Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 45 Morgunblaðið/Amór FRÁ þingi Bridssambandsins um helgina. Kristján Krisljánsson, forseti Bridssambandsins, í pontu. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Kristján Kristjánsson endurkjörinn forseti Bridssambandsins Kristján Kristjánsson var endur- kjörinn forseti Bridssambandsins á þingi sambandsins, sem fram fór sl. sunnudag. Með Kristjáni í stjórn voru kosin Stefanía Skarphéðins- dóttir, Ólafur Steinason og Jón Sig- urbjörnsson en ásamt þeim eru í stjórninni Guðmundur Páll Arnar- son, Þorsteinn Berg og Ragnar Magnússon. í varastjórn voru kosin Ljósbrá Baldursdóttir og Sveinn Rúnar Ei- ríksson en Sigrún Pétursdóttir var endurkosin. Guðlaugur R. Jóhanns- son var kosinn endurskoðandi fé- lagsins og Páll Bergsson og Hall- grímur Hallgrímsson skoðunar- menn reikninga. Guðmundur Sv. Hermannsson lét af baðst undan endurkjöri í stjórn- ina en hann hefir verið í stjórn undanfarin 7 ár, lengst af sem vara- forseti. Honum voru færðar þakkir fyrir farsæl störf í þágu sambands- ins. Stærstu mál sambandsins auk reikninganna voru breytingar á kjördæmakeppninni þar sem hún verður næst spiluð í einni deild og 8 spilarar mega vera frá einu fé- lagi. Þá var ákveðið að færa Is- landsmótið í tvímenningi fram á haust og fjölga þátttakendum í úr- slitum í 40. Þá var og ákveðið að ekki þurfi að spila nema 120 spil í undan- keppni íslandsmótsins í stað 140 spila kvóta sem áður var, en fram kom að nokkur sambönd hafa verið í vandræðum með að ljúka 140 spilum á einni helgi þegar um yfir- setu hefir verið að ræða. Stjórnin lagði fram tillögu á þing- inu um að hækka kvöldgjald á spil- ara úr 70 krónum í 80 og var hún kolfelld. Breytingartillaga um 75 krónur var hins vegar naumlega samþykkt með 15 atkvæðum gegn 13. Þingið var frekar illa sótt af utan- bæjarmönnum enda ekki nógu vel auglýst. Bridsfélag Hreyfils Sveit Önnu G. Nielsen leiðir í aðalsveitakeppni félagsins en lokið er 6 umferðum. Sveit Önnu hefir hlotið 124 stig en röð efstu sveita er annars þessi: Óskar Sigurðsson 116 Sigurðurólafsson 113 Birgir Sigurðsson 112 BirgirKjartansson 110 Fimmtán sveitir taka þátt í mót- inu. Firmakeppnin 7. desember Árleg firmakeppni Bridssambands- ins verður haldin 7. des. nk. og verður keppnin með svipuðu sniði og sl. ár, þ.e. spilaður tvímenningur. Enginn Philip Morris Landstvímenningurinn sem lengst af gekk undir nafninu Philip Morris verður ekki spilaður nk. föstudag. Hins vegar er stefnt að því að hafa tvímenning að svipuðum toga í marz á næsta ári. Góð þátttaka í móti Munins Bridsfélagið Muninn heldur sitt ár- Iega stórmót næsta laugardag. Þeg- ar síðast fréttist voru tæplega 40 pör skráð en húsið tekur nálægt 45 pörum. Spilamennskan hefst kl. 11. Paratvímenningur BSA 1996 Paratvímenningur Bridssam- bands Austurlands var haldinn í golfskálanum í Fellahreppi 9. nóv. sl. Til leiks mættu 19 pör og voru spiluð 2 spil milli para. Keppnis- stjóri var Sveinbjörn Egilsson. Fimm efstu pörin fengu silfurstig og urðu úrslit sem hér segir: ína Gísladóttir - Víglundur Gunnarsson, N 57 Anna S. Karlsd. - Pálmi Kristmannss., BF 55 Svala Vignisdóttir - Böðvar Þórisson, BRE 42 Jónína S. Einarsd. - Oddur Hannesson, BF 39 Jóhanna Gíslad. - Vigfús Vigfússon, BN 30 Bridsfélag Breiðfirðinga Sveitir Ljósbrár Baldursdóttur og Jóns Stefánssonar heyja harða bar- áttu um efsta sætið í aðalsveita- keppni Bridsfélags Breiðfirðinga. Nú er lokið 6 umferðum í keppn- inni og staða efstu sveita er þannig: Ljósbrá Baldursdóttir 124 Jón Stefánsson 121 Ingibjörg Halldórsdóttir 105 DanHansson 103 Sveinn R. Eiríksson 89 Hjörra 88 Bridsdeild félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell tvímenn- ingur þriðjud. 