Morgunblaðið - 07.11.1996, Page 2

Morgunblaðið - 07.11.1996, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Stjórnarfrumvarp um að Þróunarsjóður fjármagni nýtt hafrannsóknaskip Sjóðnum lokað en þróunar- sjóðsgjald innheimt til 2005 RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að leggja fram á Alþingi frumvarp til laga sem gerir ráð fyrir að Þróunarsjóður sjávarútvegsins taki að sér að fjármagna að stærstum hluta kaup á nýju og öflugu haf- rannsóknaskipi. Starfsemi sjóðsins verður að öðru leyti hætt og úreld- ingarstyrkir sem hefðu komið til útborgunar á næstu árum falla niður, að sögn Þorsteins Pálssonar sjávarútvegsráðherra. „Þróunarsjóðnum er þar með í raun og veru lokað og hann hefur það verkefni á næstu árum að inn- heimta þróunarsjóðsgjaldið, sem á Breiðþota leigð til áhafnaskipta á Flæmska hattinum Odýrar ferðir seldar almenningi BREIÐÞOTA Atlanta flugfé- lagsins, Tristar Lockheed, hefur verið leigð undir áhafnaskipti á fímm togurum sem veiða á Flæmska hattin- um. Flogið verður þann 11. nóvember til St. John’s á Nýfundnalandi þar sem áhafnaskiptin fara fram en með í för verða um 50 skip- veijar af m.a. Dalborgu, Sval- barða, Jöfra og Klöru Sveins- dóttur. Flogið verður til baka þremur dögum síðar. Til að mæta kostnaði við leigu á slíkri flugvél sem tek- ur 360 farþega eru farmiðar seldir almenningi á 19.000 kr. með flugvallarskatti og gistingu í tvær nætur, að sögn Snorra Snorrasonar útgerðar- manns á Dalvík og leigutaka breiðþotunnar. Boeing-þotur Flugleiða hafa undanfarna mánuði ver- ið leigðar til slíkra verkefna en að sögn Snorra var engin flugvél á takteinum hjá Flug- leiðum að þessu sinni þannig að gripið var til þess ráðs að leigja breiðþotu Atlanta. að standa undir skuldbindingum hans og er reiknað með að skuld- bindingar sjóðsins verði endanlega gerðar upp árið 2009,“ segir Þor- steinn. Aðspurður segir Þorsteinn að gert sé ráð fyrir að þróunar- sjóðsgjaldið verði óbreytt á næstu árum og það verði innheimt fram til ársins 2005. „Þegar þróunarsjóðslögin voru sett á sínum tíma var við það miðað, að um átak yrði að ræða sem stæði yfir í nokkur ár. Meg- inátakinu lýkur samkvæmt gild- andi lögum um næstu áramót en það var ráð fyrir því gert að til EINS hreyfils Cessna 172 einka- flugvél fór út af flugbrautinni við Kirkjubæjarklaustur laust fyrir klukkan 14 í gær þegar hún var nýlent og skemmdist töluvert. Þrír menn voru um borð í vélinni sem er fjögurra sæta, en þeir sluppu allir heilir á húfi. Vélin var að koma frá Höfn í Homafirði. Stuttu eftir lend- ingu fékk hún á sig öflugan hlið- arvind og bar hana til hliðar og út í snjóruðning í brautarkantin- ráðstöfunar yrðu um 100 milljónir á næstu árum til frekari úrelding- ar á fiskiskipum. Átak það sem staðið hefur yfir hefur gengið mjög vel. Fiskiskipum hefur fækk- að á tveimur árum um 300. í ljósi mikillar þarfar á að fá nýtt og öflugt hafrannsóknaskip þótti eðlilegt að fella þessi verkefni nið- ur og taka þetta upp í staðinn,“ segir Þorsteinn. Áætlað verð skipsins 1,1-1,3 miiyarðar Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um smíði skipsins, að sögn Flugvél hvolfdi í lendingu um. Skipti engum togum að hún valt og endaði á hvolfi. Reynir Ragnarsson lögreglu- sjávarútvegsráðherra. Frumvarpið var lagt fyrir þingflokka ríkis- stjómarinnar í gær. „Fallist Al- þingi á þessar tillögur ríkisstjóm- arinnar verður unnið að þessu verkefni eins hratt og tök era á,“ segir hann. Áætlað er að skipið muni kosta 1,1-1,3 milljarða króna. Mun Þró- unarsjóður standa undir einum milljarði kaupverðsins, en að sögn Þorsteins eru 265 milljónir kr. til ráðstöfunar í byggingarsjóði nýs hafrannsóknaskips, þannig að með þessu móti væri fjármögnun skips- ins tryggð. maður í Vík segir, að í fyrstu hafi verið óttast að mennirnir um borð hefðu meiðst, en betur fór en á horfðist. Flugvélin er hins vegar tals- vert mikið skemmd