Morgunblaðið - 29.11.1996, Page 52

Morgunblaðið - 29.11.1996, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Afgreiðsla Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 8-13 og 13-19 virka daga, auk helgarvinnu. Upplýsingar í síma 561 1433 frá kl. 10-14, Kristjana. Bjömsbakarí, Austurströnd 14. Afgreiðslustarf í boði eftir hádegi í Virku. Þekking á bútasaumi nauðsynleg. Upplýsingar gefur Helgi eða Guðfinna í síma 568 7477. QVIRKA Mörkinni 3, Reykjavík. Hrói Höttur f Grafarvog! Hrói Höttur er að opna nýtt útibú í Grafar- vogi, nánartiltekið í Langarima, og því óskum við eftir bílstjórum og bökurum, sem geta hafið störf strax. Skilyrði er að vera snyrtilegur, stundvís og hress. Upplýsingar gefur Ásgeir Ásgeirsson í síma 893 9947 eða 565 2524. Ritari Laust er til umsóknar starf ritara hjá opinberri stofnun. Starfssvið: Ritvinnsla, umsjón með bréfa- og skjala- safni og öll almenn skrifstofustörf. Menntun og hæfniskröfur: • Reynsla af skrifstofustörfum • Góð kunnátta í íslensku, ensku og öðrum Norðurlandatungumálum • Góðir starfshæfileikar Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi SFR. Umsóknum skal skila til Ráðningarþjón- ustunnar á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir Jón Baldvinsson hjá Ráðningarþjónustunni. Umsóknarfrestur er til 13. desember 1996. mm RAÐNINGARÞJONUSTAN Jón Baldvinsson. Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309. fax 588 3659 RAÐÁUGi YSINGAR Halló, Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey verður með sína árlegu jólasölu - Heimaeyjarkerti, jólakort, kökur o.fl. - í Mjóddinni föstudag og laugardag, 29. og 30. nóvember. Sjáumst. TILKYNNINGAR j-y / KIPULAG RÍKISINS Hlíðarvegur um Gljúfursá og Öxl á Vopnafjarðar- strönd Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um- hverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Hlíðarvegar um Gljúfursárgil og Öxl eins og henni er lýst í frummatsskýrslu og þeimi mótvægisaðgerðum sem þareru kynnt- ar. Úrskurðurinn er byggður á frummats- skýrslu Vegagerðarinnar, umsögnum og svörum framkvæmdaraðiia við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http://www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Mosfellsbær Hjón með þrjú börn óska eftir húsnæði til leigu í Mosfellsbæ frá 1. janúar. Upplýsingar í síma 566 8432, Steina. Opinnfundur Mannréttindaskrifstofa íslands heldur opinn fund um Evrópusambandið, mannréttindi og fullveldi á Hótel Sögu, Sunnusal, laugardag- inn 30. nóvember nk. kl. 14.30. Frummælandi verður Allan Rosas, aðal- ráðgjafi og framkvæmdastjóri réttarsviðs Evrópusambandsins og fyrrum fram- kvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Há- skólans í Turku/Ábo, Finnlandi. Amnesty International íslandsdeild, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstofn- un kirkjunnar, Jafnréttisráð, Kvenrétt- indafélag Islands, Rauði kross Islands, UNIFEM á Islandi og Þroskahjálp. Hluthafafundur í Meitlin- um hf.y Þorlákshöfn Hluthafafundur í Meitlinun hf. verður haldinn á veitingahúsinu Duggunni, Hafnarskeiði 7, Þorlákshöfn, laugardaginn 7. desember 1996 kl. 14.00 síðdegis. Á dagskrá fundarins er tillaga stjórnar félags- ins um samruna Meitilsins hf. við Vinnslu- stöðina