Morgunblaðið - 16.11.1996, Page 2
2 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Fjórir menn í haldi
Stærsta e-töflu-
mál hérlendis
Morgunblaðið/Kristinn
IÐNAÐARMENN vinna þessa dagana við að breyta húsnæði Landakots.
Ný öldrunardeild verður tilbúin í notkun á Landakoti fyrir áramót
Breytingar á húsnæði spítal-
ans kosta um 122 milljónir
GÍSLI Hermannsson, forstöðu-
maður rekstrar- og viðhaldsdeildar
Sjúkrahúss Reykjavíkur, býst við
að ein öldrunarlækningadeilda á
Landakoti, deild 2B, verði tilbúin
í notkun fyrir áramót. Þá býst
hann við að breytingar á deild 1B
verði langt komnar og deildin
hugsanlega tilbúin í janúar á næsta
ári en þar er enn starfrækt augn-
deild að hluta. Breytingar á hús-
næði Landakots vegna öldrunar-
lækninga sem þar eiga að fara
fram munu kosta 122 milljónir, að
Gísla sögn. Tvær deilda spítalans
verða fyrir heilabilaða.
Gísli segir að miðað hafí verið
við að framkvæmdum við deildir
1B og 2B yrði lokið fyrir áramót
en að það hafí ekki gengið eftir
ýmissa hluta vegna. Þrjár nýjar
öldrunarlækningadeildir eru ráð-
ÍSLENZK samninganefnd undir
forystu Jóhanns Sigurjónssonar,
nýs aðaisamningamanns í físk-
veiðimálum, heldur til London í
næstu viku. Þar hefst á mánudag
fundur íslands, Noregs, Rússlands
og Færeyja ásamt Evrópusam-
bandinu um stjóm sildveiða og á
miðvikudag hefst fundur
Norðaustur-Atlantshafsfískveiði-
nefndarinnar (NEAFC), þar sem
meðal annars verður fjallað um
stjórn veiða á sfld og karfa.
Ekki stjórnlausar veiðar
Á fundi strandríkjanna fjögurra
og ESB munu strandríkin væntan-
lega leitast við að framlengja sam-
komulag sitt frá í fyrra um stjórn
veiða á norsk-íslenzka síldarstofn-
inum. Jafnframt munu þau gera
tilraun til að fá ESB til að gerast
aðili að samkomulaginu eða a.m.k.
að tryggja að skip sambandsins
stundi ekki stjómlausar veiðar,
eins og raunin hefur verið í ár.
gerðar í húsnæði spítalans, það er
á fyrrgreindum deildum, 1B og 2B,
og auk þess á deild 4B, þar sem
60 sjúklingum verður sinnt. Fjórða
hæðin var áður nýtt undir skurð-
stofur og hefur verið lokuð um
hríð. Engar framkvæmdir eru
hafnar þar enn, að Gísla sögn.
Starfsmenn hafðir með
í ráðum við hönnun
Þriðju hæðina á að taka alla
undir iðju- og sjúkraþjálfun segir
Gísli og þá verður dagspítali fyrir
endurhæfíngu sjúkra utan hússins
starfræktur. Búið er að teikna
aðstöðuna og einungis eftir að
kynna útfærsluna og sannfæra
stjómendur um að framkvæmdir
verði innan kostnaðaráætlunar.
Gísli segir ekki ólíklegt að hver
deild kosti 30 milljónir en ekki sé
Gera má ráð fyrir að fundurinn
standi fram á þriðjudag.
Reynt að framlengja og
útvíkka karfasamninginn
Ársfundur NEAFC stendur frá
miðvikudegi fram á föstudag. Þar
verða m.a. sfldveiðar í Síldarsmug-
unni til umfjöllunar, svo og veiðar
á úthafskarfa á Reykjaneshrygg.
Samkomulag náðist meðal meiri-
hluta aðildarríkja NEAFC um
veiðistjómun á hryggnum á þessu
ári og má búast við að það verði
framlengt. Rússland og Pólland
stóðu þó utan þess samkomulags
og er þess að vænta að reynt verði
að fá þau ríki til samstarfs um
veiðistjómun á næsta ári.
