Morgunblaðið - 16.11.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 9
FRÉTTIR
Borgarstjórn
Kosið í skipu-
lags- og um-
ferðamefnd
BORGARSTJÓRN hefur kosið sjö
menn til setu í skipulags- og um-
ferðarnefnd til loka kjörtímabilsins.
Nefndin var mynduð úr tveimur
nefndum, skipulagsnefnd og um-
ferðamefnd, í samræmi við tillögur
stjórnkerfisnefndar Reykjavíkur-
borgar um fækkun nefnda. Nýlega
var einnig kjörið í sameinaða at-
vinnu- og ferðamálanefnd.
Guðrún Ágústsdóttir var kjörin
formaður fyrir R-lista en aðrir full-
trúar meirihlutans verða Margrét
Sæmundsdóttir, Óskar D. Ólafsson-
ar og Guðrún Jónsdóttir. Fyrir
Sjálfstæðisflokkinn voru kjörin
Gunnar Jóhann Birgisson, Guðrún
Zoéga og Halldór Guðlaugsson.
Borgarstjórn hefur einnig kjörið
fulltrúa í heilbrigðisnefnd í stað
Gunnars Inga Gunnarssonar, sem
sat í nefndinni fyrir R-lista en baðst
lausnar nýlega. Borgarstjórn sam-
þykkti að Hulda Kristinsdóttir tæki
sæti hans og Eygló Stefánsdóttir
sæti varamanns.
-----♦ ♦ 4----
Neyðarlínan
Fjallað um
slys á Snæ-
fellsjökli
BANDARÍSKI sjónvarpsþátturinn
Neyðarlínan sem sýndur verður á
Stöð 2 nk. mánudagskvöld fjallar
um slys sem varð á Snæfellsjökli í
júní 1991, þegar hjón frá Hellis-
sandi hröpuðu á vélsleða 20 metra
niður í þrönga sprungu í jöklinum.
í þættinum er slysið sviðsett með
aðstoð íslenskra og bandarískra
leikara. Rætt er við hjónin sem
hröpuðu, þau Snæbjörn Kristófers-
son og Kristínu Karlsdóttur.
Þátturinn var tekinn upp í ágúst
á síðasta ári, en áhugi Williams
Shatner hjá Neyðarlínunni á að
§alla um málið vaknaði eftir að
hann sá eina af bókum Óttars
Sveinssonar blaðamanns sem hefur
skrifað um fjölda björgunarafreka
hér á landi.
KvenkuldQskór
Verð 5.900 til 7.900
Opið laugard. 16. nóv. kl. 10-16.
SKÓVERSLUN
KQPAVQGS
HAMRAB0RS 3 • SÍMI 554 1754
Ath: Opið \ Ath: Opið
til kl. 18 fjf \ til kl. 18
í dag /jgXntíft „ \ í dag
■ -Olofnnö 1974- munír «
Nýkomnar vörur
Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977
AMERÍSK RÚM OC DÝIUUR
%
Gefðu ''gormur á gorm" kerfinu gaum. Það þýöir að
gormastellið i undirdýnunni er eins og hið vandaða stell í
yfirdýnunni. í raun sefur þú á tveimur dýnum og hryggsúlan
er bein í svefninum. Þetta er ekki neitt smáatriði, því
undirdýnan vinnur raunverulega 60% af hlutverki dýnanna.
OfttátCBÍt
en™
dn ámnjuri
DESItiNSÍi'ú-.V
Frábært úrval af
tré- og járnrúmum
SUÐURLANDSBRAUT 22
S.: 553 6011 & 553 7100
Rymum fyrir nyjum vörum
30% afsláttur af öllum vörum.
Nýtt kortatímabil
Opið í dag
frá kl. 10 til 16.
iMarion
Reykjavíkurvegi 64,
sími 565 1147
✓-------------------
LANGAR ÞIG í TÖSKU
í JÓLAGJÖF?
KÍKTU ÞÁ í GLUGG-
ANA HJÁ OKKUR
Sjón er sögu ríkari
V
N
Stórglæsileg sendlng af nýjum töskum
Frábært verð frá 2.900.
^ háaleltisbraut 58-60. Opið á laugardögum 11-16
spenhwdx senoing^
Barna- og unglingaskór
Dömu- og herraskór
SKÆÐi
Kringlunni 8-12, s. 568 9345
ETffiGLUGGINN
Reykjavíkurvegi 50, s. 565 4275
NÝKOMIÐ FRÁ ÍTALÍIJ
Mikið úrval af sófasettum og rókókóstólum
OPIÐ í DAG TIL KL. 16.00.
SUNNUDAG FRÁ KL. 14.00-16.00.
EiaHBBEll
HÚSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
Tegund Barbara 3+1+1 tau.
Tegund Raisa 3+1+1 leður.