Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 57 - Brandaramaraþon í Kólombíu ÞAÐ eru fáir sem fara í skó grínistans Jose Or- donez frá Kólombíu þegar segja á brandara. Fiestir geta reitt af sér einn til tvo slíka í góðra vina hópi en Ordonez setti persónu- legt met nýlega þegar Kólombíu um langt skeið. rúm fimm kíló meðan á hann sagði 12.000 brand- í viðtali sem tekið var í maraþoninu stóð. ara í beinni útsendingu í útvarpi í Bogota. Brand- aramaraþonið tók 50 klukkutíma og var til styrktar fólki sem misst hefur heimili sitt í óöldinni sem geisað hefur í einu af þriggja mínútna hléum, sem Jose tók einu sinni á klukkutíma, sagðist hann hafa grínað af sér tveggja daga skammti af hamborgurum þar sem hann hefði grennst um JDDJ JDDJ Bruce Willis, Christopher Walken, Bruce Dern 09 hin kynþokkafulla Karina Lombard eru frábær í þessari þrumugóðu glæpamynd ieikstjórans Walters Hil (48 hours) sem byggð er á meistarastykkinu Yojimbo eftir Akira Kurosawa. Sýndkl. 5,7,9 oq 11. B.S. 16 ára. GNJI3R/ RCmpOGANS: sími 551 9000 Ásta Sigurðardóttir „Quilt" veggmyndir og -teppi Givynetfi. ‘PaCtrozv ★★★ SV MBL Rómantískjjamanmynd 6yggð á sögu Jane JZusten Sýnd kl. 4.30. 6.45. 9 og 11.15. Fatafellan D e m i M o o r e 'úniistin úr ^lHymllnni fæsl í^ersUinum iúar STRIPTEiVSE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. I. 14 ára. ID 4 SÝND í NOKKRA DAGA VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Sýnd kl. 5 og 9. LIV TYLER JEREMY IRONS Arnold Schwarzenegger s C0URAGE ---UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN ÞAÐ er hætt við að þetta hláturmilda fólk þreytist, hlusti það á Jose Ordonez í 50 klukkutíma. Gloria með leikfangabelju ★ SÖNGKONAN Gloria Estefan er nú á tónleikaferða- lagi í Hollandi þar sem hún mun halda þijá tónleika. Hér sést hún á sviðinu í Rotterdam og sér til halds og traust hefur hún litla leikfangabelju undir vinstri hendi. Nýjar plötur Fullur tankur Þó margir leggi stund á lagasmíðar gefa fæstir út. Valgeir Sveinsson heitir ungur Seyðfírðingur sem lét eftir sér að gefa út breiðskífu, enda segír hann lögin hafa kallað á útgáfu. VALGEIR Sveinsson er Seyðfirð- ingur á þrítugsaldri sem hefur fengist við spilamennsku og laga- smíðar undanfarin tíu ár og flutt eigin lög og annarra víða um land. í sumar tók hann síðan til við að hljóðrita sína fyrstu breiðskífu sem kom út fyrir skemmstu og kallast Ég á mér draum. Valgeir Sveinsson segist hafa byijað að læra á hljóðfæri ungur piltur á Seyðisfírði, lærði á flautu og orgel og síðan á gítar, „og fór að semja strax, samdi mikið af lögum á unglingsárunum sem eru flest gleymd í dag“. Hann segist hafa farið að semja ljóð um líkt leyti og fyrstu lögin urðu til og fékk tilsögn í yrkingum hjá afa sínum, „skáldi af gamla skólanum sem kenndi mér að meta íslenska bragfræði og hjálpaði mér að ná tökum á ljóðagerðinni“, segir Val- geir en hann segist leggja áherslu á að segja sögur með textum sín- um og þannig sé saga á bak við hvern einasta texta á plötunni. Spilaði á götuhornum í Kareiíu Valgeir spilaði í ýmsum hljóm- sveitum austur á landi á sinni tíð, lék þá á gítar, og segist hafa reynt að lauma með frumsömdum lögum eftir því sem færi gafst. Síðar flutti hann sig um set, settist að á Álandseyjum og fór að skemmta sem trúbadúr á milli þess sem hann vann í fiskeldi. „Hér