Morgunblaðið - 16.11.1996, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.11.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Borgarstjórn Kosið í skipu- lags- og um- ferðamefnd BORGARSTJÓRN hefur kosið sjö menn til setu í skipulags- og um- ferðarnefnd til loka kjörtímabilsins. Nefndin var mynduð úr tveimur nefndum, skipulagsnefnd og um- ferðamefnd, í samræmi við tillögur stjórnkerfisnefndar Reykjavíkur- borgar um fækkun nefnda. Nýlega var einnig kjörið í sameinaða at- vinnu- og ferðamálanefnd. Guðrún Ágústsdóttir var kjörin formaður fyrir R-lista en aðrir full- trúar meirihlutans verða Margrét Sæmundsdóttir, Óskar D. Ólafsson- ar og Guðrún Jónsdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn voru kjörin Gunnar Jóhann Birgisson, Guðrún Zoéga og Halldór Guðlaugsson. Borgarstjórn hefur einnig kjörið fulltrúa í heilbrigðisnefnd í stað Gunnars Inga Gunnarssonar, sem sat í nefndinni fyrir R-lista en baðst lausnar nýlega. Borgarstjórn sam- þykkti að Hulda Kristinsdóttir tæki sæti hans og Eygló Stefánsdóttir sæti varamanns. -----♦ ♦ 4---- Neyðarlínan Fjallað um slys á Snæ- fellsjökli BANDARÍSKI sjónvarpsþátturinn Neyðarlínan sem sýndur verður á Stöð 2 nk. mánudagskvöld fjallar um slys sem varð á Snæfellsjökli í júní 1991, þegar hjón frá Hellis- sandi hröpuðu á vélsleða 20 metra niður í þrönga sprungu í jöklinum. í þættinum er slysið sviðsett með aðstoð íslenskra og bandarískra leikara. Rætt er við hjónin sem hröpuðu, þau Snæbjörn Kristófers- son og Kristínu Karlsdóttur. Þátturinn var tekinn upp í ágúst á síðasta ári, en áhugi Williams Shatner hjá Neyðarlínunni á að §alla um málið vaknaði eftir að hann sá eina af bókum Óttars Sveinssonar blaðamanns sem hefur skrifað um fjölda björgunarafreka hér á landi. KvenkuldQskór Verð 5.900 til 7.900 Opið laugard. 16. nóv. kl. 10-16. SKÓVERSLUN KQPAVQGS HAMRAB0RS 3 • SÍMI 554 1754 Ath: Opið \ Ath: Opið til kl. 18 fjf \ til kl. 18 í dag /jgXntíft „ \ í dag ■ -Olofnnö 1974- munír « Nýkomnar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 AMERÍSK RÚM OC DÝIUUR % Gefðu ''gormur á gorm" kerfinu gaum. Það þýöir að gormastellið i undirdýnunni er eins og hið vandaða stell í yfirdýnunni. í raun sefur þú á tveimur dýnum og hryggsúlan er bein í svefninum. Þetta er ekki neitt smáatriði, því undirdýnan vinnur raunverulega 60% af hlutverki dýnanna. OfttátCBÍt en™ dn ámnjuri DESItiNSÍi'ú-.V Frábært úrval af tré- og járnrúmum SUÐURLANDSBRAUT 22 S.: 553 6011 & 553 7100 Rymum fyrir nyjum vörum 30% afsláttur af öllum vörum. Nýtt kortatímabil Opið í dag frá kl. 10 til 16. iMarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 ✓------------------- LANGAR ÞIG í TÖSKU í JÓLAGJÖF? KÍKTU ÞÁ í GLUGG- ANA HJÁ OKKUR Sjón er sögu ríkari V N Stórglæsileg sendlng af nýjum töskum Frábært verð frá 2.900. ^ háaleltisbraut 58-60. Opið á laugardögum 11-16 spenhwdx senoing^ Barna- og unglingaskór Dömu- og herraskór SKÆÐi Kringlunni 8-12, s. 568 9345 ETffiGLUGGINN Reykjavíkurvegi 50, s. 565 4275 NÝKOMIÐ FRÁ ÍTALÍIJ Mikið úrval af sófasettum og rókókóstólum OPIÐ í DAG TIL KL. 16.00. SUNNUDAG FRÁ KL. 14.00-16.00. EiaHBBEll HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Tegund Barbara 3+1+1 tau. Tegund Raisa 3+1+1 leður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.