Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 MCRGUNBLAÐIÐ érstaklegn ve HUNANGSFLUGURNAR Falleg og; hefur marg að faera. fyndin mynd, bitastætt fram leikin og gr pani ★ ★★ filil lilSs AUCA FYRIR AUCA SVARTI SAUÐURINN My»d Jo«l ojs B*:iaa.:n 0o«a ★★★★ ,rrM>«rmvn<í I fttll O.H.T. tU( i SALLY FIELD KIEFER SUTHERLAND ED HA 'k'kycvi A I. MRl FAR Jerúsalem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin og fjallar um hóp Svía sem leggja land undir fót og flytjast búferlum til Jerúsalem. Með aðalhlutverkin fara Maria Bonnevie, Ulf Friberg, Max von Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverðlaunahafinn Olympia Dukakis (Moonstruck). Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 9.15. FRUMSYNING: STORMUR „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan „Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM Twister samemar hraða, spennu og magnaðar tækmbrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er eínfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. O.H.T Rás 2 ★ ★★★ SWtiÚiauglýs FÉLAGSLÍF JÓGASTÖÐIN HEIMSLJOS Kripalujóga: Vellíðunar- námskeið 17. - 26. sept. á þri./fim. kl. 20.00-22.00. Læröu að lesa úr skilaboðum líkamans. - Skoðaðu streituvaldana í lífi þínu og lærðu að skilja þá. - Kynnstu einföldum aðferðum til þess að hlúa að líkamanum. - Öðlastu aukna meðvitund um samskipti þín við sjálfa/n þig og aðra. Öndunaræfingar, slökun og hug- leiðslutækni. Leiðbeinandi: Helga Mogensen, jógakennari. Uppl. og skráning í síma 588 4200 kl. 13-19. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15. gengið á milli Leiruvogs og Graf- arvogs. Hægt er að velja um hvort byrjað sé á göngunni eða sjóferðinni. Verð 1.500/1.700. Dagsferðir 15. september 1. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 9. ferð, Ok. Ekið um Þingvelli og upp á Kaldadal og þaðan gengið á fjallið. Verð 2.200/2.400. 2. Kl. 9.00 Nytjaferð, áttunda ferð. Fjallagrös. Farið verður á Lyngdalsheiði. Fararstjóri Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir. Besta veðrið til grasatínslu er létt rigningarveð- ur. Verð kr. 1.600/1.800. Brottför og miðasala i allar dagsferðir frá BSÍ. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Ananda Marga - leið til andlegs þroska - Námskeið og einstaklingsráð- gjöf í jóga og hugleiðslu meö Dada Áshiishananda yogi. Upplýsingar í símum 551 2970 og 551 6590. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferð 14. september Kl. 10.30 Landnámsieiðin; sjó- ferðarhlutl, lokaferð. Slglt með víkingaskipi inn í Leiruvog og Laugardagur 14. sept. kl. 9 Gullfoss að austan - Tungufellsdalur Eignist árbókina 1996 er nefnist „Ofan Hreppafjalla" og fjallar m.a. um þetta svæði. Tungufells- dalur er kjarrivaxinn og haustlit- irnir eru að byrja. Verð 2.700 kr., frítt f. börn m/fullorðnum. Munlð Þórsmerkurferð, haust- litir, grillveisla 27.-29. sept. Miðar á skrifst., Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. blaítifi - kjarni málsins! 84% ALOE VEI?A hand- og líkams- áburðurinn frá JASON á engan sinn líka. Gæðin tandurhrein og ótrúleg. Fæst meðal annars í öllum apótekum á landinu. Andlitslyfting Ug' lu u k k imveðferð STRATA 3*2*1 gerirþérnú mögulegtaðfá raunverulega andlitslyftingu án lýtaaðgerðar. STRATA 3»2»1 vinnur á mynduðum hrukkum, STRATA 3*2*1 er fyrirbyggjandi og þú sérð jafnvel árangur eftir fyrsta tíma. Hafðu samband og kynntu þér hvað STRATA 3*2*1 getur gert „Ekta fín sumarskemmtun." Lau. 14. sept. kl. 20. ðrfá sæti laus. Sun. 15. sept. kl. 20 Fim. 26. sept. kl. 20 Sun. 29. sept. kl. 20 Fös. 20, sept. kl. 20 Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartimi miðasölu frá kl. 10 til 19. fyrir þig. Frá Englandi Maria Cipton sérfræðingurfrá STRATA býðurupp á ókeypis prufutíma i andlitslyftingu og hrukkumeðferð dagana 16. og 17. september n.k. Notaðu tækifærið og taktu frá prufutíma þér að kosnaðarlausu. OpiJ mán. III fös. frá kl. 10:00 li 120:00 og laugardaga frá kl. 10:00 til 16:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.