5. nóvember si. 26 pör mættu. Úrslit: N-S: Ásta Sigurðard. - Margrét Sigurðard. 388 Einar Markússon - Steindór Arnason 353 Heiður Gestsd. - Þorsteinn Sveinsson 350 Sigurður Gunnlaugss. - Gunnar Sigurbj. 348 A-V: Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 380 Jónína Halldórsd. - Hannes Ingibergsson 342 Helga Helgad. - Júlíus Ingibergsson 342 ÞorsteinnLaufdal-JónStefánsson 340 Meðalskor 312 Spilaður var Mitchell tvímenn- ingur föstud. 8. nóvember sl. 24 pör mættu, úrslit: N-S: Gunnþórunn Erlingsd. - Þorst. Erlingss. 260 Bjöm E. Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 252 Gunnar Gíslason - Ólafur Karvelsson 252 Valdimar Lárusson - Bragi Salómonsson 244 A-V: Sigriður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 247 Lárus Amórsson - Alfreð Kristjánsson 243 Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 240 SæmundurBjömss. - BöðvarGuðmundss. 234 Meðalskor 216 auglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Orð lífsins, Grensásvegi8 Lækningasamkoma íkvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir prédikar og biður fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. _ SAMBAND ÍSŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristni-1 boðssalnum. Fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags karla. Heiðrún og Ólöf Inger Kjartansdóttir syngja. Happdrætti. Valdís Magn- úsdóttir flytur hugleiðingu. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hreinn Bernharðs- son. Allir hjartanlega velkomnnir. Pýramídinn - —andleg miðstöð Guðbjörg Hermannsdóttir, talnaspekingur, verður með kynn- ingarfund í talna- speki fimmtudag- inn 14. nóvember kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Fyrirhugað er námskeið í talnaspeki og er skráning hafin. Takmarkaðurfjöldi þátttakenda. Verð á námskeiðiö er 7.500 kr. Upplýsingar í síma 588 1415. I.O.O.F. 7 = 17811138V2 =9.ll □ Glitnir 5996111319 I - 1 Frl. Atkv. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 . Miðvikudagur 13. nóvember kl. 20.30 Myndakvöld Vestfjarðastiklur, Þingeyjar- sýslur o.fl. Myndakvöldiö er í stóra sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6 og hefst kl. 20.30. Ólafur Sigur- geirsson mun sýna á mynda- kvöldinu úr ferðum Ferðafélags- ins. Fyrir hlé úr sumarleyfisferð- um á Vestfirði (Vestfjarðastikl- um) og um Þingeyjarsýslur síð- astliðið sumar. Meðal áhuga- verðra staða, sem heimsóttir voru í ferðunum, má nefna Látrabjarg, Rauðasand, Sjö- undá, Selárdal, Grunnavik og eyjunna Vigur í Vestfjarðastikl- um, en Sprengisand, Mývatns- sveit, JökulsárgIjúfur, Melrakka- sléttu (Núpskatla), Kjöl í Þingeyj- arsýsluferð. Eftir hié verða myndir úr dagsferðum í nágrenni Reykjavíkur m.a. frá rað- göngunni um Reykjaveginn. Góðar kaffiveitingar í hléi. Aðgangseyrir 500 kr. (kaffi og meölæti innifalið). Fjölmennið á fjölbreytta myndasýningu, félagar sem aðrir. Við minnum á glæsilega árshá- tíð Ferðafélagsins iaugardaginn 23. nóvember í Mörkinni 6. Skráið ykkur á skrifstofu og á myndakvöldinu. Eignist árbókina 1995 „Ofan Hreppafjalla“ (árgjaldið er 3.300 kr.), árbókina 1993 „Við rætur Vatnajökuls" á tiiboðs- verði kr. 2.900 kr. og nýja fræðsluritið um Hengilssvæðiö á kr. 1.500 f. félaga og kr. 1.900 f. aðra. „Náttúruhamfaraferðin" verð- ur endurtekin á næsta laugar- dag kl. 07.00 en ferðin síðast- liðinn laugardag heppnaðist mjög vel. Spennandi ferð, m.a. farið að