Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 17 Það sem af er árinu 1996, eins og á síðasta ári, ber séreignarsjóður Kaupþings hf., Lífeyrissjóðurinn Eining, höfuð og herðar yfir keppinauta sína með hæstu raunávöxtun allra frjálsra lífeyrissjóða í landinu. 12,6% ávöxtun umfram verðbólgu gerir 1996 að frábærum árgangi hjá Einingu — og það besta við góðan árgang er að hann batnar með hverju árinu sem líður. Uppskera ársins safnar fyllingu og þroska hjá okkur þangað til rétti tíminn kemur fyrir þig að njóta hennar. Hlutdeild í árangrinum '96 tryggir afbragðs eign til frjálsrar ráðstöfunar á efri árum. Heilt ár til umhugsunar Val á lífeyrissjóði byggist ekki eingöngu á sparnaði til starfsloka. Traust og áreiðanleiki sjóðsins og árangur í ávöxtun hans eru lykilatriði. Skattamál, aðgangur að hagstæðum trygginga- iðgjöldum o.fl. eru einnig þættir sem skipt geta miklu. Réttar ákvarðanir krefjast gjarnan rækilegrar umhugsunar. Því býður Kaupþing hf. þér að greiða í Lífeyrissjóðinn Einingu í eitt ár og kynna þér alla þá möguleika sem fyrir hendi eru. Líki þér ekki þjónustan eða horfumar eftir árið endurgreiðir Kaupþing hf. inneign þína með vöxtum og þér að kostnaðarlausu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.