og brotnaði m.a. ofan af stélinu og væng- enda, auk þess sem skrúfublaðið bognaði. Skýrsla var tekin af mönnunum en þeir héldu síðan áfram ferð sinni landleiðis. Stefnt var að því að flytja flug- vélina á vörubifreið til Reykja- víkur í gærkvöldi. Kíló af hassi íBjörgúlfiEA Stærsti fíkniefna- fundurinn nyrðra Akureyri. Morgunblaðið. EITT kíló af hassi fannst um borð í togaranum Björgúlfi EA frá Dalvík þegar skipið kom úr siglingu til Bremer- haven í Þýskalandi um helg- ina. Þetta er mesta magn fíkniefna sem fundist hefur í beinum innflutningi á Eyja- fjarðarsvæðinu. Söluverðmæti fíkniefnanna er talið vera á bilinu 1,8 til 2 milljónir króna. Fannst fyrir tilviljun Daníel Snorrason, fulltrúi í rannsóknardeild lögregl- unnar á Akureyri, sagði að skipveijar um borð í Björg- úlfi hefðu fyrir tilviljun fund- ið pakkann skömmu áður en skipið kom að landi. Þeir komu honum í hendur skip- stjórans sem framvísaði hon- um við tollyfirvöld við tollaf- greiðslu skipsins. Skipveijar hafa verið yfir- heyrðir en enginn þeirra kannast við að eiga fíkniefnin. Vakt var við skipið í tvo sólar- hringa, en pakkans var ekki vitjað. Sigurður Pálsson, yfirtoll- vörður í Tollgæslunni á Akur- eyri, sagði að menn hefði lengi grunað að þessi leið væri notuð við að koma fíkni- efnum til landsins. Fundurinn um helgina hefði staðfest að fíkniefni kæmu inn á Eyja- fjarðarsvæðið eftir þessari leið, en þetta væri í fyrsta sinn sem svo mikið magn hefði fundist. Eftirlit hert Daníel sagði þennan atburð gefa tilefni til að efla eftirlit með skipum sem koma úr söluferðum frá útlöndum. Undir það tekur Sigurður. „Það er ekki vanþörf á að bæta þetta eftirlit og við munum skoða það í kjölfar þessa atburðar.“ Hann sagði að þó svo eigandinn hefði enn ekki fundist hefði hálfur sigur unnist í málinu þar sem fíkni- efnin hefðu ekki komist á götuna. Morgunblaðið/Hjálmar Jónsson Morgunblaðið/Kristinn 50 unglingar ofur- seldir fíkniefnum ATVINNU- og kjaramál, verð- lagning á fiski og fiskveiðisljórn- un eru aðalmálin á 20. þingi Sjó- mannasambands íslands, sem hófst í gær og Iýkur á morgun. Sjómenn þinga Sjómenn ræða einnig á þinginu margvísleg önnur hagsmunarnál sín eins og öryggismál, aðbúnað um borð í skipum og trygginga- mál. ■ AIlurafIi/14 OFMÆLT mun hafa verið, að 200 unglingar undir 16 ára aldri á höfuð- borgarsvæðinu séu „ofurseldir" neyzlu fíkniefna, eins og haldið var fram í fréttaþætti í Sjónvarpinu fyr- ir tæpum mánuði. Nær lagi sé að ætla að fjöldinn sé um 50. Þetta kemur fram í upplýsingum, sem Barnaverndarstofa safnaði í tilefni af fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur um fíkniefna- neyzlu barna, og Páll Pétursson lagði fram er hann svaraði fyrir- spurninni á Alþingi í gær. Barnavemdarstofa leitaði til sex aðila um upplýsingar; lögreglunnar í Reykjavík, Rannsóknarstofnunar uppeldis- og menntamála, Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar, Bama- og unglingageðdeildar, Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Rauðakrosshússins og SÁÁ. Niður- stöðumar vom allar á þann veg, að talan 200 væri stórlega ýkt, en vandinn væri engu að síður alvarleg- ur þó erfitt væri að vita nákvæm- lega hver væri fjöldi þeirra unglinga á þessum aldri sem svo illa væri komið fyrir. TaJan 50 nær lagi Gögn Rannsóknarstofnunar upp- eldis- og menntamála, sem byggjast á upplýsingum um allan árgang nemenda í 10. bekk grunnskóla, benda til að þessi tala geti verið nærri 50. Þó er bent á, að þar sem skýra skilgreiningu skorti á því hvað felist í því að unglingur sé „ofurseld- ur fíkniefnum," megi endalaust deila um hvort unglingar í vemleg- um vanda séu 25, 50 eða 75, en síðastnefnd tala sé algert hámark. I gögnum lögreglunnar kemur fram, að í fíkniefnamálum á árinU 1995 komu 15 unglingar undir 16 ára aldri við sögu og auk þess 6 það sem af er þessu ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.