Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 39 H I I ) I J I I I j I I 'J 4 4 I 4 4 4 I 4 4 4 4 FRÉTTIR NEMENDUR vinnuskólans að störfum við leikskólann. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Tekið til hendi í umhverfismálum Vogum. Morgunblaðið. Starfsemi vinnuskóla Vatns- leysustrandarhrepps er lokið í ár. I skólanum voru nemendur fæddir 1980-1983. Boðið var upp á vinnu í 15 stundir fyrir þá yngstu, 20 stundir fyrir þá næst- yngstu og 30 stundir fyrir elstu nemendurna. Að sögn Finnboga Kristinssonar var tekið til hendi í umhverfismálum. Helstu verkefni sumarsins voru hreinsun gatna og göngu- stíga, opinna svæða eins og til dæmis við Vogatjörn og á hafn- arsvæðinu. Vinnuskólinn sá um slátt og hirðingu á tjaldsvæði, knattspyrnuvelli, við íþróttamið- stöð, í skrúðgarðinum Aragerði, Er úr Gaulverjabæjarhrepp Ranglega var farið með heimilis- fang Þóru Siguijónsdóttur í frásögn af handverkssýningu á Hrafnagili í Morgunblaðinu á föstudag. Rétt er að Þóra býr á Lækjarbakka í Gaulverjabæjarhreppi, þar sem hún hefur verið með gallerí um margra ára skeið. Arahól, við Kálfatjarnarkirkju, með akbrautum, við mannvirki hreppsins og einnig fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega. Sumarblómum var plantað í blómabeð, alis 1.000 blómum, og opin svæði við knattspyrnuvöll, hreppsskrifstofu og leikskóla voru tyrfð, alls 3.500 fm. Þá var farið að Háahjalla við Vogastapa og tekið til hendi í tvo daga i tiltekt og sáningu. Göngustígar voru lagðir frá leikskóla að Hofgerði og Heiðar- gerði og frá knattspyrnuvelli í íþróttamiðstöð. Leikskólinn Suð- urvellir var málaður og ýmislegt gert innan og utan girðingar. Fullreiða skip, ekkiskonnorta GLÖGGIR lesendur hafa bent á að rússneska seglskipið, sem mynd er birt af á baksíðu Morgunblaðsins í gær, sé ekki skonnorta, heldur full- reiða þrímastra skip. Beðizt er vel- virðingar á misherminu. Miðskól- inn kynntur EINKASKÓLINN Miðskólinn verður kynntur í opnu húsi í húsnæði skólans í Skógarhlíð 10 í dag milli 14 og 18. Miðskólinn er grunnskóli fyrir börn í 4.-7. bekk. For- eldrum, nemendum og öðru áhugafólki er boðið að skoða nýtt skólahúsnæði, hitta kennara og kynna sér skóla- starfið. Miðskólinn er heilsdags- skóli sem veitir aðstoð við heimanám. Skólagjöld eru 12 þúsund krónur á mánuði. Mötuneyti er á staðnum. Eftir að skólatíma lýkur kl. 17 er nemendum veitt umsjón. Greta Kaldalóns mun gegna áfram starfi skóla- stjóra þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs skóla- stjóra. - kjarni málsins! LEIÐRÉTT Hafnarfjörður - opið hús Gullfalleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli í húsi nr. 1 við Eyrarholt í Hafnarf. Vönduð íbúð í alla staði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin til Sigurjóns og Lilju íopið hús ídag frá kl. 15-17, sími 565-0333. Valhús, sími 565-1122. /r V '4k MhniiBillmamnm'GHfrnmiilurifyimiS'iliiiriliikBoiiílíigií.ífáftaiiiumiíli.iiififikíUmarsstm —--------------------------------------------------------------------------------------J Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. Melgerði - einbýlishús Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað og fallegt ca 220 fm einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris, ásamt ca 68 fm bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi, utan sem innan. Á hæðinni eru forstofa, hol, stofa og borðstofa, rúmgott eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. í risi eru þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol og snyrting. í kjallara eru tvö her- bergi, stórt þvottahús og geymsla. Bílskúrinn er nýlegur og er hann með mjög góðri vinnuaðstöðu, þar mætti jafnvel gera litla stúdíóíbúð. Ur borðstofu er útgengt á stórá afgirta verönd. Garðurinn er fallegur og léttur í umhirðu. Þetta er hús í sérflokki. Verð 16,7 millj. Sigunöur Óskarsson lögg. fasteignasali Berglind BJörnsdóttir, sölumaður Sími 588 0150 Fa» 588 8140 Fasteignamiðlunin Sef Rauðagerði-einb. stórgiæsii. 303 fm. einb. á tveim hæðum Stór innb, bilsk., blómaskáli, sána og heitur pottur. 50 fm séríb. á 1. hæð. Skipti. 9007 Birkigrund-tvær íb. Tiiytt 175 tm. einb. með innb. bílsk. og samþ. 86 fm. samþ. séríb. á jarðh. V 14,6 m. og 5,2 m. 9228 Hjarðarland-tvær íb. Giæsii. vei byggt tvíl. 318 fm. einb.hús. Fráb. útsýni. Stór innb. bllsk. Rúng. 2- 3ja herb. séríb. á jarðh. V 17,9 m. 9237 Brekkusel - raðh. Giæsii. 239 tm. endaraðh. með bílsk. Mögul. á sérib. á 1. hæð. Skipti. V 12 m. 8011 Hraunbraut - einb. Vandað 260 fm. Dunhagi-4ra Faiieg 85 fm. íb. á 3. einb. með fráb. vinnuaðstöðu á 1 .hæð. Fal- hæð. Bílsk. Allt endurn., m.a. nýtt eldhús og legur garður! Útsýni. V. 18 m. 9029 baðh. Skipti mögul. Áhv. 5 m. V 7,7 m. 6121 Úrual eigna á netinu http://ujiuuj.itn.is/sef Netfang: s e f @ \ t n . i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.