Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 59
morgunblaðið______________________________________ DAGBÓK VEÐUR 13. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.17 0,2 7.27 4,2 13.47 0,2 19.46 3,9 9.49 13.11 16.32 15.26 ÍSAFJÖRÐUR 3.18 0,2 9.22 2,3 15.55 0,2 21.35 2,1 10.13 13.17 16.19. 15.32 SIGLUFJÖRÐUR 5.37 0,2 11.50 1,4 18.02 0,1 9.56 12.59 16.01 15.13 DJÚPIVOGUR 4.38 2,4 10.57 0,4 16.51 2,1 22.59 0,4 9.22 12.41 16.00 14.55 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Momunblaöiö/Siómælingar Islands v — jgs sjjc : Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Heimild: Veðurstofa íslands , * Rigning r7 Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitas, . V* .1 Vindörin sýnir vind- 4 siydda W Slydduél 1 Stefnu og fjöðrin ís,Sniöioin. * * « # Snjókoma , . heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Víðast verður suðvestlæg vindátt, kaldi eða stinningskaldi, vætusamt í flestum landshlutum. Þó styttir upp að mestu austanlands síðdegis. Hlýtt verður í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður mjög hvöss suðvestan átt en heldur hægari á föstudaginn. Um landið vestanvert verða snjó eða slydduél en skýjað með köflum austan til. Hiti verður nálægt frostmarki. Á laugardag verður suðvestlæg átt og él vestan til en léttskýjað austan til og kólanandi veður. Á sunnudag og mánudag verður breytileg átt og él um allt land einkum þó norðan og vestan til og frost. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Góð vetrarfærð er á helstu þjóðvegum landsins, en víðast hvar er hálka. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Minnkandi hæðarhryggur yfir austanverðu landinu hreyfist austur. Smálægð á Grænlandssundi er á austur- leið og úr sögunni. Vaxandi lægð verður við sunnanvert Grænland á morgun. VEÐUR VIÐA UM HEIM Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt °C Veður 0 skýjað 1 súld 2 léttskýjað 1 skýjað 9 rigning ngning súld á sið.klst. -1 alskýjað 5 skýjað 4 skýjað 18 skúr á síð.klst. 9 þokumóða 19 súld -8 heiðskírt 18 skýjað 11 rigning á síð.klst. kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Glasgow 7 léttskýjað Hamborg 10 skýjað London 9 rigning á síð.klst. LosAngeles 16 skýjað Lúxemborg 9 rigning á síð.klst. 9 alskýjað 17 rigning á síð.klst. 23 léttskýjað -5 léttskýjað 1 heiðskirt 10 heiðskírt 9 rigning Madrfd Malaga Mallorca Montreal New York Orlando París Madeira Róm Vín Washington Winnipeg 21 léttskýjað 17 skýjað -19 skýjað Spá kl. 12.00 í Krossgátan LÁRÉTT: I öskugrár, 8 klökkni, 9 er í vafa, 10 alls ekki, II byggja, 13 hafna, 15 fatla, 18 mölbrjótar, 21 vætla, 22 hörgul, 23 höggva smátt, 24 hert- ur fiskur. LÓÐRÉTT: 2 hnappur, 3 líkams- hlutann, 4 álma, 5 hagn- aður, 6 vatnspyttur, 7 hræðslu, 12 eyði, 14 samtenging, 15 sjávar- dýr, 16 traðki, 17 smá, 18 álkan, 19 vagns, 20 sefar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 vökna, 4 bítur, 7 rells, 8 rögum, 9 arm, 11 skrá, 13 hala, 14 mamma, 15 fata, 17 ljót, 20 rak, 22 dimma, 23 ræpan, 24 innan, 25 staur. Lóðrétt: - 1 verks, 2 kælir, 3 ausa, 4 barm, 5 tugga, 6 rimma, 10 remma, 12 áma, 13 hal, 15 fædi, 16 tamin, 18 japia, 19 tínir, 20 raun, 21 krás. MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 59“ ' í dag er miðvikudagur 13. nóv- ember, 318. dagurársins 1996. Orð dagsins: Sjá, ég sendi fyrir- heit föður míns yfir yður, en ver- ið þér kyrrir í borginni, uns þér íklæðist krafti frá hæðum.“ (Lúk. 24, 48.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær var Múlafoss væntanleg- ur og í dag eru Úranus og Bakkafoss vænt- anlegir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Bakka- foss til Straumsvíkur. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Rvíkur er með flóamark- að á Sólvallagötu 48 í dag kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. I dag kl. 11 létt leikfimi, kl. 13 fijáls spilamennska. Gerðuberg. Vinnustofur og spilasalur opnar, vist og brids. Miðvikudaginn 27. nóvember nk. býður lögreglan í árlega öku- ferð og kaffiveitingar. Uppl. í s. 557-9020. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Tal og Tónar sem vera átti í kvöld færist til 21. nóv- ember nk. Handverka- sýning í austursal Rissins opin kl. 13-18. Furugerði 1. Kvöldvaka á morgun fimmtudag kl. 20. Skemmtiatriði, kaffi- veitingar og dans. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag söngur með Ingunni kl 9, kl. 10 fatabreyting/bútasaum- ur, bankaþjónusta 10.15, danskennsla 13.30 og fijáls dans kl. 15. IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Púttað með Karli og Emst í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæði. Félagsvist í kvöld kl. 19.30 í félagsheimil- inu, Hátúni 12 og á morg- un fimmtudag taflkvöld á sama stað og tíma. Kvenfélagið Keðjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Kynning á föndri. Hvitabandið heldur fé- lagsfund á Hallveigar- stöðum v/Túngötu í kvöld kl. 20. Gestur fundarins verður Fanný Jónmunds- dóttir. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi sem er öllum opinn. Efni: Fræðsia um lykilinn að velgengni. Uppl. veitir Eygló í s. 552-4599. Hrófbjargarstaðaættin verður með spilasam- komu laugardaginn 16. nóvember, frá kl. 14-18, í Templarahöllinni, Ei- riksgötu 5. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bæna- stund. Mattheusarguð- spjall. Samvemstund og veitingar. Sr. Halldór Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Leikir bama. Sigríður Jóhannesdóttir. Háteigskirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall og fótsnyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir félagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnaraeskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðs- þjónbusta kl. 16. Bænar- efnum má koma til prest- anna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga^ - fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Opið hús fyrir aldr- aða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðsfundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 16.30 og 10-12 ára kl. 17.30 í safnaðarheimilinu Borg- um. Seþ'akirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirþjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. ^ •- Víðistaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Ilafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavíkurkirkja. Bibl- íuleshópur í Kirkjulundi kl. 20-22. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANfí: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. VCM 60 SM • HiFi Ni<;am Síereo • Fjögra hausa •A&gerSir ó slcjó • Sjálfleilari • Skart x2 • Sjálfhreinsibúnaður • Ars minni • Atta prógröm • Tengi fyrir myndbandstæki aS framan • Sýnir hvað er eftir á spólu • Fullkomin fjarslýnng. Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesl. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Veslfirðír: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvik. Hljómborg, (safirði. Norðurland: Kf. Hunvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstööum. Tónspil, Neskaupsstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöln. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Rafborg, Grindavlk. Ljósboginn, Keflavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.