Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAL/GÍ YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir 60% á hjúkrunarvakt vistheimilis. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings á næturvakt, 52% vinna (grunnröðun í Ifl. 213). Þessar stöður eru lausar nú þegar. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunarfor- stjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Hársnyrtifólk ath! Hárgreiðslusveinn eða -nemi á þriðja ári óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 562 3444. Stúdíó Hallgerður/Fígaró, Borgartúni 33. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus kennarastaða frá 1. janúar 1997. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 2. bekk og enska. Ódýrt húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 475 1224 eða heimasíma 475 1159. Lausráðnir sjúkrahúslæknar Almennur félagsfundur lausráðinna sjúkra- húslækna verður haldinn fimmtudaginn 14. nóvember kl. 18.00 í Hlíðasmára 8. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórn LÍ og samninganefndin. Ættarmót Ættarmót afkomenda Júlíönu Guðmunds- dóttur og Guðmundar Jóhannssonar, sem bjuggu á Nönnustíg 13, Hafnarfirði, verður haldið í veitingahúsinu Gaflinum í Hafnarfirði sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00. Mætum öll. Stjórnin. Fangelsismálastofnun ríkisins Sálfræðingur Fangelsismálastofnun ríkisins auglýsir eftir sálfræðingi til starfa við fangelsið á Litla-Hrauni. Um er að ræða 75% til 100% stöðu frá 1. desember 1996. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og SSÍ. Umsóknum, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, ber að skila til fangelsismála- stofnunar ríkisins í Borgartúni 7, 150 Reykja- vík, fyrir 28. nóvember 1996. Nánari upplýsingar veitir Jón Friðrik Sigurðs- son, yfirsálfræðingur, í síma 562 3343. Laus staða læknis við Heilsugæslustöðina Grafavogi Laus er til umsóknar ný staða heilsugæslu- læknis við Heilsugæslustöðina Grafarvogi. Staðan veitist frá 1. febrúar nk. eða sam- kvæmt samkomulagi. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf, sendist stjórnsýslu Heilsugæslunnar í Reykjavík á þar til gerðum eyðublöðum, sem þar fást, eigi síðar en 29. nóvember nk. Krafist er sérfræðimenntunar í heimilislækn- ingum. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Heilsu- gæslustöðvarinnar Grafarvogi, Atli Árnason, í síma 587 1060. 12. nóvember 1996. Heilsugæslan íReykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. RAFTÆKNISTOFAN Raftæknistofan er verkfræðistofa á rafmagnssviði, stofnuö 1987. Hjá fyrirtækinu starfa 15 starfsmenn. Vegna nýrra verkefna og auk- innar þjónustu við viöskiptavini sína óskar Raftæknistofan eftir að bæta við starfsmanni. Skrifstofustarf Raftæknistofan óskar eftir að ráða starfs- mann í 50-70% starf á skrifstofu fyrir- tækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af almenn- um skrifstofustörfum, bókfærslu og tölvu- kunnáttu í Word og Excel. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á Opus Alt. Starfið er fólgið í almennum skrifstofustörf- um, bókfærslu, reikningaútskrift, sendiferð- um og símavörslu. Umsóknum, ertilgreini menntun ogfyrri störf, skal skilað á afgreiðslu Mbl., merktar: „R - 1532“, fyrir 18. nóvember nk. Sölufulltrúi Áræðinn og árangursríkur sölufulltrúi óskast strax. Starfið felst í umsjón með sérverkefni til framtíðar hjá öflugu markaðsfyrirtæki. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum, hafi haldgóða menntun og hafi bíl til umráða. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 18. nóv. nk., merkt: „Árangur - 2000“. Verktaka á Keflavíkurflugvelli 14. nóvember 1996 Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varnarliðið á Keflavíkurflugvelli efna til ráðstefnu 14. nóvember nk. um verktökumál á Keflavíkurflugvelli, þar sem fjallað verður um forvalsreglur og útboðsaðferðir vegna kaupa varnarliðsins á vörum, þjónustu og verklegum framkvæmdum. Ráðstefnan verður haldin í Matarlyst, Vestur- braut 17, Keflavík (KK-salur, 2. hæð) og hefst kl. 13.00 og lýkur um kl. 17.00. Dagskrá verður sem hér segir: Kl. 13.00-13.10Ávarp: GrétarMárSigurðs- son, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu. Kl. 13.10-13.30 Keflavíkurstöðin: Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins. Kl. 13.30-13.50 Forval þátttakenda í útboðum: Sveinn Þorgrímsson, verkfræðingur, forvalsnefnd varnarmálaskrifstofu. Kl. 13.50-14.10 Útboðsaðferðirvarnarliðsins: Capt. Brenda Paknik, lögfræðingadeild varnarliðsins. Kl. 14.10-14.30 Nýir þátttakendur í útboðum: Sue Krancs, verkfræðingadeild flotans (LANTIV) í Nprfolk. Kl. 14.30-15.00 Útboðsgögn: Beverly O’Hagan, samningadeild varnarliðsins. Kl. 15.00-15.20 Kaffihlé. Kl. 15.20-15.40 Viðhaldssamningar: Beverly O’Hagan, samningadeild. Kl. 15.40-16.00 Þjónustu- og vörukaupa- samningar: Sigfús Bjarnason, innkaupa- deild varnarliðsins. Kl. 16.00-16.20 Samningar um verklegar framkvæmdir, LCDR: Michael Puntenney, yfirm. verkl. framkvæmda varnarliðsins. Kl. 16.20-16.40 Öryggisreglur við verktöku: Michael Bellamy, skrifstofu verklegra framkvæmda varnarliðsins. Kl. 16.40-17.00 Fyrirspurnir. Ráðstefnan er öllum opin. Hluti ráðstefnunn- ar fer fram á ensku. Þátttöku skal tilkynna til varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins, sími 560 9950. Utanríkisráðuneytið, varnarmálaskrifstofa. Kynningarfundur um undirbúning virkjana norðan Vatnajökuls og sæstreng milli íslands og Evrópu verður haldinn á Hótel Valaskjálf 13. nóvember 1996 kl. 14.30. Orku- og stóriðjunefnd SSA. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Selfosskaupstaður Sundlaug - alútboð Selfosskaupstaður býður út í alútboði: Útilaug - barnalaug - rennibraut - eimbað - frágang útivistarsvæðis o.fl. við Sundhöll Selfoss. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands, Austurvegi 3-5, 2. hæð, Sel- fossi (gengið inn frá Sigtúnum). Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 föstudaginn 20. desember nk. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vest- mannaeyjum, fimmtudaginn 21. nóvember 1996 kl. 09.30 á eftirfar- andi eign: Draupnir VE-550 (6226), þingl. eig. GME Pálsson hf. útgerðarfélag, gerðarþeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 12. nóvember 1996. Laugavegur Traust verslunarfyrirtæki vantar húsnæði á Laugavegi fyrir verslun. Lysthafendursendi upplýsingartil afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 7370“. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi Aðalfundur Kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn í Gunnars- hólma, A-Landeyj- um, laugardaginn 16. nóvember og hefst fundurinn klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Þingmenn flokksins í Suðurlandskjördæmi, Þorsteinn Pálsson og Árni Johnsen, svara fyrirspurnum fundargesta. 4. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.