Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.11.1996, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Afgreiðsla Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 8-13 og 13-19 virka daga, auk helgarvinnu. Upplýsingar í síma 561 1433 frá kl. 10-14, Kristjana. Bjömsbakarí, Austurströnd 14. Afgreiðslustarf í boði eftir hádegi í Virku. Þekking á bútasaumi nauðsynleg. Upplýsingar gefur Helgi eða Guðfinna í síma 568 7477. QVIRKA Mörkinni 3, Reykjavík. Hrói Höttur f Grafarvog! Hrói Höttur er að opna nýtt útibú í Grafar- vogi, nánartiltekið í Langarima, og því óskum við eftir bílstjórum og bökurum, sem geta hafið störf strax. Skilyrði er að vera snyrtilegur, stundvís og hress. Upplýsingar gefur Ásgeir Ásgeirsson í síma 893 9947 eða 565 2524. Ritari Laust er til umsóknar starf ritara hjá opinberri stofnun. Starfssvið: Ritvinnsla, umsjón með bréfa- og skjala- safni og öll almenn skrifstofustörf. Menntun og hæfniskröfur: • Reynsla af skrifstofustörfum • Góð kunnátta í íslensku, ensku og öðrum Norðurlandatungumálum • Góðir starfshæfileikar Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi SFR. Umsóknum skal skila til Ráðningarþjón- ustunnar á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir Jón Baldvinsson hjá Ráðningarþjónustunni. Umsóknarfrestur er til 13. desember 1996. mm RAÐNINGARÞJONUSTAN Jón Baldvinsson. Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309. fax 588 3659 RAÐÁUGi YSINGAR Halló, Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey verður með sína árlegu jólasölu - Heimaeyjarkerti, jólakort, kökur o.fl. - í Mjóddinni föstudag og laugardag, 29. og 30. nóvember. Sjáumst. TILKYNNINGAR j-y / KIPULAG RÍKISINS Hlíðarvegur um Gljúfursá og Öxl á Vopnafjarðar- strönd Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um- hverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Hlíðarvegar um Gljúfursárgil og Öxl eins og henni er lýst í frummatsskýrslu og þeimi mótvægisaðgerðum sem þareru kynnt- ar. Úrskurðurinn er byggður á frummats- skýrslu Vegagerðarinnar, umsögnum og svörum framkvæmdaraðiia við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http://www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Mosfellsbær Hjón með þrjú börn óska eftir húsnæði til leigu í Mosfellsbæ frá 1. janúar. Upplýsingar í síma 566 8432, Steina. Opinnfundur Mannréttindaskrifstofa íslands heldur opinn fund um Evrópusambandið, mannréttindi og fullveldi á Hótel Sögu, Sunnusal, laugardag- inn 30. nóvember nk. kl. 14.30. Frummælandi verður Allan Rosas, aðal- ráðgjafi og framkvæmdastjóri réttarsviðs Evrópusambandsins og fyrrum fram- kvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Há- skólans í Turku/Ábo, Finnlandi. Amnesty International íslandsdeild, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstofn- un kirkjunnar, Jafnréttisráð, Kvenrétt- indafélag Islands, Rauði kross Islands, UNIFEM á Islandi og Þroskahjálp. Hluthafafundur í Meitlin- um hf.y Þorlákshöfn Hluthafafundur í Meitlinun hf. verður haldinn á veitingahúsinu Duggunni, Hafnarskeiði 7, Þorlákshöfn, laugardaginn 7. desember 1996 kl. 14.00 síðdegis. Á dagskrá fundarins er tillaga stjórnar félags- ins um samruna Meitilsins hf. við Vinnslu- stöðina hf., Vestmannaeyjum, skv. fyrirliggj- andi samrunaáætlun félaganna. Hluthöfum er bent á, að skjöl, viðkomandi fyrirhuguðum samruna, skv. 5. mgr. 124. gr. hlutafélagalaga, hafa legið frammi á skrif- stofu félagsins frá 1. nóvemer 1996, hluthöf- um til skoðunar. Þar er um að ræða sjálfa samrunaáætlunina, ársreikninga samrunafé- laganna, árshlutareikning Meitilsins hf. fyrstu átta mánuði ársins 1996, en samruni félaganna, ef af verður, miðast við 1. septem- ber 1996, ásamt upphafsefnahagsreikningi þess, greinargerð stjórna samrunafélaganna og skýrslu matsmanns. Hluthafar geta fengið framangreind gögn send, skv. beiðni fyrir fundinn, eða nálgast þau á skrifstofu félagsins. Vakin er athygli hluthafa á að samþykki hlut- hafafundir í báðum samrunafélögunum, með auknum meirihluta, tillögur um samruna fé- laganna á grundvelli fyrirliggjandi sam- runaáætlunar, þá tekur hið sameinaða félag við rekstri beggja félaganna um miðjan des- ember 1996. Jafnframt er boðað til hluthafafundar í Vinnslustöðinni hf., Vestmannaeyjum, hinu sameinaða félagi Meitilsins hf. og Vinnslu- stöðvarinnar hf., að því tilskyldu að hluthafa- fundir í báðum félögunum hafi samþykkt samruna þeirra, laugardaginn 14. desember 1996 kl. 14.30 síðdegis í Akóges-húsinu í Vestmannaeyjum. Á dagskrá fundarins verð- ur kosning stjórnar hins sameinaða félags. I.O.O.F. 12 = 17811298'/2 = Þk I.O.O.F. 1 = 17811298V2 = FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugard. 30. nóv. kl. 07.00: Dagsferð á Skeiðarársand Skoðuð verða hin stórkostlegu ummerki Skeiðarárhlaupsins í fylgd Jóns Jónssonar, jarðfræð- ings. Ferð 3.200 kr. (hálft gjald f. 7-15 ára). Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Munið aðventuferðina f Þórs- mörk um helgina. Ferðafélag íslands. Frá Guðspeki- félaginu l.ngólfsstræti 22 Áskriftarsfmi Ganglera er 896-2070 Föstudaginn 29. nóv. 1996 I kvöld kl. 21 heldur Halldór Haraldsson erindi: „Vedanta og Krishnamurti" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta. Hugleiðslustund með leiðbeiningum er á sunnudögum kl. 17-18. Allir velkomnir. Guðspekifélagar um heim allan njóta algers skoðana- og trú- frelsis og tilheyra öllum helstu trúfélögum heims eða engum. Þeir byggja brýr milli manna með skilningi og viröingu á viðhorfum meðbræðranna. giysingar Skyggnilýsingafundur með fjórum miðlum verður haldinn sunnudaginn 1. des. kl. 20.30 í húsi Dale Carne- gie, Sogavegi 69, gengið inn að neð- anverðu. MiðlarnirSkúli Lor- enz, Sigurður Geir Ólafsson, Bjarni Kristjánsson og Guðfinna Inga Sverrisdóttir, mið- ill og áruteiknari, verða með sam- eiginlega skyggni- lýsingu. Húsiðopnað kl. 20. Aðgangseyrir kr. 1.300. Lífsaugað Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir, miðill, halda skyggnilýsingafund og Tarotlestur þriðjudaginn 3. des- ember kl. 20.30 í Akoges-saln- um, Sigtúni 3. Húsið verður opn- að kl. 19.30. Þetta er opnunar- fundur nýs félags, sem kynnt verður nánar á fundinum. Allir velkomnir. Verð kr. 1.000. KFUK-konur Munið basar félagsins, laugar- daginn 30. nóvember nk. Tekið verður á móti kökum og munum á basarinn föstudaginn 29. nóv- ember eftir kl. 18.00 á Holtavegi. Basarnefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.