Þá munu íslendingar gera kröf-
ur um að í karfasamninginn verði
bætt ákvæðum um stórhert eftirlit
og tilkynningaskyldu, auk þess
sem gripið verði til aðgerða til að
hindra veiðar hentifánaskipa á
Reykj aneshrygg.
vitað hver endanlegur kostnaður
verði vegna nýrrar aðstöðu til end-
urhæfíngar.
„Það verður mjög erfítt að halda
framkvæmdum innan áætlunar og
því hugsanlega beðið með endan-
'legan frágang á einhveijum þátt-
Um. Hönnun deildanna hefur verið
gerð í góðu samstarfi við þá sem
eiga að vinna þar, sem að vísu
hefur tekið talsvert lengri tíma en
ella. Ég lít hins vegar þannig á
að þegar svo miklir fjármunir era
settir í eina byggingu sé mjög
mikilvægt að hafa á hreinu hvem-
ig starfseminni verður háttað,"
segir Gfsli.
Á 3. hæð var eitt sinn, meðal
annars, kapelia St. Jósefssystra
sem afhelguð var fyrir um 20 áram
og rýmið nýtt til samkomuhalds á
vegum spítalans eftir það. Engin
FÍKNIEFNALÖGREGLAN vinnur
nú að rannsókn á máli, sem sam-
kvæmt upplýsingum Morgunblaðs-
ins, er stærsta e-töflumál sem upp
hefur komið hérlendis. Lagt hefíir
verið hald á 1.000 e-töflur og um
60 grömm af kókaíni.
Fjórir menn hafa verið úrskurð-
aðir í þrigga vikna gæsluvarðhald
vegna rannsóknar málsins. Einn
þeirra er 29 ára Hollendingur en
hinir era íslendingar á aldrinum
18-26 ára.
Mennimir vora handteknir í
Kópavogi á þriðjudag og hafa set-
ið í haldi síðan en vora úrskurðað-
ir í gæsluvarðhald á miðvikudag.
Fíkniefnalögreglan verst frétta
af málinu en samkvæmt upplýsing-
starfsemi er nú á hæðinni en Gísli
segir kapellu á 1. hæð enn í notk-
un og engar breytingar á döfínni
þar.
Loks segir hann aðspurður að
ástandi hússins hafi verið ábóta-
vant og að líkindum þurfi að skipta
um gólfefni alls staðar vegna slits.
„Það þarf að gera við þetta á
þokkalega myndarlegan hátt án
þess að um nokkurt óhóf sé að
ræða. Húsnæði Landakots var í
mjög bágbomu ástandi þegar ég
kom að þessum málum fyrir tveim-
ur áram. Það þurfti til dæmis að
yfírfara alla glugga að utan og
innan en vatnslagnir era í þokka-
legu lagi þótt einhverra breytinga
sé þörf. Þá þurfti að draga í raf-
lagnir því vírar vora orðnir gamlir
og ekki í réttum litum, samkvæmt
reglum," segir Gísli.
um Morgunblaðsins hefur verið
lagt hald á fyrrgreint magn fíkni-
efna, sem er mesta magn e-taflna
sem lögregla hérlends hefur komið
höndum yfír.
Nýfallinn dómur
í stærsta e-töflumáli, sem áður
hefur komið upp hérlendis, var ný-
lega dæmt í Héraðsdómi Reykjavík-
ur. Þá vora íjórir menn dæmdir í
2 'A árs fangelsi fyrir innflutning
og sölu á 350 e-töflum. í því máli
var hins vegar refsað fyrir allt ferl-
ið frá innflutningi til smásölu til
ijölda ungmenna, en í málinu sem
nú er til rannsóknar er um að ræða
efni sem lögregla lagði hald á áður
en það fór í dreifíngu innanlands.
Lífeyris-
sjóði þing-
manna
verði breytt
FRIÐRIK Sophusson íjármálaráð-
herra segir eðlilegt að lög um Líf-
eyrissjóð alþingismanna og Lífeyr-
issjóð ráðherra verði endurskoðuð
með hliðstæðum hætti og lög um
Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins
og Lífeyrissjóð hjúkranarkvenna.
Hann segir hins vegar eðlilegt að
Alþingi en ekki fjármálaráðherra
hafí foiystu um þá endurskoðun.
Um síðustu áramót námu áfalln-
ar skuldbindingar Lífeyrissjóðs al-
þingismanna 2.460 milljónum.