heima hafði ég nokkra reynslu sem Morgunblaðið/Ásdís VALGEIR Sveinsson. trúbadúr, hafði meðal annars leik- ið á búllum í Reykjavik og fyrir austan, og kunni því vel. Eg átti síðar eftir að lifa á slíkri spila- mennsku að nokkru leyti þegar ég fluttist til Finnlands, til Karel- íu, sem liggur að landamærunum við Rússland, en þar hafði ég í mig og á ýmist með því að spila á götuhomum og krám, eða ganga til skógarhöggs. Það gat oft orðið ansi strembið, sérstaklega í rysj- óttu veðri,“ segir hann og hryllir sig. Valgeir segist hafa samið nokkur lög í Finnlandi, en hann söng þar ýmist á íslensku, ensku eða finnsku. Fyrir fimm árum sneri Valgeir aftur til fóstuijarðarinnar og hóf störf hjá Vífilfelli og skemmti mikið á vegum fyrirtækisins á milli þess sem hann keyrði kókbíl, „og síðan var bara komið að þessu“, segir hann og lítur hugs- andi á plötuna sem liggur á borð- inu fyrir framan hann. Valgeir segir það lengi hafa blundað í sér að gefa út plötu, hann sé sífellt að semja og lögin kalli á það að vera gefin út; „þetta er eins og bíll sem sífellt er dælt á bensíni, það kemur að því að það verður að fara að hreyfa hann“. Ekki vill Valgeir gera mik- ið úr því hvað það kosti að gefa út plötu, en hann segir þó að það hafi komið honum verulega á óvart hvað það sé erfitt að ná eyrum fólks. „Ég hef kannski haft ofurtrú á lögunum mínum,“ segir hann og kímir, en bætir svo við af meiri alvöru: „Þetta er miklu stærra en ég hefði getað ímyndað mér og miklu erfiðara í raun að koma óþekktu nafni á framfæri,“ segri Valgeir og bætir við að það sé leikur einn að semja tónlist taka upp og gefa út, aðal vinnan sé að kynna plötuna eftirá. Garðslanga og steinbítsroð Björgvin Gíslason liðsinnti Val- geir við útgáfuna, lék á ýmis hljóð- færi, þar á meðal gítara, hljóm- borð og sítar, en einnig komu við sögu Asgeir Óskarsson trommu- leikari sem lék einnig á garðslöngu og steinbítsroð á plötunni, og Haraldur Þorsteinsson bassaleik- ari. Sjálfur leikur Valgeir á gítar og syngur, en Þorsteinn Langer syngur með honum í einu lagi og eitt lag einn, aukinheldur sem Þórður Gunnarsson syngur aðal- rödd í einu lagi og Arnar Guðjóns- son syngur bakraddir í nokkrum lögum og leikur á gítar. Útsetn- ingar eru í höndum þeirra Val- geirs og Björgvins, en Valgeir segir að lögin hafi flest verið orð- in nokkuð fastmótuð hjá honum áður en kom að því að búa þau undir upptöku. „Björgvin lagði vitanlega mikið til málanna, en þeir komu líka við sögu Ásgeir Óskarsson og Haraldur Þorsteins- son og það var frábært að fylgj- ast með þvi hvemig þeir unnu sem einn maður; ef annar gerði vit- leysu gerði hinn ósjálfrátt líka vit- leysu,“ segir Valgeir og hlær við. Þeir félagar Björgvin, Haraldur og Ásgeir leggja Valgeiri lið við að kynna plötuna með útgáfutón- leikum á Gauknum fjórða og fímmta desember næstkomandi, en Valgeir hyggst síðan kynna plötuna einn með gítarinn. Hann segist ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af því hvemig fara muni, lögin kölluðu á það að verða gefin út og því kalli varð að hlýða. „Ég á í fómm mínum mikið af lögum til viðbótar og á án efa eftir að gefa út aðra plötu áður en yfír lýkur," segir hann ákveðinn. Heimasíðu Valgeirs Sveinsson- ar má finna á slóðinni http://www.vortext.is/draumur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.