Morgunblaðið - 29.08.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.08.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1996 29 LISTIR „STAIRWAY to Heaven“ eftir David Byrne. Hljóðleiðar- vísir Byrnes Verzlunarskóli íslands Öldungadeild Innritað verður í öldungadeild Verzlunarskóla íslands 27. ágúst - 2. sept. kl. 08.30-18.00. Eftirtaldar námsgreinar verða í boði á haustönn: Bókfærsla Danska Efna- og eölisfræöi Enska Franska íslandssaga íslenska Lögfræöi Mannkynssaga Verslunarréttur Markaðsfræði Milliríkjaviðskipti Rekstrarhagfræði Ritvinnsla Spænska Stærðfræði Tölvubókhald Tölvunotkun Verðbréfaviðskipti Vélritun (á tölvur) Þýska Ekki er nauðslynlegt að stefna að ákveðinni prófgráðu og algengt er að fólk leggi stund á einstakar námsgreinar til að auka atvinnu möguleika sína eða sér til ánægju. Skólagjald er í hlutfalli við kenndar kennslustundir. Kennsla í öldungadeildinni fer fram frá kl. 17.30 - 22.00 mánudaga til fimmtudaga. Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. TÓN- og mynd- listarmaðurinn- Byrne. TÓNLISTARMANNINUM David Byrne hefur nú tekist að sameina ólíka þætti listsköpunar sinnar á listsýningu í North Adams í Massachusetts, sem hann kallar Acoustiguide, sem mætti útleggja sem „Hljóðleið- arvísi“. Með hann í eyrunum virða gestir Samtímalistasafns Massachusetts fyrir sér verk á fyrstu einka- sýningu Byr- nes, sem nefnist „Þrá“. Þekkt- astur er Byrne líklega fyrir að vera aðalfor- sprakki hljóm- sveitarinnar Talking Heads. Blaðamaður New York Times lýsir hljóðleið-* arvísinum sem blöndu af blaðri, slagorðum, nýaldarfantasíu og heillandi tónlist, enda sé hann ekki eiginlegur leiðarvísir, heldur hluti sýningarinnar á sama hátt og tónlist við kvik- mynd. Hljóðleiðarvísirinn breyti í raun átakalítilli sýningu um áhrif fjöldaframleiddrar listar í póstmódernískan heila- þvott. Gengið er um sýningarsali þar sem ber fyrir augu auglýs- ingaskilti, módel, sjónvarpsskjái og slagorð, umfjöllunarefnið er t.d. vopn og peningar. Sýning- unni er lýst sem póstmódern- ískri innsetningu með einkenni- leg markmið, ef þá nokkur, önn- ur en að stríða áliorfandanum. „Framkallaðu markmið þín. Gleymdu væntingum þínum“ eru ráðleggingarnar sem heyr- ast á hljóðleiðarvísinum. Það er ekki laust við að áhorfendurnir finni til einangrunar sinnar, þar sem þeir ráfa um með heyrnar- tól á höfðinu og þó að þeir sjái á hvað aðrir eru að horfa, hafa þeir ekki hugmynd um á hvað þeir eru að hlusta. Og verða ögn ruglaðir þegar þeir heyra slag- orðin á veggspjöldunum í einum hrærigraut. M a r g m i ð unartölva Reiknaðu dæmið til enda Einstakt tækifæri til að eignast öfluga More tölvu og Microsoft Office Pro 100 Mhz örgjörvi 16MB vinnsluminni. Powerpoint. 8 hraða geisladrif 15" ViewSonic litaskjár -850MB harður diskur — Excel Þú færð líka: Word 6. Schedule. • Öfluga hátalara • Windows 95 stýrikerfi á geisladiskum • Músarmottu • 10 vinsæla leiki ' bil ( l * 1.1 (_!_(_( i ( t til (( 111 wtmm i\v\ Access Windows 95 samhæft lyklaborð __Þriggja hnappa mús ' \wL Einmeðöllu! kr. 189.900,- eða kr. 152.530,- án vsk. Verðlistaverð á þessum búnaði er kr. 288.780,- Frítt mótald og Internetaðgangur í 1 mánuð fyrir 10 fyrstu kaupendurna* *Kynntu þér möguleika ISDN BOÐEIND ViewSonic® MORE Mörkinni (i • Sfmi 5SS 2061 • Fax 588 2082 iMctlaiitf: budeind@mmedia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.