Morgunblaðið - 25.08.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 55-c-
DAGBÓK
VEÐUR
25. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.55 2,9 9.14 0,9 15.37 3,3 22.03 0,7 5.49 13.28 21.05 10.46
ISAFJÖRÐUR 4.56 1,7 11.18 0,6 17.42 2,0 5.45 13.34 21.21 10.53
SIGLUFJÖRÐUR 0.53 0,4 7.25 1,1 13.17 0,5 19.39 1,3 5.26 13.16 21.03 10.34
DJÚPIVOGUR 6.00 0,6 12.42 1,9 18.59 0,7 5.18 12.59 20.37 10.15
SjÁvarhæð miöast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
Heimild: Veðurstofa íslands
\ é é * R'9nin3
"é %. '4 * Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
vý Skúrir
Y Slydduél
Snjókoma '\J Él
'J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin sss Poka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. ð
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg átt, skýjað norðaustanlands
en léttskýjað víðast hvar í öðrum iandshlutum.
Hiti 7 til 16 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag verður hæg suðvestlæg átt, víðast
léttskýjað um norðan- og austanvert landið en
annars skýjað og sumsstaðar lítilsháttar súld við
vesturströndina. Á föstudag verður hæg suð-
austlæg átt, þurrt og víðast léttskýjað norðan-
lands og vestan en dálítil súld suðaustan- og
austanlands.
Yfirlit: 995 millibara lægð við Jan Mayen hreyfist norður.
994 millibara lægð yfir Skotlandi hreyfist litið, en 998
millibara lægð suðvestur af Grænlandi hreyfist til norð-
austurs. 1025 millibara hæð er yfir Norður Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 6 rigning Glasgow 9 skýjað
Reykjavík 6 hálfskýjað Hamborg 18 rign. á síð.klst.
Bergen 16 rign. á sið.klst. London 14 skýjað
Helsinki 15 léttskýjað Los Angeles 20 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 12 léttskýjað
Narssarssuaq 8 alskýjað Madríd 13 heiðskírt
Nuuk 6 rigning Malaga 22 heiöskirt
Ósló 19 skýjað Mallorca 20 þokumóða
Stokkhólmur 19 þokumóða Montreal 15 heiðskírt
Pórshöfn 12 rigning New York 25 rigning
Algarve 17 heiðskírt Orlando 22 heiðskirt
Amsterdam 15 þokumóða Paris 15 skýjað
Barcelona 23 rigning Madeira 21 skýjað
Berlfn Róm 19 heiðskírt
Chicago 17 heiöskfrt Vín 17 heiösklrt
Feneyjar 19 þokumóða Washington 23
Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 14 heiðskírt
Spá kl.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök J'3 |j a.o f „ .
spásvæðiþarfað 'TpS 2>1 \
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 tónverkið, 8 lífga, 9
fyrirgefning, 10 gyðja,
11 tákn, 13 samsafn, 15
dæld, 18 sanka saman,
21 rödd, 22 úthluti, 23
útlit yfirborðs, 24 mál-
vei\ju.
LÓÐRÉTT:
- 2 truflun, 3 sorp, 4
lands, 5 vondur, 6 mis-
gáningur, 7 hræðslu, 12
ílát, 14 hita, 15 slæpast,
16 hamingju, 17 ásynja,
18 lítið, 19 smánarblett,
20 nabbi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 hlúir, 4 hanki, 7 tafls, 8 gengi, 9 púl,
11 arra, 13 bann, 14 gubba, 15 hífa, 17 klár, 20 fat,
22 nefna, 23 urtum, 24 ilina, 25 trauð.
Lóðrétt: - 1 hátta, 2 útför, 3 rasp, 4 hagl, 5 nenna,
6 iðinn, 10 útbúa, 12 aga, 13 bak, 15 hendi, 16 fífli,
18 litla, 19 rómuð, 20 fala, 21 tukt.
í dag er sunnudagur 25. ágúst,
238. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Sú þjóð, sem í
myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim
er sátu í skuggalandi dauðans,
er ljós upp runnið.
(Matt. 4, 16.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
koma til löndunar Kher-
sones og enski togarinn
Artic Corser. Á morgun,
mánudag er Hersir
væntanlegur.
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag er Stella Polux
væntanleg frá útlöndum.
Rússneska flutningaskip-
ið Narinavosky fer í dag
og Hofsjökull út á mið-
nætti. Á morgun mánu-
dag er Strong Icelander
væntanlegur.
