Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 41 3 I I i í í I < < < ( < I ( BRÉF TIL BLAÐSINS__ Yfirlýsing Refadráp Frá Katrínu Gunnarsdóttur: AÐ KVÖLDI laugardagsins sjöunda þessa mánaðar byijuðu kvöldfréttir RÚV að venju með yfirliti yfir markverðustu fréttir dagsins. Mér og mínum til mikillar skelfingar var þar sagt frá ijallgöngu fjölskyldu nokkurrar sem hápunkti náði þegar föðurnum tókst að murka lífið úr ref með skóþveng að vopni sem eiginkonan hafði góðfúslega lánað honum til verksins. Ég stóð upp og slökkti á útvarpstækinu, hafði ekki geð í mér til að hlusta á nánari lýsingu á þessu voðaverki. Sem margra barna móðir hef ég alltaf reynt að innræta börnum mínum virðingu fyrir öliu lífi og því setur að mér hroll við tilhugusunina um þennan vægast sagt óhugnanlega verknað. Hvernig vogar fréttastofa RÚV sér að gera þennan mann að hetju og um leið að senda út þau skilaboð tii barna þessa lands að ofbeldisverk séu lofsverð? Ég æski skýringar frá RÚV og vil gjarnan vita hvað fólki finnst um þessa tegund af fréttaflutningi. KATRÍN GUNNARSDÓTTIR, Hverfisgötu 3, Hafnarfirði. HIÐ ÍSLENZKA tófuvinafélag hef- ur sent íjölmiðlum yfirlýsingu vegna fréttar Ríkisútvarpsins af refadrápi. Þar sem hún hefur birst í öðrum íjölmiðlum sér Morgunblað- ið ekki ástæðu til að birta hana í heild, en þar segir m.a.: „Stjórn Hins íslenzka tófuvinafé- lags krefst lögreglurannsóknar á ódæðinu í Svarfaðardal og að málið fái eðlilega meðferð í dómskerfinu. Jafnframt væntir stjórn HÍT þess að ijölmiðlar taki mál þessi til um- ijöilunar og leggi sitt af mörkum til að móta mannúðiegri viðhorf til villtra dýra í náttúru Islands. Samtök og hagsmunaaðilar í ferðamennsku segjast vilja skapa landinu ímynd hreinnar og ómeng- aðrar náttúru. En hver eru viðhorf þessara aðila til villtra dýra í náttúr- unni. Leggja þau blessun sína yfir svona aðfarir? Leggja þau blessun sína yfir dráp villtra dýra á friðlýst- um svæðum landsins? Væri ekki vænlegra að bjóða útlendingum upp á refaskoðun í hreinni náttúru Islands en að tíunda afrekssögur af skynlausum mönn- um að murka lífið úr varnarlausum dýrum? Væri það ekki jákvæðara fyrir Ferðaþjónustu bænda að bjóða upp á gönguferðir á refaslóðir en að samþykkja með þögninni afreks- sögur íslenzkra tófuníðinga í ijöl- miðlum eða jafnvel á alnetinu? Stjórn HÍT skorar á ofangreinda aðila að bregðast skjótt við og vinna markvisst að tímabærum viðhorfs- breytingum meðal þjóðarinnar. ís- lenzkir ijölmiðlar eiga mikið verk óunnið. Þeirra er ábyrgðin ekki minnst. Þess má að lokum geta að Hið íslenzka tófuvinafélag getur boðið upp á námskeið til andlegrar afeitr- unar fyrir tófuníðinga svo og endur- hæfingarnámskeið fyrir vankaða fréttamenn.“ -kjarnimálsins! BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ BRIDSFÉLAG SÁÁ er flutt í nýtt húsnæði. Nú er spilað í Úlfaldanum að Ármúla 40. Spilamennska hófst þriðjudaginn 10. september með upphitunartvímenningi. 10 pör spiluðu Howell tvímenning með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 108 og bestum árangri náðu: Bjarni Bjarnason - Guðjn. Þórðarson 132 JónÓ.Carlsson-KarlÓ.Jónsson 118 Sigmundur Hjálmarss. - Gunnl. Karlss. 113 Bridsfélag SÁÁ spilar eins- kvölds tölvureiknaða tvímenninga með forgefnum spilum á hveiju þriðjudagskvöldi. Spilamennska hefst kl. 19.30 og keppnisstjórar eru Sveinn R. Eiríksson og Jón Baldursson. Sumarbrids Föstudaginn 6. september var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með for- gefnum spilum. 28 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS-riðill Helgi Bogason - Rúnar Einar^son 333 Guðrún Jóhannesdóttir - Þórir Leifsson 314 Gylfi Baldursson - Gísli Hafliðason 292 Bjöm Theódórss. - Sverrir G. Ármannss. 292 AV-riðill Bjöm Blöndal - Arngunnur Jónsdóttir 332 Sveinn Þorvaldss. - Steinberg Ríkarðss. 318 Friðrik Jónsson - Jón V. Jónmundsson 312 Að tvímenningnum loknum var spilað Miðnætur útsláttar sveita- keppni með þátttöku 10 sveita. Til úrslita spiluðu Sérsveitin og Sveit Þórðar Sigfússonar. Sérsveitin vann með 31 impa gegn 8. í Sér- sveitinni spiluðu: Baldur Bjartm- arsson, Halldór Þorvaldsson, María Ásmundsdóttir og Steindór Ingi- mundarson. Sunnudaginn 8. september var spilaður Monrad Barómeter með þátttöku 23 para. Efstu pör voru: Gylfi Baldursson - Jón Hjaltason +57 Gísli Steingrímss. - Sveinn Sigurgeirss. +46 Jón Stefánsson - Gísli Hafliðason +39 Lokaframtak sumarbrids 1996 verður tveggja daga silfurstiga- sveitakeppni. Hún fer fram dagana 14.