Morgunblaðið - 16.11.1996, Side 53

Morgunblaðið - 16.11.1996, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 53 Guðspjall dagsins: Trú þín hefir gjört ________þig heila.__________ (Matt. 9.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl- 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkju- bíllinn ekur. Árni Bergur Sigur- björnsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barna- samkoma kl. 13 í kirkjunni. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Kór Menntaskólans í Reykjavík syng- ur. Messutón eftir Þorkel Sigur- björnsson. Kl. 17 kynnir Hið ís- lenska Biblíufélag nýju Biblíuþýð- inguna. Sigurður Pálsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Stefán Lárus- son messar. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Náðarmeðulin. Skírnin. Sr. Sigurður Pálsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Aðalfundur Listvinafélags Hall- grímskirkju að lokinni messu. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJ A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Org- anisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11 ■ Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur III) syngur. Fiðluleikur Fríða Björg Leifsdóttir. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta. Stuttur fundur með foreldrum og forráða- reönnum fermingarbarna eftir messu. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Væntanleg fermingarbörn og forráðamenn þeirra hvött til að mæta. Guðs- þjónusta kl. 14. Eldri borgurum sérstaklega boðið til kirkju. Félag- ar úr kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjón- ustu. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Barna- starf kl. 11. Húsið opnar kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjón Önfirðingafélagsins. Prestur sr. Friðrik Hjartar. Organisti Reynir Jónasson. Sölukaffi Önfirðingafé- lagsins að lokinni guðsþjónustu. Tónleikar kl. 17. Sinfóníuhljóm- sveit áhugamanna leikur. Einleik- ari Gunnar Björnsson. Stjórnandi Ingvar Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Organisti Viera Manasek. Barnastarf á samatíma i umsjá Hildar Sigurðardóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Hermannssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- Þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kristín G. Jóns- dóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta á sama tíma. Prédikunar- efni: 7. og 8. boðorðið. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. MESSUR Á MORGUIM DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sigríður Sólveig Einarsdóttir. Sóknar- prestur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 111. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organ- isti Lenka Mátéová. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Kirkjurútan gengur eins og venjulega. Fyrir- lestur kl. 20.30. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur erindi sem nefn- ist: „Bíó og boðorðin", sem hann byggir á kvikmyndinni um Móses og sýndir verða kaflar úr mynd- inni. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Hjartar og Rúnu og kl. 12.30 í Rimaskóla í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Guðs- þjónusta kl. 15.30 í Hjúkrunar- heimilinu Eir. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Kór kirkjunnar syngur. Fyrirlestur um líf unglingsins kl. 12. Haukur Ingi Jónasson guðfræðingurflytur fyrirlestur með yfirskriftinni: „Að vera barn og fullorðinn í senn". Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá írisar Kristjánsdóttur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Altaris- ganga. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. sr. Ágúst Einarsson prédikar. Félagar úr æskulýðsfélaginu flytja dagskrá. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: í dag, laugar- dag, hádegisverðarfundur Bræðrafélagsins í safnaðarheimil- inu. Barnaguðsþjónusta sunnu- dag kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Gídeonfélagar kynna starf sitt. Ræðumaður Guðmundur Guðmundsson. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laugardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnudag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14. Að henni lokinni kaffisala og happdrætti í safnað- arheimilinu. Tónleikar Caritas til styrktar Alzheimersjúklingum kl. 17. Messa á ensku kl. 20. Mánu- daga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma á morgun kl. 17. Ræðu- maður Hrönn Sigurðardóttir. Barnasamverur á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir. Allir hjartanlega vel- komnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNA- HEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Mosfellskirkju kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur, messar. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Sunnudagaskóli í Hofstaðaskóla kl. 13. Bragi Frið- riksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Fermdur verður Elvar Örn Baldursson, Sviðsholts- vör 7, Bessastaðahreppi. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Leiðbein- endur sr. Þórhildur Ólafs, Katrín Sveinsdóttir og Natalía Chow. Munið skólabílinn. Sunnudaga- skóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Leið- beinendur s*y Þórhallur Heimis- son, Bára F'iðriksdóttir og Ing- unn Hildur Hauksdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn sýna helgileik og lesa ritningar- orð og bænir. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Opið hús í Strandbergi eftir guðsþjónustuna. Tóniistarguðs- þjónusta kl. 18. Eyjólfur Eyjólfs- son leikur á flautu. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda Möller og Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Þóra Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 ogferhann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Skúli Svav- arsson, kristniboði, prédikar. Börn borin til skírnar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar, organista. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Messa kl. 14, altarisganga. Hugmyndir um messusmiðju út- færðar m.a. mun kórinn syngja niðri. Vitnisburður: Laufey Krist- jánsdóttir, varasafnaðarfulltrúi. Glærur verða notaðar til að efla sálmasöng og sálmar sungnir sem flestir þekkja. Safnaðarfólk les lestra dagsins og kynnirfyrir- bænarefnin. Sr. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Prédikunin fjallar um rétt- lætingu af trú og safnaðarfólki gefst kostur á að koma með fyrir- spurnir í lok prédikunar. Sóknar- prestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kór syngur. Starf Hjálparstofnun- ar kirkjunnar kynnt. Jón Ragnars- son. SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslu- biskup prédikar og vígir nýtt org- el kirkjunnar. Sr. Svavar Stefáns- son og sr. Tómas Guðmundsson þjóna fyrir altari. Organisti Ró- bert Darling. Söngfélag Þorláks- hafnar leiðir söng. Tónleikar kl. 17. Róbert Darling, Glúmur Gylfason og Hilmar Órn Agnars- son leika á nýja orgelið. Söngfé- lag Þorlákshafnar og Skólakór grunnskólans syngja. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Þorgils Hlynur Þorþergsson, prédikar. Úlfar Guðmundsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14 þar sem hugað er að hlutverki skírnarvotta. Skírnar- vottur er samverkamaður foreldra í því að vaka yfir barninu í bæn, vekja og glæða og styðja til þroska trúarvitund þess, beina Ijósi Guðs anda að sálu þess, svo að blundandi fræ eilífs lífs dafni þar og beri ávöxt. Axel Árnason. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnastarf og foreldrastund kl. 13 í dag, laugar- dag. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Minnst 135 ára afmælis Út- skálakirkju. Fermingarbörn ann- ast ritningarlestra. Helgistund á Garðvangi, kl. 15.30. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Barnastarf og foreldrastund kl. 11 í dag, laug- ardag. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn annast ritn- ingarlestra. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Almenn guðsþjónusta á Hraunbúðum kl. 15.15. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- starfið verður í fyrirrúmi með mikl- um söng og lofgjörð. Fyrirbænir. Kristján Björnsson. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Messa kl. 14. Yfirskrift dagsins er „trú, fegurð og vísindi," í anda Jónasar Hallgrímssonar og hátíð: ardags íslenskrar tungu. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag, laugardag kl. 11. I I I samvera í safnaðarheimilinu kl. 13. Umsjón Sigurður Grétar Sigurðsson. Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Fermingarbörn aðstoða. Vænst þátttöku foreldra fermingarbarna og foreldra þeirra. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Þorbjörn Hlynur Árna- son. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík I dag, laugardag: Hádegisverðarfundur Bræðrafélagsins í safnaðarheimilinu. Sunnudagur Kl. 11.15 BamaguSsþjónusta, Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Gidion-félagar kynna starf sitt. Ræðumaður Guðmundur Guðjónsson I ÉH SJ BÚSETI 55 ÁRA OG ELDRI VILTU KYNNA ÞÉR NÝJAR LEIÐIR í HÚSNÆÐISMÁLUM ELDRA FÓLKS? • Komdu þá á fund hjá Búseta á Grand Hóteli við Sigtún á morgun, sunnudaginn 17. nóvember, kl. 15.00. • Á fundinum verður stofnuð deild félagsmanna 55 ára og eldri til að vinna að húsnæðismálum eldra fólks og nýir félagar geta skráð sig á fundinum og öðlast full félagsréttindi í Búseta. • Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt, fjallar um nýjar leiðir í skipulagningu og byggingu íbúða fyrir eldra fólk. • Margrét Thoroddsen, viðskiptafræðingur, fjallar um réttinda- og trygg- ingamál aldraðra. • Þá verður Búsetaformið kynnt nánar sem mjög áhugaverður og hagkvæmur kostur fyrir eldra fólk. • Fundarstjóri verður Steinunn Finnbogadóttir. KYNNIÐ YKKUR NÝJAR LEIÐIR OG GERIST FÉLAGSMENN í BÚSETA VELKOMIN Á GRAND HÓTEL KL. 15 SUNNUDAGINN 17. NÓVEMBER. ^ BÚSETI Hamraoörðum. Hávallagotu 24. 101 Reyklavik. símt 552 5788.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.