Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson.
Fýlsungi
tekur
flugið
Borjjarnesi. Morgunblaðið.
MÖNNUM ber ekki saman um
það hvort fýlsungar geti ekki
flogið af því þeir sjá ekki sjóinn
eða hvort þeir geti ekki flogið
nema af einhverjum stalli vegna
þess hversu þungir þeir séu.
„Þetta er sá þriðji sem ég
bjarga í sumar,“ sagði Kristján
Bjarnason bifvélavirki og flugá-
hugamaður í Borgarnesi. Krist-
ján lítur eftir flugskýlinu við
Kárastaðaflugvöll og fer gjarn-
an upp á flugvöll ef hann verður
var við flugumferð í nánd við
Borgarnes. Var Kristján einmitt
á leið upp á flugvöll er hann rak
augun í fýlsungann í vegkantin-
um.
„Mér þykir vænt um þessi
grey, það voru þeir sem fylgdu
manni yfir hafið, þegar ég var
á sjó í gamla daga,“ sagði hann.
Eftir að Kristján hafði hand-
samað fýlsungann og stungið
honum í skottið á bílnum sínum,
var haldið út á Borgarfjarðar-
brú, þar sem honum var sleppt
fijálsum.
Um leið og fýllinn tók flugið
sagði Kristján: „Sjáðu hvernig
hann vinkar mér bless með stél-
inu.“
Fýllinn settist fljótlega á sjó-
inn en hóf sig síðan á loft þaðan
aftur og virtist því sanna kenn-
inguna um að þessir fuglar þurfi
að sjá sjóinn til þess að geta flog-
ið. Reyndar var meiri vindur við
sjóinn en ofan við Borgarnes þar
sem fuglinn var handsamaður
og því verður áfram hægt að
deila um flughæfni fýlsunga.
-----* * *---
Bakarí selur
kartöflur
HÆGT er að kaupa kartöflur í
verslunum Heildsölubakarísins á
Grensásvegi, Suðurlandsbraut og
Hlemmi.
í fréttatilkynningu frá bakaríinu
kemur fram að tveggja kílóa poki
af gullauga og rauðum sé seldur á
99 krónur. Viðskiptavinir geta þó
einungis keypt sex kíló af kartöflum
í einu. Ef salan gengur vel hefur
Heildsölubakaríið ákveðið að kanna
innkaup á öðrum matvælum.
-----*—*—*---
Bæjarráð Sauðárkróks
Flugfélögum
þakkað
BÆJARRÁÐ Sauðárkróks hefur
sent íslandsflugi og Flugleiðum
bréf þar sem nýrri flugáætiun
Flugieiða er fagnað. í bréfinu seg-
ir að eftir að félögin tóku upp
samstarf um flug til Sauðárkróks
hafi ferðum fjölgað og tímasetn-
ingar batnað. Félögunum er því
þakkað fyrir þá framsýni sem í
samstarfinu felist.
Samkvæmisfatnaður
nýkominn
Buxnadess - pilsdress o.fl.
Stærðir 36 - 46.
Opið laugardaga frá 10-14.
yfir torginu,
sími 552-3970.
Elizabeth Arden
Ky ntiing
verður í dag
í Hygea, Aud t urd t rœt l.
Ö/
Ö,
<5 :
H Y G E A
,i nyrti vö r uvervlu n
flUSTURSTRHETI. Sími 51M511
Q
0
ÓTTU ÞESS BESTA
í MAT OG DRYK.K.
ÞAÐ KOSTAR EKKI MEIRA.
^ÍAUTALUNDIR CARPACCIO
MEÐ SOJARISTAÐRl
HÖRPUSKEL OG
ENGIFEROLÍU.
^ÍARINERAÐUR SKÖTUSELUR
í DIJON OG GRÆNPIPAR,
OFNBAKAÐUR MEÐ
HVÍTLAU KSSÓSU.
TlRAMIZU.
BERGSTAÐASTRÆTI 37
SÍMl: 552 57 00, FAX: 562 30 25 SÝNISHORN ÚR MATSEÐLl.
RELAIS.&
CHATEAUX.
Nt
SENDING
Glæsflegiu- og vandaður þýskur kvenfatnaður
ístærðum 38-52
Athugið breyttan afgreiðslutíma:
Mánudaga lil fösludaga frá kl. 10:00-18:30
Laugardaga frá kl,10:00-15:00
Þökkum frábœrar móttökur
á nýjum stað
ty&QýGaftihiUi
Engjateig 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141
Opið mánud.-
föstud. frá kl. 11-18,
laugard frá kl. 11-14.
Urval af fallegum vörum
Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977
Fólkeralltaf
að vinna
íGullnámunni:
76 milljónir
Vikuna 5.-12. september voru samtals 76.633.466 kr.
greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru
bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum
vinningum. Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staður Upphæö kr.
5. sept. Eden, Hveragerði........ 75.300
6. sept. Grillhúsið, Tryggvagötu. 179.703
6. sept. Háspenna, Hafnarstræti.. 98.499
6. sept. Háspenna, Hafnarstræti.. 84.274
8. sept. Álfurinn, Hafnarfirði... 285.941
9. sept. Blásteinn............... 187.226
9. sept. Gistiheimilið, Ólafsvík. 83.017
10. sept. Ölver............... 129.119
10. sept. Háspenna, Hafnarstræti. 63.961
11. sept. Catalína, Kópavogi. 93.670
11.sept. Háspenna, Hafnarstræti. 64.486
Staða Gullpottsins 12. september, kl. 8.00
var 3.825.000 krónur.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar tíl þeir detta.
OÐ