Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 30.11.1996, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Morgunblaðið/RAX Sex tonn af Mackintosh konfekti seldust upp fyrir hádegi HAGKAUP auglýsti í gær þijú þús- und tveggja kílóa dollur eða 6 tonn af Mackintosh konfekti á 998 krón- ur. Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Hagkaupsverslanirnar opn- uðu var konfektið uppselt. Bónus brást við konfektútsölunni hjá Hag- kaup og bauð það á 899 krónur. Mackintosh konfekt í tveggja kílóa dollum kostaði í gær 1.675 hjá Nóatúni og var selt á 995 krónur hjá 10-11 verslununum. ♦ ♦ ♦--- Jólamatseðill Humarhússins í SÍÐUSTU viku birtist tafla yfír jólahlaðborð veitingahúsanna. Þar kom fram að jólamatseðill Humar- hússins væri á 3.900 krónur. Hið rétta er að á kvöldin er á boðstólum fimm rétta jólamatseðill á 3.100 krónur og í hádeginu er um þriggja rétta matseðil að ræða sem kostar 1.290 krónur. Koníakslax og paté sérréttirnir Sjá um veislur og bjóða hádegismat í SÍÐUSTU viku var opnuð veislu- þjónustan Bonne Femme í Hamra- borg, Kópavogi. Það er matreiðslu- meistarinn Þórarinn Guðlaugsson sem rekur fyrirtækið auk Þóru Davíðsdóttur matreiðslumeistara, Halldórs Halldórssonar matreiðslu- manns og Hönnu Ólafsdóttur. Þórarinn sem um árabil hefur framleitt koníakslax, hunangslax og ótal patétegundir fyrir Meistar- ann hyggst halda áfram að fram- leiða þessar vörutegundir á nýja staðnum. Auk þess sér fyrirtækið um hverskyns veislur, heit og köld hlaðborð, smáréttaveislur, kökuboð og svo framvegis. í hádeginu hyggj- ast forsvarsmenn einnig bjóða ein- staklingum og fyrirtækjum heimil- islegan og hollan hádegisverð á inn- an við fjögur hundruð krónur, þ.e.a.s svo framarlega sem matur- inn er sóttur á staðinn. Þegar fyrirtækið opnaði í síðustu viku var gestum boðið að smakka á ljúffengum plokkfískrétti. Við stóðumst ekki mátið og föluðumst eftir uppskrift. MorgunDiaoio/Asais GESTUM gafst kostur á að bragða á ýmsum réttum í tilefni af opnuninni og hér sést með- al annars í plokkfiskinn sem birt er uppskrift að hér á siðunni. HANNA Ólafsdóttir, Halldór Halldórsson, Þórar- inn Guðlaugsson og Þóra Davíðsdóttir sem reka fyrirtækið Bonne Femme. 1 litri mjólk Plokkfiskur maísenamjöl til þykkingar 4 laukar rjomi 1 tsk svortur pipgr salt ÞÓRARINN fer ótroðnar slóðir þegar hann býr til paté og stundum pakkar hanr þeim inn í pönnukökudeig, kókosmjöl eða eins og í einu tilfellinu á þessari mynd hrísgrjónagraut. olía til steikingar 500 g soðin ýso fisksoð eða vatn og fiskikraftur 500 soðnar kartöflur Laukurinn er skorinn niður og steiktur í olíu ásamt piparnum. Vökvinn er settur út í og suðan látin koma upp. Þykkt með maís- enamjöli, tjóma og salti bætt í eftir smekk. Að þessu búnu er köldum ýsubitum og kartöflubitum bætt í sósuna. Borið fram með harðsoðn- um eggjum og rúgbrauði. ■ eftir Tolla Atla Má Kjartan G. J. Reydal • Hauk Dór • Þórð Hall • Magdalenur o.fl. Plak Ný sen IÖI ding Speg eítlr n lar náli Opi ída m.11.00- Sunui 13.00-1 ið 9 10.00. lag 7.00 p- LraTBa^oirn MIÐSTÖÐIIM SIGTÚNI 10-SÍMI511 1616 MÉDECÍN VETEÍUNMÍIESPÉCÍAUSTÍ 8 RUEdes MOULÍNSrY'ÆPARÍS RltlM . 'PENSÍON jone l+VI RAMMA INNRÖMMUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.