Morgunblaðið - 16.11.1996, Side 23

Morgunblaðið - 16.11.1996, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 23 NEYTENDUR íslenskir dagar á Austurlandi Fataskáparnir taka breytingum Egilsstöðum. Morgunblaðið. MIÐAS hf. smíðar og selur inn- réttingar fyrir eldhús, bað- og svefnherbergi og fyrir skömmu var fataskápalínu fyrirtækisins breytt. Miðás kynnir vörur sínar á íslenskum dögum á Austurlandi en þeim lýkur nú um helgina. Rúm 10 ár eru síðan byrjað var að framleiða Brúnás-innréttingar á Egilsstöðum en það var árið 1990 sem Miðás hf. tók við rekstrinum. Sala til einstaklinga fer í gegnum verslanirnar en auk þess selur fyrirtækið innréttingar til bygg- ingarverktaka í allt frá 10 og upp í 50 íbúða hús. Þegar Miðás hf. tók við rekstr- inum hóf fyrirtækið samstarf við arkitektana Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeir Þórðarson Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir GUÐLAUGUR Erlingsson framkvæmdasljóri stendur við nýju línuna í fataskápum. íslenskir dagar á Austurlandi KK matvæli með nýja rúllupylsu í Hagkaup Egilsstöðum. Morgunblaðið. ÞESSA viku standa yfir íslenskir dagar á Austurlandi. KK matvæli á Reyðarfirði er eitt af fjölmörgum fyrirtækjum sem kynna fram- leiðslu sína á íslenskum dögum. Það var stofnað fyrir 9 árum af þeim hjónum Kristbjörgu Kristins- dóttur og Herði Þórhallssyni og hefur vaxið fiskur um hrygg á þessum árum. Kristbjörg segir reksturinn hafa gengið vonum framar en í upphafi var farið af stað með tvær hendur tómar. Fyrirtækið hefur haft gott starfs- fólk sem tekið hefur þátt í upp- byggingunni og nú eru starfsmenn KK matvæla 6-9 talsins. í síðustu viku flutti fyrirtækið í eigið hús- næði, um 240 fermetra stálgrind- arhús. Framleiðsla KK matvæla eru fiskibollur, kæfa, kjötbollur, hrásalat, nokkrar gerðir af brauð- salati, síld bæði marineruð og krydduð og tvær tegundir af síld- arsalati. Einnig er grafínn lax hjá en þau komu strax með nýjar hugmyndir inn í áður hefðbundna framleiðslu. Stöðug þróun Innréttingarnar eru í stöðugri þróun og er nýjasta breytingin í fataskápalínunni. í fyrra fékk baðlínan nýtt útlit og næsta ár verður lögð áhersla á breytingar í eldhúsinnréttingum. Guðlaugur Erlingsson, fram- kvæmdastjóri Miðáss hf., lýsir ánægju sinni með íslenska daga. „Það er alltaf gott að vekja at- hygli á íslenskri hönnun og fram- leiðslu, kannski sérstaklega til þess að fólk í það minnsta kynni sér hvaða möguleikar eru í boði á íslenskri vöru áður en það kaup- ir.“ fyrirtækinu og búin til sósa. Fyrir- tækið kaupir rækju, siginn físk og ferska ýsu sem pakkað er og selt undir merkjum KK matvæla. Markaðssvæði er allt Austurland, allt frá Þórshöfn til Hornafjarðar. Einnig fer vara í smáum einingum til Norðurlands og vestur á land og til Reykjavíkur en KK vörur, þ.e. kæfa, kjötbollur og síld, fást í verslunum Hagkaups. í næstu viku mun fást ný vörutegund þar en það er rúllupylsa sem sérstak- lega er unnin fyrir verslanir Hag- kaups. - kjarni málsins! LO SPLUNKUNÝR SUZUKi SWIFT VERÐ: 980.000 kr. 3-dyra , ., 1.020.000 kr.5-dyra PðSQllSQ Fullvissa og öryg^ hvorn sem þú v( BUNAÐUR: 1300 c.c., 68 hestafla vél OX vo VO TAVERK • Aðeins nýtt útlit á Suzuki Swift, glæsilegra en nokkru sinni lyrr án þess aS einkennum Swift sé spillt. f \ / yí r' fl /l I I íf Suzuki Swift er meS tvo öryggisloftpúða sem I y I 11 IJUÍ liy l III staSalbúnaS - og líttu á verSið!!! traust,ur örygqisbúnaður pao sem þér er kærast þægindi upphituð framsæti rafstýrðar rúðuvindur tvískipt fellanlegt aftursætisbak samlæsingar rafstýrðir útispeglar öryggi tveir öryggisloftpúðar hemlaljós í afturglugga styrktarbitar í hurðum krumpsvæði framan og aftan skolsprautur fyrir framljós þurrka og skolsprauta á afturrúðu dagljósabúnaður SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17,108 Reykjavík. Stmi 568 51 00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.