Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Forræðismál Sophiu Hansen Hæstiréttur tekur sér um- hugsunarfrest Morgunblaðið/Jean-Baptiste Duchenne LÖGMAÐURINN Hasíp Kaplan og Sophia Hansen í hæstarétti í Ankara í gærmorgnn. ÚRSKURÐUR í forræðismáli Soph- iu Hansen og Halims A1 verður kveðinn upp í hæstarétti í Ankara í Tyrklandi innan tíu daga. Málið var tekið fyrir þar í gærmorgun og varð niðurstaðan sú að dómarar myndu taka sér viku til tíu daga umhugsunarfrest. í samtali við Morgunblaðið að réttarhöldum loknum sagði Sophia að dómararnir hefðu hlustað vel á málflutning lögmanns hennar, Hasíps Kaplans. „Hasíp var mjög rökfastur og vildi fá dæmt í málinu LYFJABÚÐ Hagkaups og Apótekið, sem að hluta er í eigu Jóhannesar Jónssonar í Bónus, buðu allt að 100% afslátt af hluta sjúklings í kostnaði af lyfseðilsskyldum lyfjum í gær. Lyfjabúð Hagkaups var opnuð á föstudag en Apótekið hinn 12. októ- ber síðastliðinn. Bessi Gíslason, einn hluthafa í Lyfjabúðum ehf. sem rekur Apótek- ið, sagði í samtali við Morgunblaðinu í gær að markmiðið væri að vera með „ódýrari lyf en áður hefur þekkst". „Við erum ekki með tíma- bundinn afslátt," segir hann jafn- framt. Verðlagning á lausasölulyfjum er frjáls en verð á lyfsseðilsskyldum lyfjum er miðað við þátttöku Trygg- ingastofnunar ríkisins í kostnaði, að Bessa sögn. „Okkar afsláttur er síð- an reiknaður af þeim hluta verðsins sem sjúklingamir þurfa að greiða," segir Bessi. Morgunblaðið kannaði uppgefið verð lyfja í fjórum lyfjaverslunum í gær, það er Lyfjabúð Hagkaups, Apótekinu, Lyfju og Ingólfsapóteki. Valin vom átta lyf af handahófi, það er verkjalyfin Magnýl, íbúfen, Kódí- magnýl og sterkir Parkódín-stílar ÞRÁTT fyrir að Poul Nymp Ras- mussen forsætisráðherra fullvissaði viðstadda á blaðamannafundi nor- rænu forsætisráðherranna og starfsbræðra þeirra frá Eystrasalt- slöndunum um að löndin yrðu ekki dregin í dilka hvað aðild að Evrópu- sambandinu og NATO varðaði vant- aði nokkuð á sannfæringarkraftinn. Sá skorinorðasti var Davíð Oddsson forsætisráðherra sem sagði mikil- vægt að þekkja sinn vitjunartíma og byggja brú milli Vesturlanda og Eystrasaltsríkjanna. Dyrunum verði ekki lokað Blaðamannafundurinn var hald- samkvæmt alþjóðlegum lögum, það væri ekkert því til fyrirstöðu þar sem við væmm öll íslenskir ríkis- borgarar og Halim ennþá með ís- lenskt vegabréf í vasanum. Einn af dómurunum fimm vildi dæma strax samkvæmt alþjóðlegum lög- um en hinir vildu taka sér umhugs- unarfrest." Sophia sagði að sér hefði liðið vel í réttarsalnum og að dómararn- ir hefðu verið jákvæðir og málefna- legir. „Hasíp er bjartsýnn og stapp- ar í mig stálinu," sagði hún. sem oft era gefnir mígrenisjúkum. Þá var verð á hóstasaftinni Pektólín, mígreni-lyfmu Imigran, sýklalyfinu Amoxicillin og nikótíntyggjóinu Nicorette kannað. Bæði er um lausa- sölulyf að ræða og lyf gegn lyfseðli og uppgefið verð miðað við kostnað sem sjúklingur ber. Verðlagning 20-50% lægri Bessi Gíslason segir að þeir sem nota dýrustu lyfin njóti mests af- sláttar og að hann geti verið allt að 50% hjá ellilífeyrisþegum eða ef kostnaður er orðinn 7-8.000 krónur. „Við erum með aðra