Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ fremst 3 og eru misvfgjflff. sér auðveldlSm í Sími ^ 551 6500 Siilli ^?K MARGFALDUR MICHAEL KEATON „Michael Keaton hjálpar einnig mikið upp á trúverðugleikann, hann er frábær i öllum hlutverkunum og samtöl hans við sjálfan sig eru með ólikindum og kvikmynd Michaels Hann nær einstaklega góðum tökum á fjórmenningunum þvi þ þeir séu eins i útliti, hafa ólika skapgerð og eru Keaton rennir gegnum allar persónurnar og stórleikurum er einum og gerir Multiplicity að em skemmtilegri myndum sumarsins." ★ ★★ H.K. DV ANDIE MACDOWELL „Styrkur Margfalds er tvimælalaust magnaður Hkur Keatons, sem tukst 3d gefa öllum Dougunum fjórum sjálfstætt yfirbragð. Sannar að hann er erm liðtækur gamanleikari, gott ef hann fær ekki Óskars- tilnefningu fyrir vikið." Sæbjörn MBL JDD/ Ditrmautfo irrCrn DIUM8IA T«IST»«I U ] ”==LL) * wF1 multipl jcity. Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sína... Góða margfalda skemmtun. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11. ^557 6500 NORNAKLÍKAN Sýnd í kl. 9 . B. i. 16 ára. ALGJÖRPLÁGA Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára. TÁR ÚRSTEINI Sýnd kl. 7 í örfáa daga FORSYNING KL. 11.10 - SVAÐILFORIN Thx /DD/ Til að mannast þurfa menn að leggja sig í hættu. Kraftmikil og eftirminnileg stórmynd með úrvalsliði leikara innanborðs. Aðalhlutverk: Jeff Bridges (The Firher King", Nadine", Starman", Against All Odds"), Caroline Goodall (^liffhanger" Hook", Disclosure", Schindler's List"), John Savage (The Deer Hunter", Goodfather 3", Hair") og Scott Wolf (Parker Lewis Can't Lose" og Evening Shade" þættirnir). Leikstjóri: Hinn eini sanni Ridley Scott (Alien", Thelma & Louise", Black Rain", Blade Runner"). Oasis hættir á tónleikaferð ►TÓNLEIKAFERÐ bresku popp- hljómsveitarinnar Oasis, sem marg- ir segja frægustu hljómsveit heims, um Bandaríkin sem standa átti til 18. september hefur verið aflýst vegna ágreinings hljómsveitarmeð- lima, segir í frétt frá kynningarfull- trúa sveitarinnar. Alls átti hljóm- sveitin eftir að leika á fjórum tón- leikum. Breska dagblaðið The Sun ætlaði í dag að birta frétt af því að hljómsveitin væri hætt í kjölfar rifrildis bræðranna Noels, laga- smiðs og gítarleika hljómsveitarinn- ar og Liams sem er söngvari, en talsmenn hljómplötuútgefenda hljómsveitarinnar, Epic Records segja ekkert hæft í því. „Hljómsveit- in er ekki hætt,“ sagði Lisa Markow- itz hjá Epic. Heimildir segja að mik- ið ósætti sé komið upp á milli bræðr- anna en upp úr sauð eftir tónleika hljómsveitarinnar á miðvikudag í Charlotte í Norður-Karólínu. Hljómsveitin hefur verið mikið í fréttum að undanfömu eftir að Liam neitaði að koma með í tón- leikaferðina og söng ekki á fyrstu tónleikunum í ferðinni. Nýlega lék hljómsveitin á afhend- ingu MTV verðlaunanna í New York og þá lét Liam ófriðlega, hrækti á áhorfendur og henti í þá bjórflösk- um. Oasis hefur oft verið likt við Bítl- ana sálugu og síðasta plata þeirra, (What’s the Story) Moming Glory, er búin að seljast í 9,5 milljónum eintaka. c3L_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/samboin Frumsýning: lllur hugur S4MBIIH S4MB10 DiGITAL Kathy BATES Tvær konur,'-*’^ einn karlmaður, niðurstaðan gæti orðið ógnvænleg DlABOUQUE Skólastjórinn drottnar yfir eiginkonu sinni og hjákonunni sömuleiðis. Þreyttar á kúgara sínum grípa konurnar til örþrifaráða og afleiðingarnar eru ógnvænlegar. Hörkuspennandi sakamálamynd með úrvalsleikurum. STÓRMYNDIN ERASER Sýndkl. 5,7,9, og11 ÍTHX Bönnuð innan 16 ára. Synd kl. 7.10 síðustu sýnmgar Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. B.i. 16 ára HELGARMYIMDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Beikon án eggsf og einn skemmd- ur tómatur ÆI, við fláum ekki beinlínis feitan gölt í myndaúrvali sjónvarpsstöðvanna þessa helgina. Með lagni má skrapa af þessum gelti nokkrar sneiðar af beikoni. Svo leitum við annað eftir eggjunum. Föstudagur Sjónvarpið ►22.20 Menn bundu af einhverjum ástæðum vonir við breska leikstjórann Michael Sarne á seinni hluta sjöunda áratugarins. Hann hafði gert nokkrar smámyndir og jafnframt starfað sem leikari þegar hann var drifinn til Hollywood til að leikstýra Mvra Breckinridge (1970) eftir sögu Gores Vidal. Sú mynd er í hópi verstu mynda sem gerðar hafa verið. Síðan hefur lítið til Sarne spurst en hann skýtur upp kolli að nýju með Pönkar- anum og prinsessunni (ThePunk And The Princess, 1993), einhvers konar nútímaútgáfu af Rómeó og Júl- íu. Myndin nær ekki í handbækur. Segir það sína sögu? Stöð 2 ►14.00 og ►0.10 Framleið- andi og samstarfsmaður Stevens Spi- elberg til margra ára, Frank Mars- hall, þreytti frumraun sína sem leik- stjóri með Á lífi (Alive, 1993), sem byggð er á sannsögulegri bók Piers Paul Reed um flokk ruðningsleikara að beijast fyrir lífi sínu eftir flugslys í Andesfjöllum. Óhugnanlegar mann- raunir að sönnu, þar sem mannát verð- ur örþrifaráð, en leikur, persónusköp- un og samtöl eru mun veikari en viða- miklar og áhrifamiklar sviðsetningar, einkum á flugslysinu sjálfu. Of löng. ★ ★l/2 Stöð 2 ^21 .00 Rétt skal það vera (PCU, 1994) er amerísk háskólagrín- mynd um sviptingarólíkra stúdenta- hópa og er leikstýrt af leikaranum Hart Bochner. Skammstöfun titilsins stendur fyrir Port Charles University þar sem frekar þreytandi samsuli hefð- bundinna klisjukaraktera stundar nám. Hvorki leikhópurinn né leikstjór- inn ná að vinna bug á lítt fyndnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.