Morgunblaðið - 07.11.1996, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 21
NEYTENDUR
Gullaugað á ísafirði
DÝRFINNA Torfadóttir er
hér með blómavasa úr fjöru-
gijóti.
Skartgripir úr fjörustein-
um á íslenskum dögum
Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson
FYRIRSÆTAN er með skart
eftir Dýrfinnu.
ÞESSA vikuna er íslenskt átak á
Vestíjörðum og Vesturlandi. Dýr-
finna Torfadóttir gullsmiður og eig-
andi Gullaugans á ísafirði ætlar að
kynna íslenska steina á íslenskum
dögum. „Auk hefðbundinna ís-
lenskra steina í skartgripagerð hef
ég undanfarið ár verið að vinna
mikið með fjörusteina og búa til
ýmsa skartgripi þar sem þeir koma
við sögu og líka notað þá í kertastj-
aka og blómavasa. Auk þess sem
ég kynni fólki steina kemur til mín
Ragnheiður Óladóttir frá Þingeyri
og talar um áhrifamátt steinanna
á mannfólkið."
Dýrfinna notar ýmislegt úr nán-
asta umhverfí sínu í skartgripa-
gerð. Hún hefur gert nælur úr stein-
bíts- og lúðuroði og gjarnan notað
roðið í hálsbönd líka. Þá hefur hún
smíðað töluvert úr trjáberki úr
Tunguskógi, notað leður og hross-
hár og jafnvel blandað öllu þessu
saman.
- Hvemig eru vinsælustu skart-
gripimir núna?
„Það er mikið spurt um íslenska
steina, fjörusteinarnir hafa verið
vinsælir og roð líka. í fínlega skart-
gripi nota ég íslenska steina á við
jaspis, ópal og granít.
Það er þó nokkuð beðið um fínlega
skartgripi en líka grófa og ef eitt-
hvað er, er eftirspurnin að verða
meiri eftir grófu skarti", segir hún.
Þess má geta að fyrir skömmu
var haldin samkeppni um skart árs-
ins á vegum tímaritsins Hárs og
fegurðar og þá lenti Dýrfinna í
öðru sæti með skart þar sem hún
notaði hráefni frá ísafírði í munina,
fiskroð, tijábörk úr Tunguskógi og
fjörusteina úr fjörunni fyrir vestan.
Nýtt
Jólagjafa-,
og barna-
fataverslun
í DAG, fimmtudag, opnar ný
verslun að Vatnsstíg 3 og ber
hún heitið Allt á góðu verði. Þar
verður áhersla lögð á ýmsar vör-
ur til jólagjafa auk þess sem seld-
ur verður fatnaður fyrir börn og
herra- og dömuvörur.
Cfl'W
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Bensínstöðvar
og helstu
byggingavöruverslanir.
Dreifing: Hringás ehf.,
Langholtsvegi 84, s. 533 1330.
Morgunblaðið/Emilía
GYÐA Brynjólfsdóttir að stilla út barnafatnaði
í glugga verslunarinnar
v*trarv$rum
tfestingum
Skiss barnavattbuxur á kr. 1.000.
Laekhað verði
Leðurkuii
Frtttl
4ltld> , |
-fSildri gerðir af keppnisskíðum á mikið lækkuðu verði!
'Skíði með bindtngu^nt frá kr.
iriski eitthva
Eldri módel af Hevica - úlpum og skí
■■Rv2 með allt að 5Ö% afslaetti.
Yfirförum sktðin og brettin án endurgjalds í nóvember. Innifalin er stilling
á bindingum ogskerping á köntum. Sérfraeðingar ráðieggja við val á skíðabúnaði!
Ýmsar vetrarvörur á góðu ^
höfur.
, svo sem hanskar og
UTILIF
Glæsibæ - sími 581 2922
,