Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 15 LAIMDIÐ Leitir hafnar í Arneshreppi Litlu-Ávík - Leitir eru nú hafnar hér í Árneshreppi með skipulagðri leit sem hófst á Ófeigsfjarðar- svæðinu sl. laugardag. Sú leit stendur í tvo daga og var réttað í Melarétt á sunnudeginum. Bænd- ur sögðu að smalast hefði sæmi- lega en veður hefði verið allhvasst og skúrir af suðvestan. Um næstu helgi, 13. og 14. september, verður Djúpavíkur- svæðið leitað og þá réttað í Kjósar- rétt við Reykjafjörð. Öllu fé verður keyrt til slátrunar í Hólmavík, en slátrun hófst þar 10. september sl. Morgunblaðið/Egill Egilsson Reistu sperrurnar á klukkutíma Flateyri - Vaskur hópur björg- unarsveitarmanna vann ötulum höndum nýlega að því að reisa sperrurnar að húsi björgunarsveit- arinnar Sæbjargar. Með samstilltu átaki voru sperrurnar komnar á sinn stað á innan við klukkutíma. Að byggingu hússins hafa komið björgunarsveitir víða af landinu og lagt fram sinn skerf. Stefnt er að því að ljúka byggingu húss- ins í október. - Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Gamlar gaddavírs- girðingar valda skaða Egilsstöðum - Dæmi eru um að illa inni á myndinni hér fyrir ofan tókst fari fyrir kindum sem eru á ferð í ekki að losa sig úr gaddavírsflækj- kringum eyðibýli og eða annars unni og því fór sem fór. Einnig er staðar þar sem eru gamlar og úrsér- vitað til þess að hreindýr flækist í gengnar gaddavírsgirðingar. Kind- gömlum ónýtum símalínum. Nýr skólastjóri Finn- bogastaðaskóla Litlu-Ávík - Vilmundur Hansen hefur tekið við starfi skólastjóra í Finnbogastaðaskóla í Árnes- hreppi á Ströndum. Hann hefur áður starfað þar, bæði sem kenn- ari og skólastjóri. Nemendur og foreldrar eru ánægðir með að hafa fengið kunnugan mann sem skólastjóra. Skólinn var settur 3. september síðastliðinn og eru nemendur sjö í allt. STÓRÚTSALA Reiðhjól ailt að 40% afsláttur 21 gíra Bronco Pro-Track með Shimano gírum, Grip-Shift, álgjörðum, átaks- bremsum, brúsa, standara, gír og keðju- hlíf. Gott hjól á frábæru tilboði. Kr. 20.950, stgr. kr. 19.903 (áður kr. 25.900). Frábært verð á vönduðum 21 gíra fjalla- hjólum m/Alivio frá kr. 29.900, stgr. kr. 28.405, m/STX frá kr. 38.900, stgr. kr. 36.955. Þríhjól, verð frá kr. 3.450. 20" BMX, verð aðeins kr. 13.900, stgr. kr. 12.205. Barnahjól með fótbremsu og hjálpardekkjum, verð frá kr. 8.600, stgr. kr. 8.170. 24" fjallahjól, 18 gíra, með bögglabera, brettum og Ijósum kr. 23.900, stgr. kr. 22.705. Hjólabretti 20 - 40% afsláttur FIBER USA áður kr. 1.600, nú kr. 990, stgr. 940 Skate Rats áður kr. 2.400 nú kr. 1.990, stgr. 1.890 Sverð og Slanga nú kr. 2.900, stgr. 2.755 FREESTYLE m/litlum dekkjum, 4.960, stgr. 4.712 Variflex Airwalk, kr. 7.900, stgr. 7.505 Powell plötur kr. 4.900, stgr. 4.655 Utileiktæki 20% afsláttur, 20% stgr. Einföld róla, áður kr. 7.950, nú 6.695, Stgr. 6.360 Tvær rólur áður kr. 9.500, nú 8.000, stgr. 7.600 Róla og vegaróla áður 12.200, nú 10.275, Stgr. 9.760 Buslulaug, litil áður kr. 5.400, nú 3.900, stgr. 3.705 Buslulaug stór áður kr. 10.900, nú 6.900, stgr. 6.555 Gönguskór Allt að 50% afsláttur Gönguskór verð frá kr. 2.900, stgr. 2.755 PUMA Kaprun GORETEX, áður kr. 7.900 nú kr. 3.900 NIKE Air Tumalo, áður kr. 9.200, nú kr. 6.900 SALOMON Mid forest, áður kr. 8.500, nú kr. 5.900 SALOMON H. Ranger, áður kr. 9.700, nú kr. 6.400 SALOMON M. Caribou, áður kr. 10.300, nú kr. 6.900 10% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum sem ekki eru á útsölu Ein stærsta soortvöruverslun landsins Golffatnaður 15% afsláttur, 20% stgr. HIPPO golfbolir verð frá kr. 3.115 stgr. 2.960 Regnbiússa, áður kr. 5.700, nú 4.800, stgr. 4.560 Fleece windbreaker, nú kr. 6.230, stgr. 5.920 Regngalli David Sax, vatnsheldur úr micro efni, áður kr. 13.400, nú 11.284, stgr. 10.720 Símar: 553 5320 568 8860 Ármúla 40 Verslunin RKID

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.