-15. september. Spilað verður Monrad sveitakeppni, sjö 16-spila- leikir. Spilamennskan í sumarbrids 1996 hefst kl. 19 sex daga vikunn- ar (ekki laugardaga) og er spiiað í húsnæði Bridssambandsins að Þönglabakka 1, 3 hæð. Keppnis- stjórar eru Sveinn R. Eiríksson og Matthías G. Þorvaldsson. ■»j%.w%ai /r^/ Y^IKir^AI? U VJ7L I O// N/^^/v/x /\ TVINNUAUGL YSINGAR V/ö ^°/7VAÐUV-'t,fa Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Afleysing í mötuneytum kennara og nemenda Starfskraft vantar til óreglulegra afleysinga í mötuneytum kennara og nemenda. Þarf að geta hlaupið í skarðið með litlum eða engum fyrirvara í styttri eða iengri tíma í allan vet- ur. Fyrirsjáanleg er nokkur vinna vegna fé- lagsmálastarfa núverandi starfsmanns. Vinnutími frá kl. 7.30 - 15.30. Allar nánari upplýsingar veitir rektor í síma 568 5140. Rektor. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir: Ölduselsskóli - stuðningsfulltrúar Við Ölduselsskóla vantar tvo stuðningsfull- trúa í hálft starf árdegis. Starf stuðningsfull- trúa felst meðal annars í að vera nemendum til aðstoðar, fylgja þeim í kennslustundir og um skólahúsnæðið og vera í samvinnu við sérkennara. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og að- stoðarskólastjóri í síma 557 5522. 11. september 1996. Fræðslustjórinn íReykjavík. Grunnskólar Hafnarfjarðar Stuðningsfulltrúi Stuðningsfulltrúi óskast nú þegar til starfa við sérúrræði í Víðistaðaskóla. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 555 2911. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 17. september 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: 3 sementsíló v/Grænagarð, isafirði, þingl. eig. Kaupfélag ísfirðinga, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Aðalstræti 19, efsta hæð, Þingeyri, þingl. eig. Sigurgeir Einar Karls- son og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Áhaldahús á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður, atvinnutryggdeild. Brekkugata 60, Þingeyri, þingl. eig. Halldór J. Egilsson, gerðarbeið- andi Lffeyrissjóður Vestfirðinga. Húseignir og lóð, Grænagarði, isafirði, þingl. eig. Kaupfélag ísfirð- inga, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Malargeymsl. hellus. bílav. v/Grænagarð, ísafirði, þingl. eig. Kaupfé- lag ísfirðinga, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Mánagata 1, 0101, ísafirði, þingl. eig. Frábær ehf. og Árni B. Ólafs- son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður ísafjarðar og íslandsbanki hf., höfuðst. 500. Steypustöð v/Grænagarð, isafirði, þingl. eig. Kaupfélag Isfiröinga, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Trésmíðaverkst. v/Grænagarð, ísafirði, þingl. eig. Kaupfélag ísfirð- inga, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Sýslumaðurinn á ísafirði, 12. september 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segi: Gufudalur, Ölfushr., þingl. eig. Guðmundur Egill Sigurðsson og Landsbanki íslands, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, föstudaginn 20. september 1996 kl. 11.00. Heiðarbrún 2, Stokkseyri, þingl. eig. Gunnar Br. Magnússon, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrtssj. verslunarmanna og Stokkseyrarhreppur, fimmtudaginn 19. september 1996 kl. 13.30. Heiðarvegur 2, 50°/o hluti i íb. á 2. hæð t.h., Selfossi, þingl. eig. Jón Ari Guðbjartsson og íris Björk Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Landsbanki islands, P. Samúelsson ehf. og Póst- og símamálastofnunin, fimmtudaginn 19. september 1996 kl. 10.30. Kaldbakur, Eyrarbakka, þingl. eig. Júlíus Emilsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Eyrarbakkahreppur og Líferyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 19. september 1996 kl. 14.00. Reykjamörk 16, rish., Hveragerði, þingl. eig. Rut M. Theódórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hveragerðisbær, föstu- daginn 20. september 1966 kl. 10.30. Sýsiumaðurinn á Setfossi, 12. september 1996. Sjálfstæðisfélag Selja og Skóga Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélagi Selja- og Skógahverfis verður haldinn að Álfabakka 14 A þriðjudaginn 17. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund sem haldinn verður 10.-12. október nk. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Kára í Rangárvallasýslu verður haldinn í Gunnarshólma mánudaginn 16. september kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Á fundinn mæta Þorsteinn Pálsson ráðherra og Árni Johnsen þing- maður. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.