verðlagningu en almennt tíðkast yfir línuna og má segja að munurinn sé frá 20% upp í 50%,“ segir hann. Hjá Lyfju er 5% afsláttur veittur af lausasölulyíjum og hluta sjúklings af kostnaði lyfs fyrir elli- og örorku- lífeyrisþega. Ingólfsapótek hefur að sögn lyfsala veitt 20% afslátt í sum- um tilfellum að undanförnu og einn- ig fá elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afslátt af öllum vörum og lausasölu- lyfjum. Þeir fá jafnframt 20% af- slátt af kostnaði sjúklings vegna lyfseðilsskyldra lyfja. Róbert Melax, handhafi lyfsölu- inn í tengslum við þing Norður- landaráðs í Kaupmannahöfn. Eystrasaltsráðherranum kom sam- an um að alltaf væri hægt að gera betur, en þeir lýstu sig allir ánægð- an með stuðning og skilning Norð- urlanda. Þeir vonuðust enn eftir að verða í fyrsta hópi nýrra aðildar- landa, sem NATO tæki í hópinn, en vonuðust annars eftir að dyrun- um yrði ekki lokað, ef þeir kæmust ekki með í fyrstu umferð. Davíð Oddsson sagðist álíta að löndin þijú ættu að vera í fyrsta hópnum. „Við sjáum ekki að þessi þijú litlu lönd geti verið hótun við einn né neinn. Ef þau komast ekki með í fyrsta hópnum er mikilvægt Var að byggja hús Hvorki Halim A1 né lögfræðingur hans komu til réttarhaldanna í gærmorgun. Þegar Morgunblaðið spurði Halim A1 hvers vegna hann leyfis Lyfjaverslunar Hagkaups, segir að afsláttur verslunarinnar sé mjög oft 50-70% og allt að 100% í þeim tilfellum sem Tryggingastofn- un greiðir mestallan kostnað vegna lyfs. Hann segir ekki veittan afslátt að NATO sýni að dyrnar standi þeim opnar.“ Mishröð aðlögun ríkjanna Nyrup Rasmussen undirstrikaði að aðildarviðræður landanna við ESB gætu hafist sex mánuðum eft- ir að ríkjaráðstefnunni lyki, sem lík- lega verður um mitt næsta ár, svo viðræðumar gætu hafist í ársbyijun 1998. En þó áhersla sé lögð á að löndin byiji öll um leið er ekki þar með sagt að þeim skili jafnt í mark, því ESB-aðlögun þeirra gæti tekið mislangan tíma. Nokkuð hefur verið um það rætt á þinginu að drifkrafturinn í inn- hefði ekki mætt sagðist Halim hafa verið upptekinn, þar sem hann væri að byggja sér hús. Hins vegar vissi hann ekki annað en að lög- fræðingur hans hefði ætlað að mæta. af verði lausasölulyfja en hins vegar sé það síbreytilegt. „Við erum með ákveðið verð, sem breytt er í sífellu, stundum oft á dag,“ segir hann. Þá fá elli- og örorkulífeyrisþegar 5% afslátt til viðbótar að hans sögn. limun Eystrasaltslandanna í vest- rænt samstarf hafi linast og Norð- urlöndin taki daufar á málflutningi þeirra í þá átt. Halldór Ásgrímsson sagði í samtali við Morgunblaðið að þegar allt kæmi til alls væri það undir Eystrasaltslöndunum sjálfum komið hvemig til tækist. Hann und- irstrikaði að mikið aðlögunarstarf þyrfti að eiga sér stað í löndunum sjálfum. „Við gerum okkur ekki grein fyrir á hvaða tíma stækkun NATO eða útvíkkun ESB verður. Þessi atriði, sem enginn veit um í reynd, koma fram sem mismunandi málflutningur landanna. Það era mismunandi forsendur sem skapa mismuninn, ekki skoðanamunur.