Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.09.1996, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 M ORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fréttir '18.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (475) 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 ►Fjör á fjölbraut (He- artbreak High III) Ný syrpa ástralsks myndaflokks sem gerist meðal unglinga í fram- haldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (5:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður (Allo, AIlo) Bresk þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingar- innar og misgreinda mótheija þeirra. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (19:31) 21.20 ►Félagar (DiePartner) Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. Aðalhlutverk leika Jan Josef Liefers, Ann- Kathrin Kramerog Ulrich Noethen. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (2:26) IJYIin 22.20 ►Pönkarinn l»l I NU og prinsessan (The Punk and the Princess) Bresk bíómynd frá 1993 þar sem sagan af Rómeó og Júlíu er færð til Lundúna samtímans. Leikstjóri er Mike Same og aðalhlutverk leika Charlie Creed-Miles og Vanessa Hadaway. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 24.00 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►T-Rex ftJYIM ?4-00 ►Á Iffi (Alive) ITIIIIU {október 1972 hrap- aði farþegavél í Andesfjöllun- um. Hún var á leiðinni til Chile og um borð var heilt íþróttalið. Aðalhlutverk: Et- han Hawke, Vincent Spano og Josh Hamilton. Leikstjóri. Frank Marshall. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Taka2(e) 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Aftur til framtíðar 17.25 ►>ón Spæjó 17.30 ►Unglingsárin 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Babylon 5 (17:23) 21.00 ►Rétt skal það vera (PCU) Líf nemendanna við háskólann í Port Chester er oft ansi skrautlegt. Skóla- krakkarnir eru eins ólíkir og þeir eru margir og af því leið- ir að atgangurinn á heimavist- inni vill stundum fara úr bönd- unum. Tom Lawrence er ný- kominn í skólann og hann á skemmtilega tíma framundan. Meðal leikara er David Spade. 1994. Maltin gefur myndinni ★ ★. 22.25 ►Lögmál ástarinnar (Delinquents) Ástarsaga eins og þær gerast bestar. Brownie og Lola eru ung og áhyggju- laus. Þau hlusta á rokk-tónlist og láta sig dreyma um að gera eitthvað mikið með líf sitt. Samband þeirra þróast og áður en varir eru þau orð- in ástfangin hvort af öðru. Maltin gefur myndinni ★ ★. Aðalhlutverk: Kylie Minouge og Charlie Schlatter. Leik- stjóri: Chris Thomson. 1993. Bönnuð börnum. 0.10 ►Á lífi (Alive) Sjá um- fjöllun að ofan. Lokasýning 2.15 ►Dagskrárlok Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gunnþór Ingason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 8.00 „Á níunda tímanum'1 Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásagnasafn Ríkisút- varpsins 1996. „Bréfið eða: Alltaf það versta" eftir Pál Pálsson. „Draumaævintýrið" eftir Jennýju Önnu Baldurs- dóttur. Gísli Rúnar Jónsson les. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Með þig að veði. eftir Graham Greene. Útvarps- leikgerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leik- stjóri: Ágúst Guðmundsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Valdi- mar Flygenring og Rúrik Har- aldsson. (Frumflutt árið 1989- )Lokaþáttur. 13.20 Áfangar. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Gaura- gangur eftir Ólaf Hauk Símon- arson. Ingvar E. Sigurðsson les. (5) 14.30 Sagnaslóð. Umsjón: * Yngvi Kjartansson á Akureyri. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 17.03 „Þá var ég ungur" Um- sjón: Þórarinn Björnsson. 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Víðsjá. Umsjón og dag- skrárgerð: Ævar Kjartansson og Erna Indriðadóttir. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Með sól í hjarta. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Aldarlok. Umsjón: Magn- ús Þór Þorbergsson. 