Morgunblaðið - 15.10.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 15.10.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 9 _________FRÉTTIR_____ Almannavömum boðin hálf milljón sandpoka Franskar síðbuxur og þunnar ullarpeysur TESS neðst við Dunhaga, v neö sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, " laugardaga kl. 10-14. STÓRLEGA hefur dregið úr gos- inu í Vatnajökli en gjáin hefur breikkað verulega við gíginn. Þeg- ar ljósmyndari og blaðamaður Morgunblaðsins flugu yfir um helgina sáust öðru hverju ösku- sprengingar, en þær voru litlar og svartur reykurinn hvarf fljótt inn í hvítan gufumökkinn sem steig beint upp í loft. Engin ummerki sáust um eldvirkni annars staðar. Erlendum fréttamönnum á vett- vangi hefur heldur fækkað, sem mörgum var farið að þykja biðin eftir hlaupi löng. Á sunnudag var þó búist við að brasilísk fréttakona bættist í hópinn. Breskt fyrirtæki hefur boðið Almannavörnum til sölu hálfa milljón sandpoka til flóðavarna. í skeyti frá fyrirtæk- inu, sem heitir John Lee (Sacks) Ltd, segir að það hafi stærsta lag- Prjónadress stórar stærðir Sœvar Karl Bankastræti 9 Full búð afnýjum vetrarfatnaði Stcerðir 42—58 jyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri, Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen) • Sími 588 3800. • Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-14. SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala 620388 -1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 Síðbuxur margar gerbir - stærbir 36-50 - gott verb Vattjakkar þrír litir Verö 4.490 Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. kl. 10-14. LOKAÐ CALII N A T U R A L 9A ÍDAG L. < Nettódagar hefjast á gí ^ ir. morgun, miðvikudag £ u Laugavegí 30 • S. 564 4225 er slíkra poka í Evrópu. Meðal annars bjóða þeir upp á risapoka sem taka tonn af sandi og eru þeir settir í ár með hjálp krana eða lyftara þegar draga verður úr styrk flóðs sem þegar er hafið. Sænska fyrirtækið Geodesign AB hefur haft samband bæði við Vegagerðina og Almannavarnir og býður ker eða tanka til að vetja brýr fyrir flóðum. Þeir eru settir upp á brýnar og fylltir vatni. Þungi þeirra á að kbma í veg fyrir að brúnum skoli burt. Rögnvaldur Gunnarsson, forstöðumaður fram- kvæmdadeildar Vegagerðarinnar, segir að lítil not séu af þessum flóðavörnum á Skeiðarársandi. Helsta áhyggjuefni Vegagerðar- manna er að Skeiðará grafi sig niður í flóði og veiki undirstöður brúnna. Ráð var gert fyrir þessu við hönnun brúnna og styrktarbit- ar Skeiðarárbrúar ná til dæmis um níu metra ofan í jörðina, en Rögnvaldur segir Vegagerðar- menn þó áhyggjufulla. Senda átti heim alla starfsmenn Vegagerðar- innar nema tvo á laugardag. Jarð- ýtumenn verða áfram til taks á Kirkjubæjarklaustri og Höfn í Homafirði og geta þeir komið á sandinn með litlum fyrirvara til að rjúfa vegi og varnargarða ef þörf krefur. - kjarni málsins! Verð frá kr. 85.000 stgr. AHar stærðir Greiðslukjör við allra hæfi, Kirkjuhvoli • sími 552 01 60* RAÐGREIOSLUR Nýtt útbob ríkisverbbréfa mibvikudaginn 16. október Verðtryggð spariskírteini ríkissjóbs 2. fl. D 1990, Nú 4 ár. Útgáfudagur: 1. september 1990 (endurútg. a.) Lánstími: Nú 4 ár Gjalddagi: 1. febrúar 2001 Grunnvísitala: 2932 Nafnvextir: 6,0% fastir Einingar bréfa: 3.000,5.000,10.000, 50.000,100.000,1.000.000 kr. Skráning: Skráö á Veröbréfa- þingi íslands Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaða, 10. fl. 1996 Útgáfudagur: Lánstími: Gjalddagar: Einingar bréfa: Skráning: Viöskiptavaki: 17. október 1996 3, 6 og 12 mánuöir 17. janúar 1997, 17. apríl 1997 og 17. október 1997. 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Seölabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir og spariskírteinin verða seld meö tilboösfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisverðbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilbobsins sé ekki lægri en 20 milljónir kr. í ríkisvíxla og 10 milljónir kr. í spariskírteini. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verbbréfasjóbum, lífeyrissjóbum og tryggingafélögum er heimilt aö gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboöa. Öll tilbob í ríkisvíxla og spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 á morgun, mibvikudaginn 16. október. Útboðsskilmálar, önnur tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.