Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÚRVERINU Morgunblaðið/Golli JOSAFAT Hinriksson með sjöþúsundasta toghlerann sinn. FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 McDonaid’s TM Gæði, þjónusta, hreinlæti og góð kaup Sjö þúsund toghlerar FYRIRTÆKIÐ J. Hinriksson ehf. náði i síðustu viku þeim árangri að framleiða sinn sjö þúsundasta toghlera. Sá var af gerðinni T 10H-EIXV= 3.200 kg og 9,7 fer- metrar að stærð. Fyrstu toghler- ar fyrirtækisins voru framleiddir árið 1968 og voru þeir þá fram- leiddir úr tvöföldu járnbyrði með trémillilagi. Síðan hefur fram- leiðslan verið látlaus og á hverju ári eru seld rúmlega eittþúsund tonn af toghlerum, að sögn Jósa- fats Hinrikssonar. Um þessar mundir er J. Hin- riksson ehf. að selja upp sitt eig- ið útibú í Mazatlán á Kyrrahafs- strönd Mexíkó þar sem fyrsta Poly-Ice toghlera-parið er nú að líta dagsins ljós. Stærsti markaður fyrirtækisins er innanlandsmarkaðurinn, en samtals er þó útflutningur meiri. Fyrstu toghlerarnir voru seldir til útlanda árið 1972 og í dag er framleiðslan seld til yfír tuttugu landa. Noregur er stærsti erlendi markaðurinn og næst koma Fær- eyjar, Bretlandseyjar og Þýska- land, en toghlerar frá Jósafat eru í notkun allt frá Kamtsjatka í Rússlandi til Ástralíu og frá Al- aska til Suður-Ameriku. Til gamans má geta þess að fyrirtækið hefur hafið fram- leiðslu á flothlerum með tvöföldu byrði. Árið 1968 var tré notað á milli byrða, en í dag eru hlerarn- ir framleiddir með loftrýmum, sem siðan eru fyllt af frauð- plasti. Þessir hlerar eru notaðir til uppsjávarveiða í flottroll. ----♦ ♦ «--- Störfum farmanna fækkar FÉLAGSFUNDUR í Stýrimannafé- lagi íslands, stéttarfélagi stýri- manna á kaupskipum og varðskipum lýsir yfir áhyggjum sínum yfir sífækkandi störfum íslenskra far- manna á undanförnum árum sem muni að óbreyttu leiða til hættu á að íslensk farmannastétt heyri sög- unni til að nokkrum árum liðnum. í þessu sambandi bendir fundurinn á að frá janúar 1990 hefur stöðugild- um íslenskra farmanna á skipum í rekstri hjá útgerðum innan Sam- bands íslenskra kaupskipaútgerða fækkað úr 375 í 198 eða um 177 stöðugildi en það jafngildir því að ársstörfum íslenskra farmanna hafi fækkað um 266 eða 90%. Til að snúa þessari óheillaþróun við krefst fundurinn þess að stjórn- völd geri þær ráðstafanir sem til þarf svo útgerðir farskipa verði sam- keppnisfærar á alþjóðlegum flutn- ingamarkaði. í þessu sambandi bendir fundurinn á að allar Norður- landaþjóðirnar nema íslendingar hafa í einhverju formi beitt skatta- legum aðgerðum til að tryggja far- mönnum sínum störf til frambúðar. WtraœaeHPBíg NicotíneU •v /vyrxT:«-y'i -y&py: tim Gott bragð til að hætta að reykja! HL Nú er komið nýtt,ferskt og betra bragð í baráttunni við reykingarávanann; Nicotinell nikótíntyggjó. Ferska bragðið í Nicotinell nikótíntyggjóinu er einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju- legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar- myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið! vsti Tyggðu frá þér tóbakið með Nicotinell! ' Nlcollnell tygglgúmmí er notað sem hjálparefnl til þess að hsetta reykingum. Það innlheldur nikótln sem losnar úr þvi þegar tuggiö er, trásogast I munnlnum og dregur úr tráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykkl I elnu, hægt og rólega, tll að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundlnn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Nicotinell fæst meö ávaxta- og piparmyntubragöi og 12 styrklelkum. 2 mg og 4 mg. Nlkótínlð I Nlcotinell getur valdið aukaverkunum s.s. svima, hðfuðverk, ógleðl og hiksta. Elnnlg ertingu I meltlngarfærum. Bðm yngri en 16 ára mega ekkl nota Nlcotlnell tyggigúmmf én samróðs vlð læknl. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota nlkótlnlyf. Sjúklingar með hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota Nlcotlnell án þess að ráðfæra sig vlð lækni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.