21.00 Kvöldtónar. - Sónatína eftir Jón Þórarins- son. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. - íslensk sönglög. Þorsteinn Hannesson syngur; Fritz Weisshappel leikur á píanó. - Píanókvintett ópus 44 eftir Robert Schumann. Rögnvald- ur Sigurjónsson og Kvartett Tónlistarskólans leika. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Laufey Geirlaugsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Catalina eft- ir William Somerset Maug- ham. Andrés Björnsson þýddi. Gunnar Stefánsson les (4) 23.00 Kvöldgestir - Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. Stöð 3 bJFTTIR 8-30 ►Heims_ rlL I IIII kaup -verslun um víða veröld - 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.25 ►Borgarbragur (The City) 17.50 ►Murphy Brown 18.15 ►Barnastund 19.00 ►Ofurhugaíþróttir 19.30 ► Alf 19.55 ►Fréttavaktin (Front- line) Ástralskur gaman- myndaflokkur sem gerist á fréttastofu. (2:13) (e) 120.25 ►Umbjóðandinn (John Grisham’s The Client) Vinkona móður Reggie, Verna, tekur bónorði Buddys sem er mjög vel stæður. Carol- ine dóttir hans er ekki sátt við ráðahaginn og svífst einskis til að eyðileggja hjóna- bandið. Verna og Buddy biðja Reggie um aðstoð og hann segist viss um að Caroline geri þetta af fégræðgi einni saman. Reggie kannar málið aðeins og kemst að því að unnustur Buddys hafa allar horflð á dularfullan hátt. Reggie á að vísu að fá að hitta börnin sín í fyrsta skipti í fjög- ur ár en hún er ákveðin í að komast til botns í þessu máli. 21.10 ►Simply Red Upptaka af tónleikum þeirra sem haldnir voru á Old Trafford fyrr í sumar en auk Simply Red koma M People fram. 122.30 ►Herra ísland - bein útsending - Undirbúningur hefur staðið yfír frá því í sum- ar en þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin með þessu sniði. Herraísland 1996 fær rétt til að keppa um titil- inn Herra Evrópa auk flölda glæsilegra verðlauna. MYiin 24,00 ►M°rð á ITIIIIII morð ofan (Murder Times Seven) Richard Crenna er hér í hlutverki lögreglu- mannsins Franks Janek. Röð morða hefur verið framin í bílageymsluhúsi. Önnur hlut- verk eru í höndum Susan Blakely, Cliff Gorman og Moses Gunn. Myndin er bönnuð börnum. (e) 1.30 ►Dagskrárlok RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05Morgunútvarpið. 6.45Veður- fregnir. 7.00Morgunútvarpið. 8.00„Á níunda tímanum". 9.03Lísuhóll. 12.00Veður. 12.45Hvítir máfar. 14.03Brot úr degi. 16.05Dagskrá. 18.03Þjóðarsálin. 19.32Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Með ballskó í bögglum. 0.10 Næturvakt. I.OOVeðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. HÆTURÚTVARPH) 2.00Fréttir. Næturtónar. 4.30Veður- fregnir. 5.00og 6.00Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05Morg- unútvarp. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19-OOÚtvarp Norðurlands. 8.10-8.30og 18.35- 19.00Útvarp Austurlanmlds. 18.35- 19.00Svæðisútvarp Vestfjaröa. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Mótorsmiöjan. 9.00 Tvíhöföi. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. 12.00 Disk- ur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Þálsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10Gullmolar. 13.10lvar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00- Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00Næturdagskrá. Fréttlr á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, Iþróttafréttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 5.55Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vil- Umbjóðandinn á Stöð 3. SÝIM Þ/ETTIR 17.00 ►Spítala- líf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 20.00 ►Framandi þjóð (Ali- en Nation) MYIin 21.00 ►Wall Street nl I nU Fjármálaheimurinn á Wall Street er einstakur. Umbjóðandinn (John Grisham’s The Client) 20.25 ►Þáttur Vinkona móður Réggie, Verna, tekur bónorði Buddys sem er mjög vel stæður. Caroline dóttir hans er ekki sátt við ráðahaginn og svífst einskis til að eyðileggja hjónabandið. Verna og Buddy biðja Reggie um aðstoð og hann segist viss um að Caroline geri þetta af fégræðgi einni saman. Reggie kannar málið aðeins og kemst að því að unnustur Budd- ys hafa allar horfið á dularfullan hátt. Reggie á að vísu að fá að hitta börnin sín í fyrsta skipti í fjögur ár en hún er ákveðin í að komast til botns í þessu máli. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 BBC Newsday B.30 I/»k Sharp 5.45 Why Don't You 6.10 White Peak Farm 6.36 Tumabout 7.00 Tba 7.30 Eastenders 8.00 Esther 8.30 Sporting Chance 9.30 Anne & Nick(r) 11.10 Pebble Mill 12.00 That’s Showbusiness 12.30 Eastendera 13.00 Sporting Chanee 14.00 Uxjk Sharp 14.16 Why Ðon’t You? 14.40 White Pcak Farm 16.06 Esther 15.36 Hollywood 16.30 Dad’s Army 17.00 Thc Worid Today 17.30 Wildiífe 18.00 The Brittas Erap- ire 18.30 The Bill 19.00 A Very Pecul- iar Practicc 20.30 Benny Hill 21.30 Joots Uolland 22.30 Capital City 23.30 Thc Leaming Zone CABTOON WETWORK 4.00 Sharky ancl Georgc 4.30 Spartak- us 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starehild 6.00 Scooby and Scrappy Doo 8.1 B Dumb and Dumber 6.30 The Addams Family 645 Tom and Jerry 7.00 Worid Premiere Toons 7.15 Two Stupid Dogs 7.30 Cave Kids 8.00 Yo! Yogi 8.30 Shirt Tales 8.00 Richie Rich 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Omer and thc Starchild 10.30 Heatheiiff 11.00 Scooby and Scrappy Doo 11.30 The New Pred and Barney Show 12.00 Iittle Dracula 12.30 Wacky Races 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Wildfire 14.15 The Bugs and Daffy Show 14.30 The Jetsons 15.00 Two Stupid Dogs 15.15 The New Sco- oby Doo Mysteries 15.45 The Mask 16.15 Dexter’s Laboratory 16.30 The ReaJ Adventures of Jonny Quest 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Hintstones 18.00 The New Scooby Doo Mysteries 18.30 The Jetsons 19.00 WCW 20.00 Dagskráriok CNN Nows and busíness throughout the day 4.30 inside Politics 6.30 Moneyline 6.30 Sport 7.30 Showbiz Today 9.30 Worid Report 10.30 American Edition 11.00 The Media Game 11.30 Sport 13.00 Larry King 14.30 Sport 15.30 Earth Matters 16.30 0 & A 19.00 Larry King 20.30 Insight 21.30 Sport 22.00 Worid View 23.30 Moneyline 0.30 'Ilie Most Toys 1.00 Larry King 2.30 Showbiz Today 3.30 Insigiht PISCQVERY 16.00 Buah Pilotfs ot Alaska 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Bey- ond 2000 1 8.00Whild Things 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 Natur- al Bom Kiílers 20.00 Justice Files 21.00 Top Marques 21.30 Top Marques 22.00 Unexplained 22.30 Unexplained 23.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Hjólreiðar 7.00 Knattspyma 9.00 Tennis, bein úts. 11.00 Dráttavélatog 12.00 I^allahjólakeppni 13.00 Hjólreið- ar 13.30 Hjólreiðar, bein úts. 15.00 Alfcjóða akstursfþnittafréttir 16.00 Knattspyma 18.00 Fjórþjólakeppni 18.30 Trukkakeppni 19.00 Dráttavéla- tog 20.00 Sumo-glíma 21.00 Golf 22.00 Hjólreiðar 23.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Awake On The Wildside 7.00 Moming Mix 10.00 Simone Chart 11Æ0 Greatest Hits 12.00 Music Non- Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.00 The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 Hot - New show 17.30 News Weekend Edition 18.00 Simone 19.00 FestivaJs 96 Uncut 20.00 Singled Out 20.30 Amour 21.30 Chere MTV 22.00 Party Zone 24.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day. 4.00 The Ticket 4.30 Tom Brokaw 5.00 Today 7.00 European Squawk Box 8.00 European Money wheel CNBC Europe 12.30 US Squawk Box 14.00 MSNBC The Site 15.00 National Ge- ographic 16.00 European Living 16.30 Best of The Ticket 17.00 Selina Scott 18.00 David Frost 19.00 Super Sports Intemational 20.00 Nightshíft 21.00 Conan 0‘Brien 22.00 Greg Kinnear 23.00 Major Ligue Basebali 2.00 Best of The Ticket 2.30 TaJkjn’ Jazz 3.00 Selina Scott SKY NEWS Nows and business on the hour. 5.00 Sunrise 8.30 Century 8.30 ABC Nightíine 12.30 Cbs News This Moming Part I 13.30 Cbs News This Moming Part II 14.30 Century 16.00 Uve Five 17.30 Adam Boulton 