risastórum ísjökum. Verð 3.200 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Brottför frá BSl, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Vinningar i HAPPDRÆTTI I HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegisl lil vinnings ll.FLOKKUR 1996 Kr. 2.000.000 Kr. 10,000.000 ÍTromp) 19006 Aukavinninoar: Kr, 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 19005 19007 Kr. 200,000 Kr. 1.000.000 (Tromnl 8532 10332 28079 28997 Kr. 100.000 Kr. 500.000 ÍTrompl 5539 11782 14377 23615 47615 5999 12678 20293 43855 48107 7869 14355 22551 47600 53663 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 236 6598 10010 16962 21362 27755 35832 61087 63673 68785 56066 858 6600 10665 15096 21985 27931 36532 61287 64662 50300 56055 1071 7366 10569 17266 26669 29636 38110 61792 66966 50639 56686 1536 7730 13039 17716 25165 30388 39286 61813 65605 53662 56939 1798 7836 13213 17793 25697 30709 60172 61870 46686 53951 57388 3626 8385 13519 19699 26166 32623 60289 62327 67669 56116 58263 6299 8916 13771 19730 26231 32933 61001 62660 67703 55092 59678 6596 9725 13969 21006 26621 36717 61031 63093 68220 55707 59937 Kr. 15.000. Kr. 75.000 (Tronw) 9 4334 170 4371 232 4459 278 4540 323 4687 425 4726 533 4758 617 4761 624 4911 721 5019 827 5049 902 5055 i 194 5095 1279 5100 1399 5212 .434 5247 1509 5334 1577 5375 1624 5507 1673 5521 1704 5575 1763 5705 ■775 5711 1846 5814 1865 5910 2010 5918 2116 6037 2136 6051 2258 6071 2300 6111 2324 6181 2336 6229 2357 6277 2510 6294 2540 6336 2647 6441 2666 6460 2697 6557 2704 6566 2758 6582 2766 6678 2945 6778 2948 6825 2978 7030 3059 7100 3076 7142 3240 7163 3260 7452 3371 7458 3411 7482 3533 7534 3579 7569 3640 7705 3696 7882 3755 7895 3784 8225 3823 8246 3832 8318 3874 8387 3887 8567 3897 880? 3928 8966 3965 9056 3966 9143 4081 9147 4123 9161 4252 9247 4289 9257 13739 17772 21566 13773 17953 21584 13791 17956 21602 13813 18010 21627 13830 18038 21726 13915 18040 21834 13928 18112 21852 13976 18186 22047 13989 18347 22090 14048 18371 22277 14071 18375 22363 14103 18380 22518 14122 18412 22617 14130 18476 22665 14277 18497 22691 14396 18555 22746 14403 18572 22768 14461 18655 22794 14529 18663 22835 14597 18869 23007 14607 18881 23030 14688 18952 23310 14762 18998 23562 14855 19049 23687 14860 19182 23692 14979 19216 23694 15058 19266 23718 15078 19351 23877 15142 19398 23885 15147 19549 23920 15165 19596 24000 15223 19599 24110 15243 19682 24123 15353 19775 24183 15533 19777 24201 15618 19825 24259 15659 19863 24282 15743 19938 24305 15799 19952 24309 i 15885 19958 24327 16014 19992 24403 16069 20041 24437 i 16145 20047 24455 ! 16147 20166 24585 16166 20350 24634 16217 20366 24655 16251 20456 24663 16260 20616 24692 16314 20681 24694 16344 20718 24823 16409 20728 24857 16429 20731 24934 i 16541 20738 25042 1 16623 20741 25080 ’ 16668 20828 25139 I 16687 20839 25305 i 16745 20854 25356 1 16752 20907 25369 > 16927 20948 25374 3 17249 20966 25445 9 17402' 21054 25486 6 17515 21063 25530 2 17549 21077 25547 5 17560 21186 25602 9 17584 21342 25779 2 17661 21455 25784 6 17673 21504 25819 9 17698 21552 25847 25852 31294 25870 31371 25881 31375 25919 31430 25940 31433 25953 31455 26008 31604 26018 31661 26091 31761 26118 31785 26142 31962 26184 32045 26242 32113 26306 32124 26378 32191 26466 32199 26474 32258 26487 32319 26509 32366 26646 32377 26710 32406 26771 32492 26831 32497 26919 32498 26935 32523 27096 32525 27427 32613 27540 32836 27558 32869 27648 32936 27667 32957 27858 32990 27884 33012 28075 33111 28325 33138 28420 33289 28740 33305 28742 33306 28751 33333 28806 33366 28939 33451 28941 33628 29007 33673 29041 33949 29146 33989 29191 34261 29245 34276 29264 34292 2931? 