Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 47 http://www.iskmdia. is/sanil>oiii ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 FRUMSYNING: STORMUR „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myijandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan „Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine DIGITAL Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. I aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. STORMYNDIN ERASER WOOD' RANDY VANE5S BILL N|| TRUFLUÐ TILVERA DIGITAL ...„ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tiíþrifum og góðum aukaleikurum"... ★ ★★ S.V. MBL SERSVEITIN t n ki I U lYI n n n i n r b II U I ð [ iiinnmu- uinnnninir miððiun- imruððiDU Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10 í THX B.i. 12. Adam Sandler flipper lCA Happy Gilmore HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni likust en reglur um nátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuð bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). Munið HAPPY GILMORE tilboðið á SUBWAY - kjarni málsins! Laugarásbíó sýnir Hættuför LAUGARÁSBÍÓ hefur hafíð sýningar á hasar- og ævintýramyndinni Hættuför eða „The Qu- est“ með bardagameistaranum Jean-Claude Van Damme, Roger Moore og James Remar í aðalhlutverkum. Þetta er fyrsta myndin sem Van Damme leikstýrir en hann er jafnframt höf- undur sögunnar ásamt Frank Dux. Myndin segir frá smábóf- anum Chis Dubois sem er á flótta undan lögreglunni í New York árið 1920. Til að forða sér frá klóm réttvísinnar tekur hann sér á hendur mikla hættu- og.ævintýraför yfír hálfan hnöttinn og alla leið til hinnar týndu borgar í Tíbet, hátt uppi í Himalayafjöllum. Á leið sinni hittir hann og á í höggi við bíræfna vopnasmyglara, sjóræn- ingja (en foringja þeirra leikur Roger Moore) og heimsins bestu bardagamenn í bardaga- keppni aldarinnar þar sem saman eru komnir allir helstu bardagakappar veraldar. Sambíóin sýnir Illur hugur SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina „Diabolique" eða Illur hugur eins og hún heitir á íslensku. í aðalhlutverkum eru Sharon Stone, Chazz Palminteri, Isabelle Adjani og Kathy Bates. Leikstjóri er Jeremiah Chechik en myndin er byggð á hinu heimsþekkta franska leik- ritið „Les Diaboliques". Sögusvið myndarinnar er heimavist- arskóli þar sem Guy Baran, skólastjóri, ræður ríkjum. Sá er karlremba í meira lagi og því fá eiginkona hans og frilla báðar að fmna fyrir, en þær starfa saman sem kennarar við skólann. Kúgun og drottnun Guy eru fá takmörk sett og að því kemur að stallsystrunum brestur þolinmæðin. Þær íhuga því að grípa til örþrifar- áða og halda að þar með séu öll vandamál úr sögunni. En ekki fer allt samkvæmt áætlun. Lögreglan kemst í málið, spennan eykst og spurningum fjölgar. Nytt í kvikmyndahúsunum Gulerodsmœ. Blandct Frugt u wí HiVlt j\brikos-Ban<iiii Barnamatur framleiddur úr lífrænum hráefnum ...aðeins það besta er nógu gott fy rir barnið þitt! Risgrcxi K*JMKlli«:fti(« Gamsagsblandiig Vttsken^EW EX ehf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.