Fréttir
Konrektor við Mennta-
skólann í Reykjavík aug-
lýsir lausa til umsóknar í
Lögbirtingablaðinu hálfa
stöðu námsráðgjafa við
skólann. Hann gefur nán-
ari upplýsingar í síma
551-4177 og rennur um-
sóknarfrestur út 10. sept-
ember nk.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mæðrastyrksnefnd.
Lögfræðingur Mæðra-
styrksnefndar er til við-
tals á mánudögum milli
kl. 10 og 12. Skrifstofan
að Njálsgötu 3 er opin
þriðjudaga og föstudaga
frá kl. 14-16. Fataúthlut-
un og fatamóttaka fer
fram að Sólvallagötu 48,
miðvikudaga milli kl. 16
og 18.
Dýravinir eru með flóa-
markað í Hafnarstræti
17, kjallara, mánudaga
til miðvikudaga frá kl.
14-18. Gjöfum er veitt
móttaka á sama stað og
tíma og sóttar ef óskað
er.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í Risinu í dag
kl. 14. Dansað í Goðheim-
um kl. 20.Brids verður í
Risinu á morgun mánu-
dag kl. 13. Á mánudags-
kvöld kl. 20 verður fund-
ur í Risinu fyrir þá sem
fara í Fjallabaksferðina
30. ágúst sl. Sagt verður
frá fyrirkomulagi ferðar-
innar.
Aflagrandi 40. Félags-
vist á morgun mánudag
kl. 14.
Hæðargarður 31. Dag-
skrá mánudagsins: Morg-
unkaffi kl. 9, hárgreiðsla
kl. 9-17, hádegisverður
kl. 11.30, félagsvist kl.
14, eftirmiðdagskaffí kl.
15. Opinn aðgangur að
vinnustofu kl. 9-16.30.
Hvassaleiti 56-58.
Hveragerði - Selfoss -
Laugarbakkar. Miðviku-
daginn 28. ágúst kl. 15
verður farin ferð á mál-
verkasýningu Jean
Posocco Í Eden, í verslun-
arhús KÁ á Selfossi og
að Laugarbakka þar sem
fylgst verður með mjöltun
í veitingaskálanum
Einbúa. Uppl. og skrán-
ing í síma 588-9335.
Bólstaðarhlið 43. Vetr-
ardagskráin hefst mánu-
daginn 2. september nk.
Skráning á námskeiðin
og nánari upplýsingar í
síma 568-5052.
Vitatorg. Á morgun
mánudag: Smiðjan kl. 9.
Létt ieikfimi kl. 11. Hand-
mennt kl. 13 og brids,
fijálst, kl. 14. Kaffiveit-
ingar kl. 15.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Mánudaginn
26. ágúst verður morgun-
spjall kl. 9 og tréútskurð-
ur í umsjón Hjálmars
Ingimundarsonar. Kl. 12
hádegishressing í kaffit-
eríu, kl. 12.30 vinnustof-
ur og spilasalur opnar,
vist og brids, kl. 15 kaffi-
veitingar í kaffiteríu. Um
mánaðamótin er fyrir-
huguð betjaferð. Uppl. og
skráning f s. 557-9020.
Sund og leikfimi í Breið-
holtslaug fellur niður en
hefst aftur þriðjudaginn
8. október á sama tíma.
í AK - íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Á
morgun, mánudag, verð-
ur púttað á Rútstúni með
Karli og Ernst kl. 10-11.
Sjálfshjálparhópur að-
standenda geðsjúkra
hittist á mánudögum kl.
19.30 að Öldugötu 15.
Byggt er á 12 spora kerfi
EA.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni" alla mánudaga
kl. 20-21 f húsi ungliða-
hreyfingar RKÍ, Þverholtl
15, 2. hæð og eru allir
velkomnir._____________
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
frá Akranesi kl. 8, 11,
14 og 17. Frá Reykjavík
kl. 9.30, 12.30, 15.30 og
18.30. Á sunnudögum í
sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Komið við í Flatey.
Jói félagi, er bátur sem
fer frá Seyðisfirði til Loð-
mundarfjarðar á miðviku-
dögum kl. 13 og laugar-
dögum og sunnudögum
kl. 10. Siglingin tekar
eina og hálfa klukku-
stund og er stoppað í
Loðmundarfirði í 3 til
fjórar klukkustundir.
Uppl. í s. 472-1551.
Hríseyjarfeijan fer frá
Hrísey til Árskógsstrand-
ar á tveggja tíma fresti
fyrst kl. 9, 11, 13, 15,
17, 21 og 23 og til baka
hálftíma síðar. Ef fólk
vill fara í ferð kl. 7 að
morgni þarf það að
hringja í s. 852-2211 deg-
inum áður og panta.
Kirkjustarf
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu að stund-
inni lokinni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBLSICENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.