34631 29322 34704 29418 34734 29648 34849 29788 34854 29789 34925 29861 34975 30012 35028 30103 35074 30235 35145 30310 35330 30366 35378 30476 35525 30543 35596 30781 35622 30843 35628 30866 35646 31017 35685 31159 35699 31276 35770 35882 40117 35911 40156 35914 40162 36003 40226 36026 40296 36221 40343 36259 40355 36329 40412 36411 40484 36412 40548 36434 40640 36562 40796 36563 40865 36585 40999 36691 41063 36830 41123 36868 41179 36959 41189 37090 41231 37141 41244 37157 41248 37176 41255 37201 41262 37206 41356 37305 41393 37456 41478 37588 41480 37664 41497 37898 41675 37913 41732 38013 41808 38052 41816 3815? 41827 38201 41839 38290 41914 38299 41975 38329 42017 38402 42061 38418 42100 38519 42142 38550 42219 38582 42236 38598 42271 38613 42350 38749 42442 38760 42469 38770 42579 38878 42651 38919 42698 38939 42762 38944 42776 38975 42799 39022 42852 39039 42861 39112 42864 39277 42932 39495 42960 39563 42975 39584 43067 39610 43118 39745 43172 39830 43177 39863 43198 39905 43203 39927 43241 39977 43329 40039 43334 40056 43338 43348 46511 51427 43357 46554 51428 43492 46576 . 51447 43526 46652 51482 43540 46670 51554 43617 46675 51634 43619 46788 51717 43847 46866 51730 44006 46881 51904 44055 46984 51912 44068 47005 52057 44089 47010 52109 44109 47025 52112 44118 47234 52304 44129 47244 52374 44142 47303 52404 44229 47429 52494 44230 47466 52499 44232 47491 52550 44363 47585 52593 44402 47841 52603 44414 48044 52623 44499 48052 52994 44500 48054 53165 44617 48182 53167 44682 48229 53344 44683 48303 53383 44713 48328 53530 44762 48378 53641 44843 48385 53662 44893 48436 53698 44977 48439 53813 44989 48503 53825 45002 48529 53963 45122 48598 54008 45174 48681 54141 45188 48702 5417? 45251 48710 54203 45286 48729 54262 45326 48887 54322 45423 48901 54335 45444 49194 54344 45469 49279 54385 45484 49318 54414 45505 49324 54475 45525 49344 54502 45567 49404 5461? 45676 49421 54683 45731 49462 54693 45777 49794 54749 45871 49855 54776 45872 49864 54794 45887 49960 54879 45940 50092 55008 45946 50115 55130 46074 50261 55204 46078 50268 55244 46087 50293 55256 46137 50337 55331 4618? 50419 55360 46191 50534 5539? 46211 50717 55499 46311 50807 55535 46326 50879 55563 46348 50975 55616 46432 51148 55639 46473 51176 55642 46500 51211 55653 55666 55729 55730 55858 55863 55970 56151 56323 56375 56402 56422 56580 56639 56756 56783 56831 56835 56842 56899 57148 57238 57338 57345 57408 57418 57469 57677 57743 57812 57854 57906 57922 57959 57993 58015 58137 58192 58244 58245 58258 58260 58303 58306 58318 58404 58436 58700 58852 58946 59144 59250 59254 59315 5931? 59499 59507 59512 59547 59563 59610 59655 59664 59722 59758 59894 59927 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 34, 39, eða 87, hljóta eítirfarandi vinningsupphæðir. Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Vinningar verða greiddir fjórtán dogum eftir útdrátt kl. 9-17 ískrifstofu happdrœttisins í Tþrnargötu 4 daglega. Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af umboðsmönnum. Endurnýjun 12.flokks er til 10. desember 1996. Utan höfuðborgarsvæðisins munu imboðsmenn happdrœttisins greiða vinninga þá, semfalla í þeirra umdæmi. Gleymdirðu að endumýja? Mundu að ennþó er hægt að endumýja fyrir Heita pottinn til 26. nóv. Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 12. nóvember 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.