“ TIA á írlandi Skipstjór- inn hand- tekinn og ákærður ÍSLENSKUR skipstjóri og eig- andi flutningaskipsins TIA, sem skráð er í Belize, situr í gæslu- varðhaldi á írlandi og hefur verið ákærður fyrir aðild að samsæri um að flytja eiturlyf inn til írlands. Skipstjórinn, sem er 65 ára gamall og búsettur í Svíþjóð, hafði verið látinn laus úr haldi í fyrrakvöld en var handtekinn að nýju þremur klukkustundum síðar og þá var honum birt ákæra. Lögregla í Bandon á Irlandi, vill ekki upplýsa við hvaða sönn- unargögn ákæran styðjist, en engin fíkniefni fundust við ítar- lega leit um borð í skipinu. Lögreglan sagði að aðrir hefðu að svo stöddu ekki verið ákærð- ir vegna málsins. Skipstjórinn hefur verið úr- skurðaður að nýju í gæsluvarð- hald, sem rennur út næstkom- andi þriðjudag. Gæsluvarð- hald fyrir líkamsárás KARLMAÐUR var í gær úr- skurðaður í gæsluvarðhald til 18. desember næstkomandi að kröfur Rannsóknarlögreglu rík- isins fyrir að hafa ráðist á konu á Bergstaðastræti í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum RLR urðu menn sem staddir voru á Kaffíbarnum við Berg- staðastræti þess varir að mað- urinn réðst á konuna og komu þeir henni til hjálpar og náðu manninum. Lögregla var kvödd á staðinn og handtók hún manninn, sem ekki hefur komið við sögu hjá lögreglunni fyrr. Teknir við innbrot í bíl TVEIR menn vora handteknir í fyrrinótt þegar þeir voru að reyna að bijótast inn í bíl við Stýrimannaskólann í Reykja- vík. Að sögn lögreglunnar leik- ur grunur á að mennirnir hafi áður brotist inn í tvo aðra bíla í nágrenninu. Þeir voru færðir í fangageymslur og yfírheyrðir hjá Rannsóknarlögreglu ríkis- ins í gær. í skoðun á kvennadeild eftir árekstur VANFÆR kona var flutt á kvennadeild Landspítalans til skoðunar eftir að bíll sem hún ók lenti í árekstri við annan bíl á mótum Bústaðavegar og Litluhlíðar. Báðir bílarnir skemmdust mikið við árekst- urinn og þurfti að fjarlægja þá með kranabíl. Börn á síysa- deild eftir árekstur TVÖ böm voru flutt á slysa- deild eftir að harður árekstur varð milli tveggja bíla á mótum Sæbrautar og Súðavogs í gær- morgun. Að sögn lögreglunnar reyndust meiðsli barnanna ekki vera alvarleg. Verðsamkeppni hefur harðnað á ný í lyfjaverslunum Alltað 50-100% afsláttur af kostnaði sjúklings Morgunblaðið/Árni Sæberg FJÖLDI fólks Iagði leið sína í Lyfjabúð Hagkaups í gær sem auglýsti allt að 100% afslátt af hlut sjúklings við kaup á lyfseðils- skyldum lyfjum. Hvaðkosta 4 lyfin ? © Apótekið Smiðjuvegi Hagkaup lyfjabúð * Lyfja ^ hf. Ingólfs- apótek Magnýl, 50 stk. 215 kr. 229 kr. 264 kr. 263 kr. | íbúfen, 20 stk. 124 kr. 129 kr. 169 kr. 156 kr. Pektúlín hóstasaft, 150 ml. 259 kr. 279 kr. 346 kr. 365 kr. Kódímagnýl, 10 stk. 136 kr. 155 kr. 170 kr. 151 kr. Imigran, 6 stk. 2.250 kr.*1 2.250 kr. 2.400 kr. 3.000 kr. Parkódín forte, stílar, 30 stk 2.137 kr. 2.337 kr. 2.508 kr. 2.850 kr. Amoxicillin 1.270 kr. 1.427 kr. 1.531 kr. 1.740 kr. Nicorette nikótíntyggjó: 8 30 stk.,2mg. 529 kr. 524 kr. 569 kr. 684 kr.*2 105 stk., 2 mg. 1.398 kr. 1.560 kr. 1.720 kr. 2.037 kr.'2 *1) Á kr. 320 til elli- og örorkulíteyrisþega *2) Er nú selt með 20% afslætti af þessu verði Davíð Oddsson forsætisráðherra um ný NATO-ríki Eystrasaltsríkin í fyrsta hóp Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.