Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 53 Guðspjall dagsins: Trú þín hefir gjört ________þig heila.__________ (Matt. 9.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl- 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkju- bíllinn ekur. Árni Bergur Sigur- björnsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barna- samkoma kl. 13 í kirkjunni. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Kór Menntaskólans í Reykjavík syng- ur. Messutón eftir Þorkel Sigur- björnsson. Kl. 17 kynnir Hið ís- lenska Biblíufélag nýju Biblíuþýð- inguna. Sigurður Pálsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Stefán Lárus- son messar. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Náðarmeðulin. Skírnin. Sr. Sigurður Pálsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Aðalfundur Listvinafélags Hall- grímskirkju að lokinni messu. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJ A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Org- anisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11 ■ Prestur sr. Tómas Guðmunds- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur III) syngur. Fiðluleikur Fríða Björg Leifsdóttir. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta. Stuttur fundur með foreldrum og forráða- reönnum fermingarbarna eftir messu. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Væntanleg fermingarbörn og forráðamenn þeirra hvött til að mæta. Guðs- þjónusta kl. 14. Eldri borgurum sérstaklega boðið til kirkju. Félag- ar úr kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjón- ustu. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Barna- starf kl. 11. Húsið opnar kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjón Önfirðingafélagsins. Prestur sr. Friðrik Hjartar. Organisti Reynir Jónasson. Sölukaffi Önfirðingafé- lagsins að lokinni guðsþjónustu. Tónleikar kl. 17. Sinfóníuhljóm- sveit áhugamanna leikur. Einleik- ari Gunnar Björnsson. Stjórnandi Ingvar Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Organisti Viera Manasek. Barnastarf á samatíma i umsjá Hildar Sigurðardóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Hermannssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- Þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kristín G. Jóns- dóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta á sama tíma. Prédikunar- efni: 7. og 8. boðorðið. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. MESSUR Á MORGUIM DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sigríður Sólveig Einarsdóttir. Sóknar- prestur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 111. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organ- isti Lenka Mátéová. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Kirkjurútan gengur eins og venjulega. Fyrir- lestur kl. 20.30. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur erindi sem nefn- ist: „Bíó og boðorðin", sem hann byggir á kvikmyndinni um Móses og sýndir verða kaflar úr mynd- inni. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Hjartar og Rúnu og kl. 12.30 í Rimaskóla í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Guðs- þjónusta kl. 15.30 í Hjúkrunar- heimilinu Eir. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Kór kirkjunnar syngur. Fyrirlestur um líf unglingsins kl. 12. Haukur Ingi Jónasson guðfræðingurflytur fyrirlestur með yfirskriftinni: „Að vera barn og fullorðinn í senn". Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá írisar Kristjánsdóttur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Altaris- ganga. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. sr. Ágúst Einarsson prédikar. Félagar úr æskulýðsfélaginu flytja dagskrá. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: í dag, laugar- dag, hádegisverðarfundur Bræðrafélagsins í safnaðarheimil- inu. Barnaguðsþjónusta sunnu- dag kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Gídeonfélagar kynna starf sitt. Ræðumaður Guðmundur Guðmundsson. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laugardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnudag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14. Að henni lokinni kaffisala og happdrætti í safnað- arheimilinu. Tónleikar Caritas til styrktar Alzheimersjúklingum kl. 17. Messa á ensku kl. 20. Mánu- daga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma á morgun kl. 17. Ræðu- maður Hrönn Sigurðardóttir. Barnasamverur á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir. Allir hjartanlega vel- komnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNA- HEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Mosfellskirkju kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur, messar. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Sunnudagaskóli í Hofstaðaskóla kl. 13. Bragi Frið- riksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Fermdur verður Elvar Örn Baldursson, Sviðsholts- vör 7, Bessastaðahreppi. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Leiðbein- endur sr. Þórhildur Ólafs, Katrín Sveinsdóttir og Natalía Chow. Munið skólabílinn. Sunnudaga- skóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Leið- beinendur s*y Þórhallur Heimis- son, Bára F'iðriksdóttir og Ing- unn Hildur Hauksdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn sýna helgileik og lesa ritningar- orð og bænir. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Opið hús í Strandbergi eftir guðsþjónustuna. Tóniistarguðs- þjónusta kl. 18. Eyjólfur Eyjólfs- son leikur á flautu. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda Möller og Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Þóra Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 ogferhann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Skúli Svav- arsson, kristniboði, prédikar. Börn borin til skírnar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar, organista. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Messa kl. 14, altarisganga. Hugmyndir um messusmiðju út- færðar m.a. mun kórinn syngja niðri. Vitnisburður: Laufey Krist- jánsdóttir, varasafnaðarfulltrúi. Glærur verða notaðar til að efla sálmasöng og sálmar sungnir sem flestir þekkja. Safnaðarfólk les lestra dagsins og kynnirfyrir- bænarefnin. Sr. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Prédikunin fjallar um rétt- lætingu af trú og safnaðarfólki gefst kostur á að koma með fyrir- spurnir í lok prédikunar. Sóknar- prestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kór syngur. Starf Hjálparstofnun- ar kirkjunnar kynnt. Jón Ragnars- son. SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslu- biskup prédikar og vígir nýtt org- el kirkjunnar. Sr. Svavar Stefáns- son og sr. Tómas Guðmundsson þjóna fyrir altari. Organisti Ró- bert Darling. Söngfélag Þorláks- hafnar leiðir söng. Tónleikar kl. 17. Róbert Darling, Glúmur Gylfason og Hilmar Órn Agnars- son leika á nýja orgelið. Söngfé- lag Þorlákshafnar og Skólakór grunnskólans syngja. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Þorgils Hlynur Þorþergsson, prédikar. Úlfar Guðmundsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14 þar sem hugað er að hlutverki skírnarvotta. Skírnar- vottur er samverkamaður foreldra í því að vaka yfir barninu í bæn, vekja og glæða og styðja til þroska trúarvitund þess, beina Ijósi Guðs anda að sálu þess, svo að blundandi fræ eilífs lífs dafni þar og beri ávöxt. Axel Árnason. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnastarf og foreldrastund kl. 13 í dag, laugar- dag. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Minnst 135 ára afmælis Út- skálakirkju. Fermingarbörn ann- ast ritningarlestra. Helgistund á Garðvangi, kl. 15.30. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Barnastarf og foreldrastund kl. 11 í dag, laug- ardag. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn annast ritn- ingarlestra. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Almenn guðsþjónusta á Hraunbúðum kl. 15.15. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- starfið verður í fyrirrúmi með mikl- um söng og lofgjörð. Fyrirbænir. Kristján Björnsson. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Messa kl. 14. Yfirskrift dagsins er „trú, fegurð og vísindi," í anda Jónasar Hallgrímssonar og hátíð: ardags íslenskrar tungu. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag, laugardag kl. 11. I I I samvera í safnaðarheimilinu kl. 13. Umsjón Sigurður Grétar Sigurðsson. Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Fermingarbörn aðstoða. Vænst þátttöku foreldra fermingarbarna og foreldra þeirra. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Þorbjörn Hlynur Árna- son. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík I dag, laugardag: Hádegisverðarfundur Bræðrafélagsins í safnaðarheimilinu. Sunnudagur Kl. 11.15 BamaguSsþjónusta, Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Gidion-félagar kynna starf sitt. Ræðumaður Guðmundur Guðjónsson I ÉH SJ BÚSETI 55 ÁRA OG ELDRI VILTU KYNNA ÞÉR NÝJAR LEIÐIR í HÚSNÆÐISMÁLUM ELDRA FÓLKS? • Komdu þá á fund hjá Búseta á Grand Hóteli við Sigtún á morgun, sunnudaginn 17. nóvember, kl. 15.00. • Á fundinum verður stofnuð deild félagsmanna 55 ára og eldri til að vinna að húsnæðismálum eldra fólks og nýir félagar geta skráð sig á fundinum og öðlast full félagsréttindi í Búseta. • Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt, fjallar um nýjar leiðir í skipulagningu og byggingu íbúða fyrir eldra fólk. • Margrét Thoroddsen, viðskiptafræðingur, fjallar um réttinda- og trygg- ingamál aldraðra. • Þá verður Búsetaformið kynnt nánar sem mjög áhugaverður og hagkvæmur kostur fyrir eldra fólk. • Fundarstjóri verður Steinunn Finnbogadóttir. KYNNIÐ YKKUR NÝJAR LEIÐIR OG GERIST FÉLAGSMENN í BÚSETA VELKOMIN Á GRAND HÓTEL KL. 15 SUNNUDAGINN 17. NÓVEMBER. ^ BÚSETI Hamraoörðum. Hávallagotu 24. 101 Reyklavik. símt 552 5788.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.