Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Viðhorfskönnun á vegum Stj órnunarfélagsins og Mannheima Morgunblaðið/Golli GUNNAR Helgi Hálfdánarson, forstjóri Landsbréfa, Árni Sig- fússon, framkvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins, og dr. Halldór Júlíusson, sálfræðingur hjá Mannheimum, kynna viðhorfskönn- un um starfsvitund. Starfsvit- und Is- lendinga könnuð VIÐHORFSKÖNNUN á starfsvit- und í íslenskum fyrirtækjum var nýlega hleypt af stokkunum á vegnm Stjórnunarfélags íslands og Mann- heima ehf. Þar er starfsfólk fengið til að svara spurningum um líðan á vinnustað, viðhorf til samstarfsfólks, yfirmanna, eigin hæfni og fleira. Að sögn Árna Sigfússonar, fram- kvæmdasjóra Stjórnunarfélagsins, er tilgangurinn að upplýsa stjórn- endur fyrirtækja um viðhorf starfs- manna sinna og jafnframt gera þeim kleift að bera sig saman við önnur sambærileg fyrirtæki innanlands og í Evrópu þar sem sams konar kann- anir hafa verið gerðar. Undirtektir hafa að verið góðar að sögn Árna en 30 fyrirtæki hafa nú þegar lýst yfir áhuga á þátttöku. Búist er við að fyrsta úttekt á starfsvitund í ís- lensku atvinnulífi verði kynnt í byij- un desember. Dr. Halldór Júlíusson, sálfræðing- ur hjá Mannheimum, segir rann- sóknir hafa sýnt mikla fylgni á milli viðhorfa starfsfólks og árangurs fyr- irtækja. „Vegna aukinnar sam- keppni miili fyrirtækja skipta þættir eins og hollusta, einurð, frumkvæði og ábyrgð starfsfólks sífellt meira máli,“ sagði Halldór. Könnun sem þessi er að mati Gunnars Helga Hálfdánarsonar, for- stjóra Landsbréfa, einn af þeim möguleikum sem stjómendur hafa til að ná betri árangri í fyrirtækja- rekstri en nýlega tók verðbréfafyr- irtækið ásamt fimm öðrum íslenskum fyrirtækjum þátt í forkönnun um starfsvitund. „Við komum mjög vel út í könnuninni en þó eru ýmis verk- efni sem þarf að sinna betur og halda vöku sinni gagnvart," sagði hann. Gunnar Helgi sagði mikilvægt að geta borið saman fyrirtæki í sam- keppni á þennan hátt auk þess sem könnunin gefur stjórnendum innsýn í hvernig tekist hefur að gera starfs- fólkið að virkum þátttakendum. Franskir dagar 15%afsláttur Brjóstbirta í skammdeginu TESS neðst viO Dunhaga, sími 562 2230 v neösi Vu \ SI Opið laugardaga kl. 10-14. I Cjil S>iiel Þýsku vetrarkápurnar eru komnar, stuttar og síðar. Laugavegi 84, sími 551 0756 beCRA Lip Flytur í Kringluna 4-6 á 2. hæð. Verslun þeirra sem leita aukins þroska og betra llfs Opnum 14. nóvember Verið velkomin. Sími 581 1380. FuU btiö af nýjum ýönim GjafaOara á góð u Oerð i Opið mánudaga - föstudaga kl. 10 - 18 og laugardaga kl. 10 -16. Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði, sími 555 0455. Brasilía 14. janúar, 3 vikur frá kr 111.160 x AÆtliirt Á S . íieii»4er}i‘t 4,sIJ0, . fínian"- ^eir*85** Brasilíuævintýri Heimsferða hafa notið ótrúlegra vinsælda síðustu 3 árin og nú bjóðum við þessa heillandi ferð þann 14. janúar á hreint ótrúlegum kjörum. Þú getur valið um að dvelja í Salvador allan tímann eða heim- sækja bæði Rio og Salvador, þessar mest heillandi borgir Brasilíu og fararstjóri Heimsferða, sem gjörþekkir land og þjóð tryggir þér einstaka upplifun í spennandi kynnisferðum meðan á dvölinni stendur. Góð 4ra stjörnu hótel allan tímann. Undirbúningurfyrir Kamival ífullum gangi. Verð kr. 111.160 m.v. 2 í herbergi. Innifalið í verði, flug, gisting, morgunverður í Brasilíu fararstjórn, ferðir á milli flugvalia erlendis, 14 nætur í Brasilíu, 6 nætur á Kanaríeyjum. Aukagjald fyrir Ríó kr. 14.900 5 kynnisferðir kr. 16.900 Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600 Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum spariíjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. • Ríkisverðbréf eru boðin útvikulega. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf 3 mánu&ir 6 mánubir ■ 12mánuðir 3 ár Ríkisbréf 5 ár ■ Óverðtryggð ríkisverðbréf ■ Verðtryggð ríkisverðbréf ECU-tengd Árgreibsluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hvcrfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.