hf., Vestmannaeyjum, skv. fyrirliggj- andi samrunaáætlun félaganna. Hluthöfum er bent á, að skjöl, viðkomandi fyrirhuguðum samruna, skv. 5. mgr. 124. gr. hlutafélagalaga, hafa legið frammi á skrif- stofu félagsins frá 1. nóvemer 1996, hluthöf- um til skoðunar. Þar er um að ræða sjálfa samrunaáætlunina, ársreikninga samrunafé- laganna, árshlutareikning Meitilsins hf. fyrstu átta mánuði ársins 1996, en samruni félaganna, ef af verður, miðast við 1. septem- ber 1996, ásamt upphafsefnahagsreikningi þess, greinargerð stjórna samrunafélaganna og skýrslu matsmanns. Hluthafar geta fengið framangreind gögn send, skv. beiðni fyrir fundinn, eða nálgast þau á skrifstofu félagsins. Vakin er athygli hluthafa á að samþykki hlut- hafafundir í báðum samrunafélögunum, með auknum meirihluta, tillögur um samruna fé- laganna á grundvelli fyrirliggjandi sam- runaáætlunar, þá tekur hið sameinaða félag við rekstri beggja félaganna um miðjan des- ember 1996. Jafnframt er boðað til hluthafafundar í Vinnslustöðinni hf., Vestmannaeyjum, hinu sameinaða félagi Meitilsins hf. og Vinnslu- stöðvarinnar hf., að því tilskyldu að hluthafa- fundir í báðum félögunum hafi samþykkt samruna þeirra, laugardaginn 14. desember 1996 kl. 14.30 síðdegis í Akóges-húsinu í Vestmannaeyjum. Á dagskrá fundarins verð- ur kosning stjórnar hins sameinaða félags. I.O.O.F. 12 = 17811298'/2 = Þk I.O.O.F. 1 = 17811298V2 = FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugard. 30. nóv. kl. 07.00: Dagsferð á Skeiðarársand Skoðuð verða hin stórkostlegu ummerki Skeiðarárhlaupsins í fylgd Jóns Jónssonar, jarðfræð- ings. Ferð 3.200 kr. (hálft gjald f. 7-15 ára). Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Munið aðventuferðina f Þórs- mörk um helgina. Ferðafélag íslands. Frá Guðspeki- félaginu l.ngólfsstræti 22 Áskriftarsfmi Ganglera er 896-2070 Föstudaginn 29. nóv. 1996 I kvöld kl. 21 heldur Halldór Haraldsson erindi: „Vedanta og Krishnamurti" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta. Hugleiðslustund með leiðbeiningum er á sunnudögum kl. 17-18. Allir velkomnir. Guðspekifélagar um heim allan njóta algers skoðana- og trú- frelsis og tilheyra öllum helstu trúfélögum heims eða engum. Þeir byggja brýr milli manna með skilningi og viröingu á viðhorfum meðbræðranna. giysingar Skyggnilýsingafundur með fjórum miðlum verður haldinn sunnudaginn 1. des. kl. 20.30 í húsi Dale Carne- gie, Sogavegi 69, gengið inn að neð- anverðu. MiðlarnirSkúli Lor- enz, Sigurður Geir Ólafsson, Bjarni Kristjánsson og Guðfinna Inga Sverrisdóttir, mið- ill og áruteiknari, verða með sam- eiginlega skyggni- lýsingu. Húsiðopnað kl. 20. Aðgangseyrir kr. 1.300. Lífsaugað Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir, miðill, halda skyggnilýsingafund og Tarotlestur þriðjudaginn 3. des- ember kl. 20.30 í Akoges-saln- um, Sigtúni 3. Húsið verður opn- að kl. 19.30. Þetta er opnunar- fundur nýs félags, sem kynnt verður nánar á fundinum. Allir velkomnir. Verð kr. 1.000. KFUK-konur Munið basar félagsins, laugar- daginn 30. nóvember nk. Tekið verður á móti kökum og munum á basarinn föstudaginn 29. nóv- ember eftir kl. 18.00 á Holtavegi. Basarnefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.