Áfallnar skuldbindingar Lífeyris-
sjóðs ráðherra námu á sama tíma
306 milljónum. Sjóðimir eiga eng-
ar eignir til að mæta útgreiðslum
úr þeim.
Það þykir nokkuð Ijóst að ef
breyta á sjóðunum með sambæri-
legum hætti og samkomulag hefur
tekist um að breyta öðram Iífeyris-
sjóðum ríkisins dugi ekki að ríkið
hækki iðgjaldagreiðslur sínar úr
6% í 11,5%. 20% iðgjald ríkisins
þykir nærri lagi.
Friðrik sagði að sú hefð hefði
skapast að forysta þingsins hefði
framkvæði að breytingum sem lúta
að kjöram alþingismanna. Þingið
hefði t.d. sjálft haft framkvæði að
breytingum á biðlaunarétti þing-
manna. Sama hlyti að eiga við í
þessu máli. Hann sagðist hins veg-
ar styðja að sambærilegar breyt-
ingar yrðu gerðar á lífeyrissjóðum
alþingismanna og ráðherra og
ákveðið hefur verið að gera á LSR.
-----------» ♦ ♦------
Vilja þjóð-
sönginn
áfram
LIÐLEGA 68% landsmanna vilja
hafa núverandi þjóðsöng áfram,
samkvæmt skoðanakönnun Gall-
ups. Tæplega 32% vilja nýjan þjóð-
söng.
Alþingismaður velti nýlega upp
þeirri spumingu hvort ekki væri
rétt að fá annan þjóðsöng, við hlið
hins eldra. í skoðanakönnun Gall-
ups var spurt: Vilt þú að íslending-
ar skipti um þjóðsöng eða vilt þú
hafa núverandi þjóðsöng? Yfir-
gnæfandi meirihluti vildi ekki
breytingu. í Þjóðarpúlsi Gallups
kemur fram að þetta er svipuð
niðurstaða og fékkst í skoðana-
könnun fyrir tveimur og hálfu ári.
Samningavið-
ræður um síld og
karfa í London
Tónlistarmenn og útgefendur
kvarta við ljósvakamiðla
Of lítið flutt af
íslenskri tónlist
FÉLAG ísl. hljómlistarmanna,
Félag tónskálda og textahöfunda
og Samtök hljómplötuframleið-
enda hafa vakið athygli útvarps-
stöðva á hlutdeild íslenskrar tón-
listar í dagskrá stöðvanna. Bent
er á að á Rás 1 var áætlaður flutn-
ingur íslenskrar tónlistar á síð-
asta ári 21% og 17,67% á Rás 2.
Á Bylgjunni og á Aðalstöðinni var
hlutur íslenskrar tónlistar 15%
og á X-inu innan við 5% en hlut-
deild íslenskrar tónlistar í sölu
geislaplatna var 42% árið 1995.
Spurt um stefnu
„Við teljum að allt of lítið sé
flutt af íslenskri tónlist í ljósvaka-
miðlum," sagði Björn Th. Árna-
son, formaður Félags ísl. hljóm-
listarmanna. „íslensk tónlist
tengist þeirri menningu sem við
viljum viðhalda á þessu landi, ís-
lenskri tungu, atvinnumarki og
um leið lögum um ljósvakamiðla."
Bjöm sagði að í erindi til út-
varpsstöðvanna væri óskað eftir
upplýsingum um hvort einhver
stefna væri ráðandi um flutning
á íslenskri tónlist, hvort um tilvilj-
un væri að ræða eða hvort það
væri rétt sem komið hefði fram í
einu blaðanna, þar sem haft var
eftir forráðamanni útvarpsstöðvar
að íslensk tónlist væri léleg. „Þá
er spumingin hvort um er að ræða
mat einstaklinga sem stjórna þess-
um stöðvum," sagði hann. „Eða
hvort um er að ræða opinbera
stefnu þeirra sem eiga stöðina."
Bjöm sagði að hlutdeild ís-
lenskrar tónlistar í dagskrá stöðv-
anna væri mjög lítil borið saman
við flutning erlendra útvarps-
stöðva á þarlendri tónlist. í sum-
um löndum hafi lagasetningu ver-
ið komið á vegna innlendrar tón-
listar eins og til dæmis í Frakk-
landi en þar er hlutur franskrar
tónlistar 40%.