Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 51 DAGBÓK l I I 1 ( ( ( ( < < i < i < i i VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: —41° " > V.v \ '' * fov13: ;01f' Y&/Í yf\ '(1 X \.--~u '.{ 10° 4 mL&y* Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Ri9nin9 V7 Skúrir 4 4 4 * Slydda y Slydduél Snjókoma 'y' Él J Sunnan, 2 vindstig Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan kaldi og rigning um landið vest- anvert framan af degi, en síðar hægari vestanátt og súld eða lítilsháttar rigning. Um landið aust- anvert verður hins vegar lengst af þurrt og léttskýjað allvíða austan- og suðaustantil. Hiti verður á bilinu 10 til 12 stig suðvestan- og vestanlands en allt að 18 stig eystra þegar best lætur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A laugardag og sunnudag verður suðlæg átt, gola eða kaldi. Þokusúld um sunnanvert landið, en þurrt að mestu um landið norðanvert. Á mánudag , þriðjudag og miðvikudag verður suðaustanátt, víða stinningskaldi eða allhvasst. Rigning um sunnan- og austanvert landið en úrkomulítið í öðrum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt« ___ og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin yfir Austur-Grænlandi fer norðaustur. Hæðin fyrir sunnan land þokast austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 16 skýjað Glasgow 16 léttskýjað Reykjavík 12 súld Hamborg 14 skúr Bergen 12 léttskýjað London 17 skýjað Helsinki 10 skýjað Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 skúr á síð.klst. Lúxemborg 11 skýjað Narssarssuaq 8 súld á síð.klst. Madríd 19 skýjað Nuuk 3 rigning Malaga 24 léttskýjað Ósló 11 skýjað Mallorca 20 skúr Stokkhólmur 9 rigning Montreal 17 jxika Þórshöfn 10 skýjað New York 20 þokumóða Algarve 22 léttskýjað Orlando 23 alskýjað Amsterdam 15 skúr á síð.klst. París 15 rigning á síð.klst. Barcelona 17 súld Madeira Berlín Róm 26 þokumóða Chicago 11 heiðskírt Vín 18 hálfskýjaö Feneyjar 20 skýjað Washington 22 alskýjað Frankfurt 12 rigning Winnipeg 11 alskýjað 13. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.32 0,0 6.37 0,0 12.45 0,0 18.50 0,0 0,0 5.51 12.30 19.06 12.49 ISAFJÖRÐUR 2.32 0,0 8.30 0,0 14.43 0,0 20.37 0,0 0,0 7.22 13.32 19.41 13.45 SIGLUFJÖRÐUR 4.52 0,0 11.04 0,0 16.56 0,0 23.12 0,0 0,0 6.00 12.42 19.21 13.01 DJÚPIVOGUR 0,0 3.48 0,0 9.57 0,0 16.03 0,0 22.10 0,0 6.20 12.59 19.36 13.19 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómaelingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 vaðfugl, 8 ungir hestar, 9 ræfla, 10 ýlf- ur, 11 hafa fyrir sið, 13 ávinningur, 15 kátur, 18 dreng, 21 skynsemi, 22 byggja, 23 verur, 24 liggur á meltunni. LÓÐRÉTT: - 2 ávöxturinn, 3 rudda, 4 stallur, 5 jakaburður, 6 styrkt, 7 brumhnapp- ur, 12 hrúga, 14 legil, 15 ástand, 16 gesta- gangur, 17 dökkt, 18 vísa, 19 dóna, 20 bæla sig. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hnika, 4 fussa, 7 rorra, 8 mágum, 9 rúm, 11 anna, 13 garð, 14 pilla, 15 hopa, 17 traf, 20 stó, 22 gjóta, 23 mætur, 24 skaft, 25 ránið. Lóðrétt: - 1 herða, 2 iðrun, 3 afar, 4 fimm, 5 sigla, 6 afmáð, 10 útlit, 12 apa, 13 gat, 15 hagls, 16 prófa, 18 rætin, 19 fárið, 20 satt, 21 ómur. í dag er föstudagur 13. sept- ember, 257. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður, blessið þá, sem bölva yður og biðjið fyrir þeim, er misþyrma yður. (Lúk. 6, 27.-29.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fóru Mælifell og Greenland Saga. Kyndill kom í gærmorg- un og fór samdægurs. Brúarfoss og Dísarfell fóru út í gærkvöld. Stapafell var væntanleg- ur og japanski togarinn Shoshin Maru nr. 80. Fyrir hádegi er vænt- anlegt herskip San Giustio úr ítalska flotan- um og eftir hádegi fara Altona og Zuiho Maru nr. 68. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun komu Har- aldur Kristjánsson og Ófeigur af veiðum. Hofsjökusl var væntan- legur í gærkvöldi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Skrifstof- an að Njálsgötu 3 er opin í dag kl. 14-16. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó [ dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Hans og Árelíu hefst í dag eftir kaffi. Furugerði 1. Aðstoð við böðun, hárgreiðsla, há- degismatur, kaffiveitinar. Handavinna fellur niður í dag. Uppl. í s. 553-6040. Vesturgata 7. í dag kl. 9-16 glerskurður, almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kántrí-dans, kl. 11-12 stepp. Sungið við píanóið kl. 13.30. KI. 15 mun Sigvaldi kenna nýj- asta dansinn Macarena. Dansað í kaffitímanum, kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 leiðbeinir Jan Posoccio við teiknun og myndlist, kl. 13.30 pútt. Vitatorg. Kaffi kl. 9. Smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, almenn handa- vinna kl. 13, golf-pútt kl. 13 og bingó kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Norðurbrún 1. Mánu- daginn 16. september verður síðasta ferð sum- arsins farin. Farið verður í Heiðmörk, Sjóminja- safnið í Hafnarfirði skoð- að, kaffi drukkið í Kæn- unni. Farið frá Norður- brún 1 kl. 13. Skráning hjá ritara í s. 568-6960 í síðasta lagi í dag kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Gönguferð Göngu- Hrólfa hefst kl. 10 frá Risinu í fyrramálið. Dans- kennsla Sigvalda á laug- ardagsmorgunn kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byijendur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Réttarferð verður farin á morgun laugardag í Tungnaréttir í Biskups- tungum. Farið frá Gjá- bakka kl. 9 og þarf að tilkynna þátttöku til ferðanefndar í s. 554-6430 eða í Gjábakka í s. 554-4300. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 ! Qá- bakka. Hið árlega skák- mót hefst mánudaginn 30. september kl. 13 á sama stað. Uppl. í s. 554-2123 og 554-0518 eða í Gjábakka. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun verður meðfram Vífils- staðahlíðinni. Þátttak- endur og bíll mæta á stæðinu við Hafnarborg kl. 10. Ferðaklúbburinn Flækjufótur fer helgina 20.-22. september ! sína árlegu haustferð. Að þessu sinni verður farið norður á Mývatn og til Húsavíkur. Frá Húsavík verður farið í hvalaskoð- unarferð með bát. Gist á Mývatni. Skráning í s. 557-2468. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Ileijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn' kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 13 og frá Bijánslæk kl. 13.30 á sunnudögum mánudög- um og fimmtudögum. Frá Stykkishólmi kl. 10 og frá Bijánslæk kl. 13.30 á þriðjudögum, miðviku- dögum, föstudögum og laugardögum. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og iaugar- dögum og sunnudögum. kl. 10. Siglingin tekuF eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. __________ Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Efni Bibl- íufræðslu á öllum stöðum en Varðveisla Krists eftir lok náðartímabils. Á laugardag: Aðventkirlgan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Unnur Hall- dórsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn acT guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Iain Peter Matchett. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103_ Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. lSLENSKIR W OSTAR, ,v-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.