18.30 Sportsline 18.30 The Entertainment Show 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.30 Adam Boulton Replay 1.30 Sky Woridwide Repoit 2.30 Century 3.30 CBS Evening News 4.30 ABC Worid News Tonight SKY MOVIES PLUS 5.00 The Cat and the Canary, 1979 7.0Ö ChaJlenge to Be Free, 1972 9.00 Sacred Ground, 1983 11.00 Tbe Double Man, 1967 1 3.00 High Time, 1960 15.00 Downhil! Racer, 1%9 17.00 The Adventures of Huck Fmn, 1993 19.00 Spenser: A Savage Palce, 1993 21.00 Thc Mangler, 1994 22.45 Showdown in Xittle Tokyo, 1991 0.05 Invisible: The Chronicles of Beqjamin Knight, 1993 1.25 Betrayal of the Dove, 1992 3.00 Roadracers, 1994 SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Trap Door 6.35 Inspector Gadget 7.00 MMPR 7.25 Adventures of Dodo 7.30 FVee Wiliy 8.00 Press Your Luck 8.20 Love Connection 8.45 Oprah Winfrey 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Rap- hael 11.00 Geraldo 12.00 Animal Practice 12.30 Designing Women 13.00 Jenny Jones 14.00 Court TV 14.30 Oprah Winfrey 18.15 Undun 15.16 Free Willy 1540 MMPR 16.00 Quant- um Leap 17.00 Beverly Hiils 90210 18.00 IAPD 18.30 MASH 19.00 Just Kidding 19.30 Jimmy’s 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum teap 22.00 Highlander 23.00 Midnight Call- er 24.00 LAPD 0.30 Anything But Love 1.00 Hit Mix Long Ray TNT 19.00 WCW Nrtro on TNT 20.00 The Power, 1968 22.00 Hit Man, 1972 23.40 Dr Jekylt & Mr Hyde, 1941 1.3S The lldlfire Club, 1963 4.00 Dagskrár- lok Mögnuð spenna einkennir andrúmsloftið enda stórar fjárhæðir sem geta skipt um eigendur á einum degi - og stundum oft á dag. Hinn slyngi Gekko starfar í þessari veröld og aðferðir hans eru oft ótrúlegar. Græðgin er alls ráðandi og siðferðið ekki alltaf í hávegum haft. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Charlie She- en, Daryl Hannah og Martin Sheen. Leikstjóri: Oliver Stone. 1987. 23.00 ►Undirheimar Miami (Miami Vice) 23.50 ►Ógnun við þjóðfé- lagið (Menace II Society) Mynd um lífið í Watts-borgar- hlutanum í Los Angeles þar sem ofbeldið er alls ráðandi. Stranglega bönnuð börnum. 1993. 1.25 ►Spítalalíf (MASH) 1.50 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Praise the Lord 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartónlist 19.30 ►Röddtrúarinnar (e) 20.00 ►Dr. Lester Sumrall 20.30 ► 700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 22.30 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eu- rosport, MTV, NBC Supcr Channel, Sky News, TNT. hjálms. 12.05Áttatíu og eitthvað. 1303 Þór Bæring. 16.08Sigvaldi Kald- alóns. 19.00 Föstudags fiðringurinn. 22.00 Hafliði Jónsson 1.00 Steinn Kári. 4.00 TS Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12 og 16. KLASSÍK FM 106,8 7.05Létt tónlist. 8.05Blönduð tónlist. 9.05Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. 10.15Randver Þorláks- son. 13.15Diskur dagsins. 14.15Létt tónlist. 17.05Tónlist til morguns. Fróttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. LINDIN FM 102,9 7.00Morgunútvarp. 7.20Morgunorð. 7.30Orð Guðs. 7.40Pastor gærdags- ins. 8.30Orð Guðs. 9.00Morgunorð. 10.30Bænastund. H.OOPastor dags- ins. 12.00Íslensk tónlist. 13.00 í kær- leika. 17.00Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00Við lindina. 23.00 Ungl- inga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00Vínartónlist i morguns-árið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00Í sviðsljósinu. 12.001 hádeginu. 13.00Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. Emil Gilels. 15.30Úr hljómleika- salnum. 17.00Gamlir kunningjar. 20.00Sígilt kvöld. 21.00Úr ýmsum áttum. 24.00Næturtónleikar. TOP-BYiGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00Simmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammið. 13.00Biggi Tryggva. 16.00 Raggi Blöndai. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturvakt- Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30Fréttir. 19.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.