranda 23 María Hafsteinsdóttir - Heiðarbóli 33 ðm Eriingsson - Frostafold 24 Emma Eiríksdóttir - Túngötu 32 Ögn Þórarinsdóttir - Sunnubraut 5 María Gunnlaugsdóttir - Hafraholt 16 Heimir Þór Andrason - Ósabakka 15 Hulda Ámadóttir - Byggðarholt 3c Herdís Hermannsdóttir - Kambasel 56 Hlynur-Eyþór-Bryndís - Ástún 8 Margrót Bjömsdóttir - Fagrahjalla 19 Benedikt Kolbeinsson - Votamýri Davíð Jónsson - Skógargötu 2 Linda Nína Haraldsdóttir - Háuhlið 7 Ómar H. Ólafsson - Kaldaseli 9 Stefán Þór Pétursson - Heiðarból 37 Ingþór Halldórsson - Hjallabraut 35 Jónas Bjamason - Hringbraut 56 <ARL K. KARLSSÖN'lH SIDFNAD 1946 Skúlatúni 4 - 121 Reykjavík - Sími 511 2000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.