Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 53 ■ ) * MADONNA mun brátt heyra upptökur af söng sínum en þær áttu aldrei að ná eyrum almennings. Gamlar Madonnu-upp- tökur koma út ►NOKKRU áður en söngkonan Madonna náði frægð og frama, C eða árið 1981, gerði hún nokkrar prufuupptökur af söng sínum. Upptökustjóri var vinur hennar og samnemandi í háskólanum í Michigan, Stephen Bray. Nú hef- ur Bray þessi, sem starfar við upptökusijórn í Hollywood, leyft útgáfu upptakanna á níu laga geisladiski án þess að ráðfæra ^ sig við Madonnu. Diskurinn heit- M ir Pre - Madonna og er væntan- J legur í búðir í Bandaríkjunum • seinna í þessum mánuði. Tals- menn Madonnu segja hana undr- andi og lítt hrifna af uppátækinu en hún hefur ákveðið að bíða með lögsókn um sinn. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 i 4 4 4 4 4 Fran og Marc skilin ►LEIKKONAN Fran Drescher, 39 ára, sem leikur barnfóstruna í sjónvarpsþáttunum „Nanny“, og eiginmaður hennar til 18 ára, framleiðandi „Nanny“-þáttanna, Marc Jacobson, 39 ára, eru skilin að borði og sæng. Að sögn tals- manns hjónanna vonast þau til að skilnaðurinn þroski þau hvort í sínu lagi. Þau ganga nú til þjóna- bandsráðgjafa til að reyna að bjarga hjónabandinu en þau hafa verið saman frá 15 ára aldri. Sýna umheimin- um ástina ►GAMLI hjartaknúsarinn og söngvarinn Michael Bolton og leikkonan Ashley Judd sýndu umheiminum ást sína þegar þau mættu saman á tískusýningu á Manhattan í New York nýlega. Þau létu vel hvort að öðru og skemmtu sér vel og sat Judd í fangi Boltons sýninguna á enda. FÓLK í FRÉTTUM ær eerast í New York MIA Farrow stillti sér upp fyrir Brynner ár- ið 1970, viku áður en hún átti tvíburana Matthew og Söshu. Ljósmyndarinn Yul Brynner ►ÞEIR sem þekktu kvikmynda- stjörnuna Yul Brynner mest og best minnast hans ekki síður fyrir hæfileika hans bakvið myndavélina en fyrir framan hana. Hann var lunkinn ljós- myndari og tók gjarnan myndir af samstarfsfólki sínu. Afrakst- urinn má sjá í nýrri ljósmynda- bók sem dóttir hans, Victoria, 33 ára, sá um útgáfu á. Níu árum eftir að faðir hennar dó úr lungnakrabbameini árið 1985 treysti hún sér til að gægjast upp á háaloft og fara í gegnum stafla af filmum og ljósmyndum sem þar lá. „Ég varð að gera eitthvað við þessar myndir, mér fannst ómögulegt að láta þetta liggja þarna og safna ryki. Faðir minn var mjög hæfileikaríkur ljós- myndari," sagði Victoria, sem sjálf er lærður ljósmyndari. AUDREY Hepburn siglir um síki Feneyja árið 1965. BRYNNER, sem hér sést við tökur myndarinnar „The King and 1“ árið 1963 færði samstarfs- fólki sínu gjarnan ljósmyndir að gjöf. Victoria Brynner, dóttir Yuls. Opnuna j akkar étt verd ð-T'j pnunartilboð bol ír ver ð M • ‘IQQ unartilboð k R é 11 Opnu KRINbLUNNI 4-L-, SINI 533 1735 CLÆ5ILEC OPNUN KRINCLUNNI FIMMTUDRC 14. NÓVEMBER KL. IO. Opnum á morgun nýja herra- og dömuverslun með sportlegum fatnaði frá Levi's - Diesel - Everlast - Nike Convers - Adidas - Fila C a t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.