Morgunblaðið - 25.08.1996, Side 44

Morgunblaðið - 25.08.1996, Side 44
44 SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 Sala áskriftarkorta og endurnýjun hefst 1. september. Velkomin í Þjóðleikhúsið. Stóra sviS ki. 20.00 • EF ÉG VÆRI GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Frumsýning fös. 13. sept. Litla svið kl. 20.00 • LARGO DESOLATO eftir Václav Havel Frumsýning fös. 20/9. Miðasalan er opin frá kl. 12-20. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000. Skrifstofusími er 568-5500. Faxnúmer er 568-0383. Aðgangskort: Kortasala hefst mánudaginn 26. ágúst. Kortagestir hafa forkaups- rétt til 28. ágúst. Sex sýningar á aðeins 6.400 kr. (frumsýningar 13.500 kr.). Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Á Stóra sviði Borgarleikhússins Sýningin er ekki Ósóttar pantanir við hæfi barna seldar daglega. yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree Miðasalan er opin kl. 12-20 alla daga. Miðapontanir i simn 568 8000 J 18. sýning fös. 24. ógúst kl. 20 ORFA SÆTI LAUS 19. sýning lou. 30.óqúst kl. 20 ORFA SÆTI LAUS 20. sýning lau. 31. ógúst kl. 23.30i miðnætursýning 21. sýning fös, ó.sept. kl. 23.30 MIÐNÆTURSYNING 22. sýning lau. 7. sept. kl. 20 VERÐDÆMI Bolir 490 Skór Irá 1.900 Vans Lo Cafa 3.900 DickiBs buxur 3.900 Dickies jakkar 3.900 Hiólafaretli Irá 9.900 -kjarni málsins! MH. í dag 20% afsládur af snjófareflum FÓLK í FRÉTTUM GLÍMUKAPPINN Hulk Hogan var njörður. JOHN Goodtnan spengilegur með gleraugu. PAMELA Lee ung og saklaus. Körfuknattleiksmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bob Dole . BRUCE Willis í fínu formi. MARIAH Carey með blásið hárið. Stjömur fyrr o g nú DENNIS Rodman körfuknattleiksmaður hefur ekkert breyst. ► ÞAÐ ER ávallt töluverð skemmtun fólgin í þvi að skoða gamlar myndir af fólki og þá sérstaklega af frægu og fallegu fólki sem einu sinni var hallæris- legt með unglingabólur og lummulega klippingu. Á þessum myndum sjást nokkrar vel valdar sljörnur fyrr og nú. Lesendum er látið eftir að dæma um hvort tímans tönn hafi bitið þær illa eða hvort hið fornkveðna sannist að allir verði fallegri með aldrinum. Ráðherrar skoða filmuvél PRENTSMIÐJAN Steindórsprent - Gutenberg hefur fest kaup á nýrri umhverfisvænni fílmuútkeyrsluvél. Hér sést Steindór Hálfdánarson framkvæmdastjóri prentsmiðjunnar sýna ráðherrunum Finni Ingólfssyni og Guðmundi Bjarnasyni vélina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.